Álit ykkar á audio grade þéttum .

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Álit ykkar á audio grade þéttum .

Pósturaf jonsig » Mán 24. Feb 2014 13:31

Ég vissi að menn væru að eyða mörgum þúsundum í stikkið "audio grade" þéttum sem venjulegir kosta 100kr en

svo sá ég þetta .... fólk er að sérpanta handunna þétta . :roll: Gæti alveg hugsað mér að þeir hafi betri endingu, búnir til úr gullþynnum og olía notuð einangrun
en er þetta ekki komið útí ruglið ? get ekki hugsað mér að græjunar hljómi betur með þetta en með góðum japönskum þéttum . Þurfa menn þá ekki að skipta út öllum íhlutum eins og díóðum og viðnámum þar sem það eru "álblandaðir" pinnarnir á þeim , hvað er þá pointið að hafa gullþynnu þétta þegar rafstraumurinn þarf hvort sem er að fara í gegnum ál og "óhreinan" kopar í prentplötunni ?

Mynd

http://jimmyauw.com/2009/06/13/be-prepa ... rs-battle/

sumir hérna kosta uppí 200þúsund ++ innfluttir



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Álit ykkar á audio grade þéttum .

Pósturaf oskar9 » Mán 24. Feb 2014 13:42

Er þetta ekki bara dæmi um meira fé en vit ? Einhverjir gæjar sem geta gortað sig af þessu við einhverja amatöra.

Menn hljóta að þurfa uppfæra alla hljóðrásina uppí þennan standard til að eitthvað breytist


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Álit ykkar á audio grade þéttum .

Pósturaf Tbot » Mán 24. Feb 2014 14:29

Test/rating á þéttum fyrir hljómtæki.

http://www.humblehomemadehifi.com/Cap.html




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Álit ykkar á audio grade þéttum .

Pósturaf axyne » Mán 24. Feb 2014 14:46

Engin Datasheet :thumbsd

Rafmagns/eðlisfræðilegir eiginleikar hljóta alltaf að endurspegla hvernig þéttir eða hvaða annar íhlutur á eftir að "hljóma" því á ég alltaf bágt með að trúa X > Y vegna þess að einhver segir það.

Síðan er líka hægt að hugsa þetta öðruvísi, þar sem ekki er verið að búa til hinn "ideal component" heldur hlut sem í raun gefur/veldur ólínuleika í magnaranum þínum og lætur hann "hljóma" betur. 100% fullkomnum þarf ekki að vera besta soundið.

Audiophile er á level við trúarbrögð; fullyrðingar án sannana.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Álit ykkar á audio grade þéttum .

Pósturaf dori » Mán 24. Feb 2014 16:36

axyne skrifaði:Audiophile er á level við trúarbrögð; fullyrðingar án sannana.
Svarið við öllu tengdu hljóði.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Álit ykkar á audio grade þéttum .

Pósturaf jonsig » Mán 24. Feb 2014 16:44

dori skrifaði:
axyne skrifaði:Audiophile er á level við trúarbrögð; fullyrðingar án sannana.
Svarið við öllu tengdu hljóði.


Ertu þá að gefa í skyn að 10milljón króna heimabíó sé að gefa þér sömu hljómupplifun og aiwa ferminga græja ? Það er hægt að reikna út allskonar hluti varðandi hljómtæki vísindalega , en núna benti ég á hlut sem er kominn útí trúarbrögð . Ef ég er að skilja þig rétt þá virkar þessi alhæfing frekar "grunnþenkjuð"



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Álit ykkar á audio grade þéttum .

Pósturaf dori » Mán 24. Feb 2014 16:59

jonsig skrifaði:
dori skrifaði:
axyne skrifaði:Audiophile er á level við trúarbrögð; fullyrðingar án sannana.
Svarið við öllu tengdu hljóði.


Ertu þá að gefa í skyn að 10milljón króna heimabíó sé að gefa þér sömu hljómupplifun og aiwa ferminga græja ? Það er hægt að reikna út allskonar hluti varðandi hljómtæki vísindalega , en núna benti ég á hlut sem er kominn útí trúarbrögð . Ef ég er að skilja þig rétt þá virkar þessi alhæfing frekar "grunnþenkjuð"

Þú skilur mig greinilega ekki rétt m.v. þetta. En þú bendir á þetta sjálfur með "vísindalega". Það eru hlutir sem eru mælanlegir og svo eru hlutir sem "eru bara betri".



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Álit ykkar á audio grade þéttum .

Pósturaf Squinchy » Mán 24. Feb 2014 17:30

Ég tel sjálfan mig nema gæði upp að vissu marki í hljómtækjum eins og þegar ég nota M-audio bx5a með presonus 22vsl við tölvuna VS stofu græjurnar pioneer vsx806-rds með pioneer cs3030 hátölurum, finn að það er munur á þessum tveimur kerfum en hvorugt er betra en hitt, en það eru svo sem ekki allir með eins eyru.

Það væri gaman að setja gallharðasta audiophile í blind test á hinum og þessum hlutum sem eru komnir í rugl verðflokkinn


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS