Æsingur með 4K Sjónvörp

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Feb 2014 18:57

Maður er að lesa allsstaðar með þetta 4K svo er ekkert til í 4K engin bíómynd, þegar blu-ray kom fyrst þá var ekki einu sinni til 1080p sjónvörp en myndirnar komu út í þessari upplausn á undan sjónvörpunum en núna er þetta öfugt sem er verra. Hvað finnst ykkur?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf Gislinn » Fös 07. Feb 2014 19:03

Netflix og Amazon ætla að bjóða uppá 4K strauma í byrjun þessa árs. Ég hef verið að skoða að fá mér nýtt sjónvarp og sé ekki þörfina á 4K en ef það skiptir fólki miklu máli að vera future-proof (og á nóg af peningum) þá held ég að það sé ekkert svo langt í að aðgengi að 4K efni fari að verða betra.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Feb 2014 19:11

Gislinn skrifaði:Netflix og Amazon ætla að bjóða uppá 4K strauma í byrjun þessa árs. Ég hef verið að skoða að fá mér nýtt sjónvarp og sé ekki þörfina á 4K en ef það skiptir fólki miklu máli að vera future-proof (og á nóg af peningum) þá held ég að það sé ekkert svo langt í að aðgengi að 4K efni fari að verða betra.


Það verða einhver compression artifacts í því væntanlega, en prufaði á youtube um daginn að spila 4k myndband það hökktir meira en annskotinn, en líka það að gefa út allar myndirnar upp á nýtt á annað diska form tekur mörg ár, margar myndir sem eru ekki einu sinni komnar ennþá á blu-ray sem maður væri til í að eiga á blu-ray.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf Farcry » Fös 07. Feb 2014 19:13

Er ekki bara góður tími til að fá sér 1080P sjónvarp á góðan pening og sjá hvort þetta 4k,ultra hd,2160p eða hvað þetta heitir allt saman eigi eftir að ná einhverju flugi, 3D sjónvörp sem var alltalað í fyrra fékk ekki mikla umfjöllun á CES 2014 og er greinilega ekki framtíðin (Tek það fram að ég er ekki mikil aðdáandi 3D hvorki í bíó eða heima)



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Feb 2014 19:14

Farcry skrifaði:Er ekki bara góður tími til að fá sér 1080P sjónvarp á góðan pening og sjá hvort þetta 4k,ultra hd,2160p eða hvað þetta heitir allt saman eigi eftir að ná einhverju flugi, 3D sjónvörp sem var alltalað í fyrra fékk ekki mikla umfjöllun á CES 2014 og er greinilega ekki framtíðin (Tek það fram að ég er ekki mikil aðdáandi 3D hvorki í bíó eða heima)


3D var voða flott fyrst þegar maður sá það í bíó eins og Beowulf og Avatar svo þegar maður venst 3D verður það ekkert spes lengur.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf Gislinn » Fös 07. Feb 2014 19:21

svanur08 skrifaði:Það verða einhver compression artifacts í því væntanlega, en prufaði á youtube um daginn að spila 4k myndband það hökktir meira en annskotinn, en líka það að gefa út allar myndirnar upp á nýtt á annað diska form tekur mörg ár, margar myndir sem eru ekki einu sinni komnar ennþá á blu-ray sem maður væri til í að eiga á blu-ray.


Pottþétt, straumarnir frá netflix verða 16 Mbps, það mun án efa valda einhverjum artifacts.

svanur08 skrifaði:3D var voða flott fyrst þegar maður sá það í bíó eins og Beowulf og Avatar svo þegar maður venst 3D verður það ekkert spes lengur.


3D hefur alltaf verið frekar glatað að mínu mati. :-"


common sense is not so common.

Skjámynd

gullielli
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf gullielli » Fös 07. Feb 2014 19:23

4k er svakaleg gæði og ég vona innilega að það sé komið til með að vera.. Bónerinn sem ég fékk eftir að hafa séð fyrstu hobbita myndina í 4k í laugarásbíó hefur ekki enn farið! - fáránlega flott gæði
það þarf bara að hætta þessu 2nd rate bluray kjaftæði, gefa út 4k efni, lækka verð á 4k tv's, skipta um ríkisstjórn, afglæpavæða fíkniefni, burt með verðtryggingu og þá verður allt perfect! \:D/


-Cheng

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf Farcry » Fös 07. Feb 2014 19:31

svanur08 skrifaði:
Farcry skrifaði:Er ekki bara góður tími til að fá sér 1080P sjónvarp á góðan pening og sjá hvort þetta 4k,ultra hd,2160p eða hvað þetta heitir allt saman eigi eftir að ná einhverju flugi, 3D sjónvörp sem var alltalað í fyrra fékk ekki mikla umfjöllun á CES 2014 og er greinilega ekki framtíðin (Tek það fram að ég er ekki mikil aðdáandi 3D hvorki í bíó eða heima)


3D var voða flott fyrst þegar maður sá það í bíó eins og Beowulf og Avatar svo þegar maður venst 3D verður það ekkert spes lengur.

Ég skal sætast á að Avatar var flott í bíó enn mér finnst 3D farið að eyðileggja myndir, snýst orðið um að búa til myndir sem koma vel út í 3D svo þegar maður horfir á þessar myndir í 2D þá koma sumar senur mjög asnalega út. bara mitt álit.
Væri frekar til í góð stór ódýr 1080p sjónvörp heim í stofu



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Feb 2014 19:59

Ég efast ekki um að 4K sé flott gæði svakalegt detail, en mér persónulega finnst þetta koma aðeins of fljótt.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf AntiTrust » Fös 07. Feb 2014 20:02

Of fljótt? Það á alltaf eftir að taka nokkur ár fyrir 4K að verða household item hvort sem er, aðallega í ljósi þess að búðir hérna heima eiga eftir að mjólka þessi high-end módel eins og þær geta. Það eru nú þegar komin $1000 4K TV's úti sem eru að fá ágætis reviews, það er ekki tilviljun að þau fást ekki út í búð hérna heima.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Feb 2014 20:09

AntiTrust skrifaði:Of fljótt? Það á alltaf eftir að taka nokkur ár fyrir 4K að verða household item hvort sem er, aðallega í ljósi þess að búðir hérna heima eiga eftir að mjólka þessi high-end módel eins og þær geta. Það eru nú þegar komin $1000 4K TV's úti sem eru að fá ágætis reviews, það er ekki tilviljun að þau fást ekki út í búð hérna heima.


Detail/Upplausn er bara ekki allt, en það er búið að tala um að ef það kemur nýtt diska format þá verði það með Deep Color sem hefði nú átt að vera með blu-ray.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf appel » Fös 07. Feb 2014 20:27

Það eru mörg vandamál sem fylgja "4K" "væðingunni", og mörg ljón í veginum. Þetta hljómar einfalt, bara meiri upplausn, en þetta er miklu flóknara en það.

Bandvíddarkröfur eru það fyrsta. 4K straumur er ekki bara fjórir HD straumar að flatarmáli, heldur gleymist að reikna dýptina, litadýptina sem þarf að aukast umtalsvert miðað við það sem er í dag til að losna við "banding" effect. Að vísu eru komnir nokkuð góðir þjöppunaralgorithmar, en það er frekar langt í að öll tæki styðji slíkt á hardware leveli. Vandamálið með alvöru high-quality 4K straum er að enginn búnaður ræður við hann, a.m.k. ekki í dag, ekki einu sinni á stúdíó-leveli. Það 4K sem þú sérð í dag er mjög þjappað, eða t.d. á sýningum þá er verið að spila af sérstökum græjum sem eru auðvitað faldar.

Myndlyklar, upptökuvélar, gervihnettir, internetsambönd, afspilarar, stúdíóvinnslubúnaður, dreifikerfi, hardware enkóðerar, ekkert af þessu ræður við 4K.

Það líða nokkur ár þar til við getum byrjað að tala saman um 4K af viti, þangað til er þetta áhugavert og spennandi og rétt handan við hornið.

Til að byrja með verður þetta software based internet streaming, og þjappað til fjandans.


*-*

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Æsingur með 4K Sjónvörp

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Feb 2014 20:53

appel skrifaði:Það eru mörg vandamál sem fylgja "4K" "væðingunni", og mörg ljón í veginum. Þetta hljómar einfalt, bara meiri upplausn, en þetta er miklu flóknara en það.

Bandvíddarkröfur eru það fyrsta. 4K straumur er ekki bara fjórir HD straumar að flatarmáli, heldur gleymist að reikna dýptina, litadýptina sem þarf að aukast umtalsvert miðað við það sem er í dag til að losna við "banding" effect. Að vísu eru komnir nokkuð góðir þjöppunaralgorithmar, en það er frekar langt í að öll tæki styðji slíkt á hardware leveli. Vandamálið með alvöru high-quality 4K straum er að enginn búnaður ræður við hann, a.m.k. ekki í dag, ekki einu sinni á stúdíó-leveli. Það 4K sem þú sérð í dag er mjög þjappað, eða t.d. á sýningum þá er verið að spila af sérstökum græjum sem eru auðvitað faldar.

Myndlyklar, upptökuvélar, gervihnettir, internetsambönd, afspilarar, stúdíóvinnslubúnaður, dreifikerfi, hardware enkóðerar, ekkert af þessu ræður við 4K.

Það líða nokkur ár þar til við getum byrjað að tala saman um 4K af viti, þangað til er þetta áhugavert og spennandi og rétt handan við hornið.

Til að byrja með verður þetta software based internet streaming, og þjappað til fjandans.


Alveg 100% rétt hjá þér, en ekkert hefur toppað blu-ray í compression gæðum MPEG-4 AVC (H.264)á fullum 50GB disk. En 4K verður væntanlega í H.265 sem getur tekið helmingi minna pláss í sömu gæðum og H.264. Ég reikna með að það verði í H.265 og blu-ray disk sem tekur 125GB meira multi layer en double.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR