Ég þarf að uppfæra stýrikerfið í maccanum mínum sem er núna 10.5.8 en til að uppfæra í snow leopard eða 10.6 þarftu disk þar sem 10.5 er ekki með app store.
Ég tími ekki að eyða 12.000 kalli í epli svo ég sótti diskinn á netinu. Núna þarf ég að "partitiona" windows í vélina mína í gegnum Boot Camp Assistant svo ég geti sett þetta upp án þess að brenna þetta á disk (diska drifið hjá mér er bilað). EN þegar ég smelli á partition kemur upp þessi villumelding:
"The disk can not be partitioned because some files cannot be moved
Back up the disk and use Disk Utility to format it as a single Mac OS Extended (Journaled) volume. Restore your information to the disk and try using Boot Camp Assistant again."
EN þegar ég fer í disk utility þá get ég ekki fyrir líf mitt fundið út hvernig í fjáranum ég formata tölvuna sem single Mac OS Extended journaled volume.
Ég er að verða nöts
Basically sýnist mér að um leið og ég næ að formata hana sem single Mac........ þá fellur restin í stað, kann einhver áetta sjitt?
Hjálp! Macbook pro, Snow leopardm Boot camp assistant ogfl.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 09. Feb 2014 03:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Macbook pro, Snow leopardm Boot camp assistant og
Ef þú endurskrifar þennan póst, svo hann skiljist almennilega, skal ég glaður aðstoða þig.
Re: Hjálp! Macbook pro, Snow leopardm Boot camp assistant og
Er ekki bara einfaldara fyrir þig að setja þetta á USB-lykil og installa þessu af honum?
Re: Hjálp! Macbook pro, Snow leopardm Boot camp assistant og
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Sun 09. Feb 2014 03:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Macbook pro, Snow leopardm Boot camp assistant og
Kærar þakkir! Hafði ekki dottið í hug að þetta væri hægt af usb lykli.