"Eðlilegt" ping?

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: "Eðlilegt" ping?

Pósturaf Lunesta » Mán 10. Feb 2014 09:03

hkr skrifaði:Lunesta, ertu að nota DNS'inn frá Hringdu?


Eg er með dns frá playmo.tv :baby
Þekki ekki nóg þegar það kemur að
dns og svona dæmi en ég hélt að ég
færi bara í gegnum dns-ana þegar
ég færi inná t.d. hulu.com eða e-ð
álíka. Er það bara tómt rugl?

annars ef ég pinga islenska spegilinn
er ég að fá svona 2-3ms tops.
En innlenda netið er mjög fínt,
er bara að spá í hvort ég sé að
fá e-ð lítið fyrir peninginn þegar
það kemur að erlenda.

Takk, fyrir svörin btw. mjög
hjálpleg.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: "Eðlilegt" ping?

Pósturaf hkr » Mán 10. Feb 2014 09:33

Lunesta skrifaði:
hkr skrifaði:Lunesta, ertu að nota DNS'inn frá Hringdu?


Eg er með dns frá playmo.tv :baby
Þekki ekki nóg þegar það kemur að
dns og svona dæmi en ég hélt að ég
færi bara í gegnum dns-ana þegar
ég færi inná t.d. hulu.com eða e-ð
álíka. Er það bara tómt rugl?

annars ef ég pinga islenska spegilinn
er ég að fá svona 2-3ms tops.
En innlenda netið er mjög fínt,
er bara að spá í hvort ég sé að
fá e-ð lítið fyrir peninginn þegar
það kemur að erlenda.

Takk, fyrir svörin btw. mjög
hjálpleg.


Mjög líklega er þá playmo að vísa þér á youtube sem er hýst erlendis í staðinn fyrir íslensku speglana, ætti að útskýra afhverju pingið þitt er svona hátt.
Gætir prufað að henda upp hringdu DNS'inum og sjá hvort að það lagi þetta



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: "Eðlilegt" ping?

Pósturaf Gúrú » Mán 10. Feb 2014 09:36

Þú notar DNS þegar þú slærð inn Hulu.com jú það er alveg rétt, en líka mbl.is, spjall.vaktin.is, youtube.com, gmail.com. Alltaf þegar þú slærð inn lén.

Eins og hkr segir þá ertu að missa af ýmsu með því að nota DNS frá erlendum aðila.


Modus ponens


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: "Eðlilegt" ping?

Pósturaf Gislinn » Mán 10. Feb 2014 11:18

Lunesta skrifaði:Eg er með dns frá playmo.tv :baby


Ég nota erlendan DNS fyrir netflix, bbc, hulu o.s.fr. en íslenskan annars. Ég notaði nslookup (í cmd) til að finna hvaða ip tölur DNS-in er að beina á (ég er með DNS frá Unblock US) og skráði þær svo í hosts skránna hjá mér.

Þú ættir að finna hosts skránna undir:
%SystemRoot%\system32\drivers\etc\hosts

T.d. er netflix draslið mitt í host skránni hjá mér:

Kóði: Velja allt

204.12.200.61 movies.netflix.com
204.12.200.65 cbp-us.nccp.netflix.com
204.12.200.130 movies1.netflix.com
204.12.200.104 movies2.netflix.com
204.12.200.14 netflix.com
204.12.200.7 moviecontrol.netflix.com
204.12.200.88 api-global.netflix.com
204.12.200.83 api-us.netflix.com
204.12.200.2 api.netflix.com
204.12.200.100 www2.netflix.com
204.12.200.119 redirects-us.nccp.netflix.com
204.12.200.118 redirects-eu.nccp.netflix.com
204.12.200.26 nccp-nrdp-31.cloud.netflix.net
204.12.200.92 ios.nccp.netflix.com
204.12.200.14 atv.nccp.netflix.com
204.12.200.11 uiboot.netflix.com
204.12.200.39 signup.netflix.com
204.12.200.14 iphone-api.netflix.com
204.12.200.14 nccp-fuji.netflix.com
204.12.200.27 nccp-fuji.cloud.netflix.net
204.12.200.22 nccp-nato.cloud.netflix.net
204.12.200.14 nccp-nato.netflix.com
204.12.200.14 mcdn.netflix.com
204.12.200.12 secure.netflix.com
204.12.200.13 htmltvui-api.netflix.com
204.12.200.14 nccp-ps3.netflix.com
204.12.200.18 nccp-ps3.cloud.netflix.net
204.12.200.17 api-user.netflix.com
204.12.200.42 mobile-api.netflix.com
204.12.200.14 api-public.netflix.com


Hulu:

Kóði: Velja allt

204.12.200.19 www.hulu.com
204.12.200.19 p.hulu.com
204.12.200.19 r.hulu.com
204.12.200.19 s.hulu.com
204.12.200.19 t.hulu.com
204.12.200.19 blog.hulu.com
204.12.200.19 t-ak.hulu.com


Svo er ég með svipaða lista fyrir aðrar þjónustur.

Til að fá iptöluna frá þínum DNS þá skrifar þú

Kóði: Velja allt

nslookup <website> <DNS>

t.d.

Kóði: Velja allt

nslookup netflix.com 109.74.12.20

Þar sem 109.74.12.20 er DNS þjóninn hjá playmo.tv.

Tekur smá tíma að mixa þetta en þá getur þú allavega notað íslenska spegla og notað DNS-in sem símafyrirtækið þitt gefur fyrir alla almenna notkun á netinu. :happy


common sense is not so common.

Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: "Eðlilegt" ping?

Pósturaf SergioMyth » Mán 10. Feb 2014 11:39

Í þessu samhengi skiptir máli ef pingið er stöðugt upp á net leiki að gera, ég er til dæmis með ping sem flakkar alveg rosalega mikið! :)


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: "Eðlilegt" ping?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Feb 2014 11:52

Ég er að nota playmo.tv dns, og er samt með tvöfalt minna ms en Lunesta.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: "Eðlilegt" ping?

Pósturaf HringduEgill » Mið 12. Feb 2014 15:45

Sælir,

Fyrir hönd Hringdu vil ég þakka fyrir góða ábendingu. Tæknisvið fór yfir málið og telur sig hafa lagfært vandamálið. Ef einhver viðskiptavinur er enn var við óeðlilega háan svartíma viljum við endilega heyra af því. Hægt er að senda okkur tölvupóst, fb skilaboð eða hafa samband við þjónustuver.

Kveðja,
Egill