Er ég að vera cappaður hjá Vodafone ?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Er ég að vera cappaður hjá Vodafone ?
Er að lenda í því consistantly að fá bara 1.0 mb/s þegar ég er að torrenta, var vanur að fá 2-3 stundum 4 mb/s (er ekki með tölvuna beintengda við router, rafmagn yfir net). Er þetta nokkuð Vodafone bara að fokka í mér ? Er búinn að checka í Bandwidth Allocation í Utorrent og það er allt í í Unlimited. Gæti eitthvað annað verið að valda þessu ?
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég að vera cappaður hjá Vodafone ?
Ef þeir væru að kappa þig værirðu sennilega með muuuun minni hraða en 1.0 mb/s, fyrir suma er það bara mjög góður hraði !
Ooog ólíklegt þar sem það er kominn nýr mánuður og þá ættirðu einmitt ekki að vera búinn að klára niðurhals magnið þitt fyrir heilan mánuð, nema virkilega leggja þig fram.
Búinn að prófa að tengja tölvuna við router með snúru og sjá hvað gerist?
Ooog ólíklegt þar sem það er kominn nýr mánuður og þá ættirðu einmitt ekki að vera búinn að klára niðurhals magnið þitt fyrir heilan mánuð, nema virkilega leggja þig fram.
Búinn að prófa að tengja tölvuna við router með snúru og sjá hvað gerist?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég að vera cappaður hjá Vodafone ?
Glazier skrifaði:Ef þeir væru að kappa þig værirðu sennilega með muuuun minni hraða en 1.0 mb/s, fyrir suma er það bara mjög góður hraði !
Ooog ólíklegt þar sem það er kominn nýr mánuður og þá ættirðu einmitt ekki að vera búinn að klára niðurhals magnið þitt fyrir heilan mánuð, nema virkilega leggja þig fram.
Búinn að prófa að tengja tölvuna við router með snúru og sjá hvað gerist?
Nei skal tékka á því á morgun.