Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Var að spjalla við eitthvern gaur á netinu um áfengi og var að tala um það hversu slappir sumir barþjónar á Íslandi væru þegar það kæmi að því að búa til kokteila. Hann stakk upp á því að ég færi bara á "kokteil bar" eða "cocktail bar" eins og hann orðaði það. Er þetta eitthvað svona spes erlent fyrirbærir eða eru til svona "cocktail bars" á Íslandi?
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
hef nú lítið pælt í því sjálfur með þessa kokteil bari, en mér finnst eins og ísland hefur engann áhuga á þeim með okkar "GET WASTED!!" hugarástand
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Það er nú bara kokteila helgi núna þessa helgi.
Slippbarinn eru góðir í kokteilum og svo er nýr veitingastaður að opna á Skólavörðustíg (Kol) https://www.facebook.com/kolrestaurant sem verður með allskonar kokteila.
Loftið eiga líka að vera nokkuð sniðugir.
Annars hef ég kynnt mér þetta alltof lítið miðað við að hafa unnið slatta í 101RVK
Slippbarinn eru góðir í kokteilum og svo er nýr veitingastaður að opna á Skólavörðustíg (Kol) https://www.facebook.com/kolrestaurant sem verður með allskonar kokteila.
Loftið eiga líka að vera nokkuð sniðugir.
Annars hef ég kynnt mér þetta alltof lítið miðað við að hafa unnið slatta í 101RVK
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Eru það ekki bara barir sem gera sig útá að búa til drykki en ekki bara bjór á dælu+highballs?
Ég veit ekki, Kopar (reyndar veitingastaður en held að þeir hafi metnað í svona) eða Loftið (þó svo að þeir hafi náð að koma sér í fjölmiðla fyrir frekar vandræðalega hluti). Svo örugglega slatti af aðeins betri veitingastöðum.
Ég veit ekki, Kopar (reyndar veitingastaður en held að þeir hafi metnað í svona) eða Loftið (þó svo að þeir hafi náð að koma sér í fjölmiðla fyrir frekar vandræðalega hluti). Svo örugglega slatti af aðeins betri veitingastöðum.
-
- has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
rant on
fer í mínar fínustu þegar fólk skrifar/segir "eitthvern" .... hvað á "eitthvern" að þýða eiginlega? þetta er ekki íslenska
/rant off
fer í mínar fínustu þegar fólk skrifar/segir "eitthvern" .... hvað á "eitthvern" að þýða eiginlega? þetta er ekki íslenska
/rant off
-Cheng
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Ég fer bara á eitthvern bar og fæ mér einn skítkaldann viking ef það er til annars eitthvern skítkaldan á krana bara. Fínn kokteill!
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Getur fengið Kokteil á þúsund krónur í hörpunni á Kolabrautinni á milli 5-7. Virkilega vandaðir og góðir.
Sumir þeirra eru vel undir kostnaðarverði á þessu verði!
Veit að það er ekki kokteil bar en ekki slæm dægrastytting þrátt fyrir það.
Sumir þeirra eru vel undir kostnaðarverði á þessu verði!
Veit að það er ekki kokteil bar en ekki slæm dægrastytting þrátt fyrir það.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Það er mikil aukning í flottum börum í 101.
Mikið af stöðum sem eru farnir að gera flotta kokteila.
Og einnig er bjórúrval orðið awesome
Mikið af stöðum sem eru farnir að gera flotta kokteila.
Og einnig er bjórúrval orðið awesome
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Þetta land er svo illa krambúlerað í svona málum. Landi í kók er þjóðarkokteillinn. Það er engin drykkjumenning hérna, bara drykkja. Fólk hellir sig bara blindfullt, hagar sér eins og algjörir fávitar (og fremja að jafnaði glæpi í leiðinni) og gerir lífið almennt ömurlegt fyrir alla aðra.
Ég amk. læt ekki sjá mig niðri í bæ...Fyrir þá sem hafa ekki upplifað svona venjulega drykkjumenningu þá verðið þið bara að take my word for it.
Ég amk. læt ekki sjá mig niðri í bæ...Fyrir þá sem hafa ekki upplifað svona venjulega drykkjumenningu þá verðið þið bara að take my word for it.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Kokteilarnir á hilton hótel barnum eru geðveikt góðir
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
paze skrifaði:Þetta land er svo illa krambúlerað í svona málum. Landi í kók er þjóðarkokteillinn. Það er engin drykkjumenning hérna, bara drykkja. Fólk hellir sig bara blindfullt, hagar sér eins og algjörir fávitar (og fremja að jafnaði glæpi í leiðinni) og gerir lífið almennt ömurlegt fyrir alla aðra.
Ég amk. læt ekki sjá mig niðri í bæ...Fyrir þá sem hafa ekki upplifað svona venjulega drykkjumenningu þá verðið þið bara að take my word for it.
Þetta er náttúrulega bara bundið við Ísland ...
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Bjosep skrifaði:Þetta er náttúrulega bara bundið við Ísland ...
Ok ok ok... og Grænland.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Bjosep skrifaði:paze skrifaði:Þetta land er svo illa krambúlerað í svona málum. Landi í kók er þjóðarkokteillinn. Það er engin drykkjumenning hérna, bara drykkja. Fólk hellir sig bara blindfullt, hagar sér eins og algjörir fávitar (og fremja að jafnaði glæpi í leiðinni) og gerir lífið almennt ömurlegt fyrir alla aðra.
Ég amk. læt ekki sjá mig niðri í bæ...Fyrir þá sem hafa ekki upplifað svona venjulega drykkjumenningu þá verðið þið bara að take my word for it.
Þetta er náttúrulega bara bundið við Ísland ...
Augljóslega fer fólk líka stundum á fillerí í útlöndum, en ég held að hann sé að meina það (og ég er sammála) að hér sé enginn raunveruleg svona "alvöru" áfengismenning, eða þar að segja að fólk sem að drekkur með öðrum gerir það bara fyrir áfengið. Ekkert spjall við annað fólk á börum eða neitt, bara út á lífið og síðan allir blindfullir.
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Kokteilarnir á Grillmarkaðnum eru mjög góðir, þar er líka svona speis þar sem hópar geta setið og fengið sér drykki saman, mæli með því.
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Ef það er semi bannað að tala um áfengi opinberlega og þú mátt ekki koma nálægt þessu fyrr en allir eru löngu búnir að því þá er það sem gerist (svo þegar bindindisfólki er bent á þetta segir það að íslendingar séu ekki nógu agaðir eða eitthvað annað bullshit - þetta er svona hænan og eggið dæmi).hakkarin skrifaði:Bjosep skrifaði:paze skrifaði:Þetta land er svo illa krambúlerað í svona málum. Landi í kók er þjóðarkokteillinn. Það er engin drykkjumenning hérna, bara drykkja. Fólk hellir sig bara blindfullt, hagar sér eins og algjörir fávitar (og fremja að jafnaði glæpi í leiðinni) og gerir lífið almennt ömurlegt fyrir alla aðra.
Ég amk. læt ekki sjá mig niðri í bæ...Fyrir þá sem hafa ekki upplifað svona venjulega drykkjumenningu þá verðið þið bara að take my word for it.
Þetta er náttúrulega bara bundið við Ísland ...
Augljóslega fer fólk líka stundum á fillerí í útlöndum, en ég held að hann sé að meina það (og ég er sammála) að hér sé enginn raunveruleg svona "alvöru" áfengismenning, eða þar að segja að fólk sem að drekkur með öðrum gerir það bara fyrir áfengið. Ekkert spjall við annað fólk á börum eða neitt, bara út á lífið og síðan allir blindfullir.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
hakkarin skrifaði:Bjosep skrifaði:paze skrifaði:Þetta land er svo illa krambúlerað í svona málum. Landi í kók er þjóðarkokteillinn. Það er engin drykkjumenning hérna, bara drykkja. Fólk hellir sig bara blindfullt, hagar sér eins og algjörir fávitar (og fremja að jafnaði glæpi í leiðinni) og gerir lífið almennt ömurlegt fyrir alla aðra.
