Bjórdagurinn 1. Mars!

Allt utan efnis

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bjórdagurinn 1. Mars!

Pósturaf GGG » Fös 28. Feb 2014 23:51

Var bara velta því fyrir mér hvort þið vissuð hvaða staðir/pöbbar yrðu með bjórtilboð í tilefni þess að á morgun, laugardaginn 1. mars eru 25 ár síðan bjórinn var leyfður.

Vantar alveg svona "whats on" síðu fyrir skemmtistaði/pöbba á íslandi :megasmile



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Bjórdagurinn 1. Mars!

Pósturaf tanketom » Lau 01. Mar 2014 00:35

Glaumbat er med eitthvad mega tilbod


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Bjórdagurinn 1. Mars!

Pósturaf siggi83 » Lau 01. Mar 2014 01:06

Kringlukráin er með tilboð.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Bjórdagurinn 1. Mars!

Pósturaf littli-Jake » Lau 01. Mar 2014 02:31

siggi83 skrifaði:Kringlukráin er með tilboð.


Gott betur en það. Þeir ætla að GEFA bjór á einhverjum tímapunkti á morgun. Man bara ekki hvenar.

Annars verður English pub með eitthvað svka tilboð. Bæði niðrí bæ og í Hafj.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bjórdagurinn 1. Mars!

Pósturaf ASUStek » Lau 01. Mar 2014 10:59

Kaffi krókur á sauðárkróki er búinn að hafa bjórinn í 350kr(stór bjór),,og hefur hann aftur í kvöld vegna afmælis
og ekki nóg með það þá er 16" pizzur á 1300kr útaf sömu ástæðu, rétt í þessu tilviki er ég en að jafna mig eftir gærdaginn og bíð eftir petzuni
ekki eins og margir ykkar eru á krók, vildi bara láta ykkur vita af hverju þið eruð að missa