Linux á gamla latitude D430

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Linux á gamla latitude D430

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 03. Feb 2014 18:57

Sælir Vaktarar, nú er ég hérna með gamla Dell Latitude D430 vél hérna og var að spá í að setja linux á hana. Ég hef enga reynslu af linux og var því að vonast til þess að einhverjir hérna væru með góðar uppástungur uppá hvaða distro ég ætti að setja upp á hana og hvort þið vitið um einhverja step by step idiot proof leiðbeiningar um hvernig skal setja það upp. Allar ábendingar vel þegnar. :D



Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 04. Feb 2014 08:51

Endaði bara með að henda Ubuntu 12.04 á hana, virkar flott, örlítið hökt í gangi þegar ég opna forrit. Kannski aðþví vélin er einungis með 2g ram og ég setti upp 64 bit ubuntu.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf AntiTrust » Þri 04. Feb 2014 09:03

Mæli með Elementary OS, aðeins léttara í keyrslu og þægilegri skel.



Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 04. Feb 2014 09:21

AntiTrust skrifaði:Mæli með Elementary OS, aðeins léttara í keyrslu og þægilegri skel.


Snilld tékka á því :happy




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf Gislinn » Þri 04. Feb 2014 09:31

I-JohnMatrix-I skrifaði:Endaði bara með að henda Ubuntu 12.04 á hana, virkar flott, örlítið hökt í gangi þegar ég opna forrit. Kannski aðþví vélin er einungis með 2g ram og ég setti upp 64 bit ubuntu.


Ef þú vilt fá ubuntu til að keyra örlítið betur á þessari vél þá getur þú sett upp XFCE gluggaumhverfinu samhliða unity. XFCE er sett upp með:

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install xubuntu-desktop

eða

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install xfce4


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 04. Feb 2014 17:41

Gislinn skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Endaði bara með að henda Ubuntu 12.04 á hana, virkar flott, örlítið hökt í gangi þegar ég opna forrit. Kannski aðþví vélin er einungis með 2g ram og ég setti upp 64 bit ubuntu.


Ef þú vilt fá ubuntu til að keyra örlítið betur á þessari vél þá getur þú sett upp XFCE gluggaumhverfinu samhliða unity. XFCE er sett upp með:

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install xubuntu-desktop

eða

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install xfce4


Takk, er búinn að setja þetta upp en finn engan mun, enþá smá lagg þegar ég opna forrit. Hvað gerir þetta annars :D ?

ps. Er að lenda í því vandamáli að ég get ekki gert @ merkið með icelandic keyboard layout, ábendingar vel þegnar :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf SolidFeather » Þri 04. Feb 2014 17:51

Mín reynsla er sú að tölvur verða ekkert "hraðvirkari" eða meira snappy ef þessi týpísku linux kerfi eru sett upp á þeim, tala nú ekki um ef að harði diskurinn er eldgamall.

Prófaðu að gera Alt Gr + Q til að fá @



Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 04. Feb 2014 17:55

SolidFeather skrifaði:Mín reynsla er sú að tölvur verða ekkert "hraðvirkari" eða meira snappy ef þessi týpísku linux kerfi eru sett upp á þeim, tala nú ekki um ef að harði diskurinn er eldgamall.

Prófaðu að gera Alt Gr + Q til að fá @


Snilld get loksins gert @ án þess að copy paste-að það núna hehe :D

Það er auðvitað rétt hjá þér, eldgamall HDD í vélinni.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf kjartanbj » Þri 04. Feb 2014 19:20

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Gislinn skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Endaði bara með að henda Ubuntu 12.04 á hana, virkar flott, örlítið hökt í gangi þegar ég opna forrit. Kannski aðþví vélin er einungis með 2g ram og ég setti upp 64 bit ubuntu.


Ef þú vilt fá ubuntu til að keyra örlítið betur á þessari vél þá getur þú sett upp XFCE gluggaumhverfinu samhliða unity. XFCE er sett upp með:

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install xubuntu-desktop

eða

Kóði: Velja allt

sudo apt-get install xfce4


Takk, er búinn að setja þetta upp en finn engan mun, enþá smá lagg þegar ég opna forrit. Hvað gerir þetta annars :D ?

ps. Er að lenda í því vandamáli að ég get ekki gert @ merkið með icelandic keyboard layout, ábendingar vel þegnar :)


þú þarft að logga þig út og logga þig inn í Xfce4 , velja XFCE4 í staðin fyrir unity viðbjóðin, þá ætti þetta að vera meira snappy hjá þér

möguleg ástæða fyrir þvi'að þetta er hægvirkt hjá þér líka er að þú þarft mögulega að setja inn restricted skjákortsdrivera, en það er gert með package managerinum, leitar bara að restricted og þá koma einhverjir möguleikar upp

þessi tölva á alls ekkert að vera neitt hægvirk með linux.. 2mb ram er slatti fyrir linuxin, ætti ekki að vera neitt vandamál




beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf beggi83 » Þri 04. Feb 2014 19:54

Hefuru kíkt á Netrunner Distro? ég er með 2 gamlar vélar og runna Netrunner á þeim báðum og önnur er með 2 gb ég hef ekkert lend í neinum vandræðum með hraða eða bögg.
Langflottasta viðmótið sem ég hef séð í linux bransanum hingað til. Mjög þægilegt Distro til að byrja á :)

http://www.netrunner-os.com/ hérna er heimasíðan :)




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Linux á gamla latitude D430

Pósturaf Gislinn » Þri 04. Feb 2014 20:03

I-JohnMatrix-I skrifaði:Takk, er búinn að setja þetta upp en finn engan mun, enþá smá lagg þegar ég opna forrit. Hvað gerir þetta annars :D ?

ps. Er að lenda í því vandamáli að ég get ekki gert @ merkið með icelandic keyboard layout, ábendingar vel þegnar :)


Þegar þú ert á login skjánum skaltu velja tannhjóla draslið sem er hægramegin við notendanafnið þar skaltu velja XFCE og prufa að logga þig inn.


common sense is not so common.