Ég amk. læt ekki sjá mig niðri í bæ...Fyrir þá sem hafa ekki upplifað svona venjulega drykkjumenningu þá verðið þið bara að take my word for it.
Þetta er náttúrulega bara bundið við Ísland ...
Augljóslega fer fólk líka stundum á fillerí í útlöndum, en ég held að hann sé að meina það (og ég er sammála) að hér sé enginn raunveruleg svona "alvöru" áfengismenning, eða þar að segja að fólk sem að drekkur með öðrum gerir það bara fyrir áfengið. Ekkert spjall við annað fólk á börum eða neitt, bara út á lífið og síðan allir blindfullir.
Verð reyndar að vera ósammála, það fer bara rosalega eftir því hvert þú ferð, það er hellings "áfengismenning" á Íslandi maður þarf bara að kynna sér hana og vita hvert maður á að fara til að komast í kynni við góða menningu.
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
dori skrifaði:Ef það er semi bannað að tala um áfengi opinberlega og þú mátt ekki koma nálægt þessu fyrr en allir eru löngu búnir að því þá er það sem gerist (svo þegar bindindisfólki er bent á þetta segir það að íslendingar séu ekki nógu agaðir eða eitthvað annað bullshit - þetta er svona hænan og eggið dæmi).hakkarin skrifaði:Bjosep skrifaði:paze skrifaði:Þetta land er svo illa krambúlerað í svona málum. Landi í kók er þjóðarkokteillinn. Það er engin drykkjumenning hérna, bara drykkja. Fólk hellir sig bara blindfullt, hagar sér eins og algjörir fávitar (og fremja að jafnaði glæpi í leiðinni) og gerir lífið almennt ömurlegt fyrir alla aðra.
Ég amk. læt ekki sjá mig niðri í bæ...Fyrir þá sem hafa ekki upplifað svona venjulega drykkjumenningu þá verðið þið bara að take my word for it.
Þetta er náttúrulega bara bundið við Ísland ...
Augljóslega fer fólk líka stundum á fillerí í útlöndum, en ég held að hann sé að meina það (og ég er sammála) að hér sé enginn raunveruleg svona "alvöru" áfengismenning, eða þar að segja að fólk sem að drekkur með öðrum gerir það bara fyrir áfengið. Ekkert spjall við annað fólk á börum eða neitt, bara út á lífið og síðan allir blindfullir.
Fólk kíkir alveg í bjór (eða annað) saman bara til þess að hittast. Sumir kíkja á leik fá sér hamborgara og nokkra bjóra og aðrir fá sér bjór og spjalla. Þú sérð þetta vissulega ekki um helgar eftir miðnætti heldur á virkum dögum eftir kvöldmatarleytið, jú hlutfall útlendinga er eflaust hærra en um helgar og jú ef þú situr að sumbli þangað til barirnir loka þá muntu sjá ölvaða einstaklinga eða verða ölvaður. Það er samt ágætis róleg kráarstemmning á virkum dögum þar sem fólk sest niður og spjallar.
Um helgar eru náttúrulega "allir" á esinu að leita sér að slagsmálum, einhverju utan um hann eða í hana, það ástand er bara ekkert sérstaklega bundið við Ísland.
Menn verða hinsvegar að hafa í huga að hér eru menn að bera saman samfélag þar sem aðgengi að áfengi hefur líklegast alltaf verið takmarkað og neysla þess fyrirlitin opinberlega (bjórinn verður jú 25 ára eftir nokkar vikur) og samfélög þar sem neysla áfengis er svo gott sem jafngömul samfélögunum.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er til eitthvað sem að heitir "kokteil bar" á Íslandi?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB