Forrit til að spila tónlist
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 124
- Staða: Ótengdur
Forrit til að spila tónlist
Hvaða forrit eru menn að nota til að spila tónlist í dag í tölvunni, hvað er vinsælast fyrir utan winamp?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spila tónlist
Winamp...
En ætli Spotify sé ekki vinsælast í dag.
En ætli Spotify sé ekki vinsælast í dag.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fim 27. Feb 2014 16:02, breytt samtals 1 sinni.
Re: Forrit til að spila tónlist
Ég er nánast hættur að spila mp3 tónlistina mína satt að segja... nota bara Spotify en þegar ég var í mp3 síðast var ég bara í Itunes. Ekki mikið Apple fan (síður en svo) en mér fannst fáranlega þægilegt að láta Itunes bara sortera tónlistina mína og laga nöfn í Itunes og þá breytist folderinn og eða fælinn.
Re: Forrit til að spila tónlist
Notaði bara windows media player aður, nógu gott. Annars er núna á spotify
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spila tónlist
jriver mediacenter þegar að ég er bara að hlusta, annars bara itunes eða spotify þegar að þetta er meira svona background og maður er ekki mikið að hugsa um soundið.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 124
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spila tónlist
GönguHrólfur skrifaði:Foobar er það sem þú vilt
Var einmitt að downloada því, finnst það mjög fínt
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að spila tónlist
nota orðið eingöngu spotify. Hefur náð að svala allri minni tónlistarþörf. Tók til á harða disknum og sparaði hellings pláss með því að fleygja safninu. snilld að geta haft spotify á símann og streymt í chromecast.