Apple TV fyrir eldra fólkið

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf Viktor » Mið 19. Feb 2014 21:36

Nú var eldra fólkið að fá sér iPad og lýst mjög vel á þá græju.
Er þá ekki næsta skref að plata þau til að fá sér Apple TV og Netflix?

Eru þetta ekki einu idiot proof lausnirnar í dag?
Þarf eitthvað að jailbreaka það?

NB. á ég að trúa því að Epli.is séu með Apple TV 3 ódýrast:
http://www.epli.is/aukahlutir/appletv/apple-tv.html


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf lukkuláki » Mið 19. Feb 2014 21:41

Viðhengi
Capture.PNG
Capture.PNG (116.57 KiB) Skoðað 1212 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf Viktor » Mið 19. Feb 2014 21:50

lukkuláki skrifaði:Huh :)


Vel spottað, okkur er nefnilega illa við Epli :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf emmi » Mið 19. Feb 2014 22:12

Epli.is fær peninginn á einn eða annan hátt hvort eð er. :p



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf svanur08 » Mið 19. Feb 2014 22:26

Þarf ekki að borga fyrir allt efnið sem er streamað?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 19. Feb 2014 22:37

emmi skrifaði:Epli.is fær peninginn á einn eða annan hátt hvort eð er. :p


Þeir selja þetta væntanlega á heildsöluverði til elko, þannig að hann er allavega að blæða minni pening til epli með því að kaupa þetta af endursöluaðila.

Sýnir bara hvað epli smyr miklu ofan á þegar endursöluaðilar eru með lægra verð.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf lukkuláki » Fim 20. Feb 2014 19:49

Fann það ódýrara á iStore
http://istore.is/14-apple-tv-3.html


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf blitz » Fim 20. Feb 2014 21:26

Er hægt að setja PLex á ATV3?


PS4


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf Gislinn » Fim 20. Feb 2014 21:49

blitz skrifaði:Er hægt að setja PLex á ATV3?

Hér er Installation guide fyrir plex á ATV3. Stór galli við þetta er að Apple getur alltaf gert breytingu sem kemur í veg fyrir að þetta virki áfram.


common sense is not so common.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf svanur08 » Fim 20. Feb 2014 21:51

Hvernig er þetta með Roku3 og netflix eða apple tv og itunes þarftu að borga fyrir hverja einustu mynd eða þátt eða borgaru bara mánaðargjald og kemst í allt efnið?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf Hrotti » Fim 20. Feb 2014 22:17

svanur08 skrifaði:Hvernig er þetta með Roku3 og netflix eða apple tv og itunes þarftu að borga fyrir hverja einustu mynd eða þátt eða borgaru bara mánaðargjald og kemst í allt efnið?



Þú borgar bara áskriftina og horfir svo eins og þú vilt á netflix en borgar fyrir hverja mynd af itunes.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf Viktor » Fös 21. Feb 2014 03:42

Eru einhver nice alternatives? Þá er ég bara að tala um fyrir Netflix. Auðvelt og þægilegt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 21. Feb 2014 09:54

Sallarólegur skrifaði:Eru einhver nice alternatives? Þá er ég bara að tala um fyrir Netflix. Auðvelt og þægilegt.


Ég hef aldrei prófað ATV en hefurðu skoðað Android mini PC/Smart TV? T.d. þetta: http://tolvutek.is/vara/point-of-view-h ... -bluetooth

Um leið og þú ert búinn að setja þetta upp fyrir þau (helstu forrit og svona) þá ætti þetta ekki að vera mikið mál fyrir þau. Maður myndi allavega halda að það væru meiri möguleikar með Android tæki heldur en i-tæki.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf AntiTrust » Fös 21. Feb 2014 09:59

Sallarólegur skrifaði:Eru einhver nice alternatives? Þá er ég bara að tala um fyrir Netflix. Auðvelt og þægilegt.


GoogleTV og Roku. Roku er reyndar leiðinlegt að því leytinu til að þú þarft að setja DNSinn upp á routernum, og Google er ekki alveg jafn einfalt og Roku né ATV.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV fyrir eldra fólkið

Pósturaf emmi » Fös 21. Feb 2014 13:40