Er að reyna að finna útúr því hvernig maður nær í Windows 8.1 á Dreamspark fyrir félaga minn sem er í HR.
Ég er ekki að finna login neinstaðar á heimasíðunni þeirra, er þetta á myschool kerfinu eða eitthvað?
Skilst að ég þurfi að skrá mig á Dreamspark síðunni með því að nota skólapóstinn hjá HR eða er einhver önnur aðferð við þetta?
Win 8.1 á Dreamspark
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Win 8.1 á Dreamspark
Þú þarft að búa til aðgang á dreamspark síðunni hér
Velur land og skóla og notar síðan skóla emailið til að staðfesta. Eftir það notaru bara síðuna venjulega.
Velur land og skóla og notar síðan skóla emailið til að staðfesta. Eftir það notaru bara síðuna venjulega.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Win 8.1 á Dreamspark
Virkar ekki alveg þannig. Þú færð link frá tölvudeildinni sem er með DreamSpark Premium referrerer link sem þú ferð inná.
Ef ég skráði mig sjálfur inn á dremaspark þá fékk ég bara basic aðganginn.
Ef ég skráði mig sjálfur inn á dremaspark þá fékk ég bara basic aðganginn.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Win 8.1 á Dreamspark
Búinn að finna þetta en var að spá, það er ekki valkostur fyrir Win 8.1 Pro á Ensku. Væri ekki bara hægt að kaupa dönsku útgáfuna og breyta henni svo bara yfir í ensku í installinu eða downloadað Ensku pakka frá MS ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Win 8.1 á Dreamspark
Það ætti að vera hægt. Windows 8.x styður nokkur tungumál á sömu vélinni, þau eru bundin við user profile ólíkt fyrri útgáfum svo það ætti að vera hægt að breyta því yfir á ensku alveg eins og það er hægt að breyta því yfir á íslensku.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Win 8.1 á Dreamspark
Hmm það stendur reyndar undir því eitthvað um makka
Skiptir það einhverju máli? Ætlaði að installa þessu á PC en lendi ég í einhverjum vandræðum með þetta?
MAC users only. This product is intended to be used in conjunction with third party virtualization software so that you can run Windows on your Mac.
Skiptir það einhverju máli? Ætlaði að installa þessu á PC en lendi ég í einhverjum vandræðum með þetta?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Win 8.1 á Dreamspark
Hmmm..
Get ég ekki alveg notað legit Win8 iso file til að setja upp clean install á Windows 8 og svo notað upgrade lykilinn?
Sá post á Lifehacker um að þetta væri ekkert mál en ég treysti þeim ekki alveg nógu vel til að eyða tíma í að formatta og reinstalla windows
Get ég ekki alveg notað legit Win8 iso file til að setja upp clean install á Windows 8 og svo notað upgrade lykilinn?
Sá post á Lifehacker um að þetta væri ekkert mál en ég treysti þeim ekki alveg nógu vel til að eyða tíma í að formatta og reinstalla windows
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur