Netnotkun servers


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Netnotkun servers

Pósturaf Siggihp » Þri 18. Feb 2014 09:11

Sælir,

Ég er nýbúinn að setja upp Ubuntu 12.04 LTS server með couchpotato, sickbeard, torrent og sabnzd downloads. Þegar ég var búinn að configga CP og SB þá leit allt voða vel út, en í dag fékk ég póst um að gagnamagnið væri komið í 80 og svo 5 tímum seinna komið í 100 og s.s. komið upp fyrir limit.

Er einhver leið að fylgjast almennilega hvað er að downloadast og magninu sem er að koma niður?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Netnotkun servers

Pósturaf tdog » Þri 18. Feb 2014 12:28

Default þá eru providerar í SB á erlendum síðum, sabnzd sækir af Usenet sem er erlent niðurhal.

Ertu ekki bara að sækja of mikið þaðan?




Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Netnotkun servers

Pósturaf Siggihp » Þri 18. Feb 2014 12:46

Jú, en ég sé ekki hvað var sótt, ég veit að það voru 33 gb einn daginn og 27 hinn, en ekki hvaða forrit er að orsaka þetta mikla niðurhal. Ég sá t.d. að deluge sótti sama þáttinn alltaf aftur og aftur því að sickbeard tók hann úr completed möppunni og setti í rétta þátta möppu, náði að koma í veg fyrir það áður en það olli verulega miklu niðurhali.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Netnotkun servers

Pósturaf Squinchy » Þri 18. Feb 2014 16:26

Var ekki komin leit til að láta SB taka af deildu?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS