Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
Bjór hækkar estrogen magn...undarlegt að menn telja það karlasport...þegar þú ert að breyta þér í konu þegar þú gerir það
http://renegadehealth.com/blog/beerwine
http://renegadehealth.com/blog/beerwine
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
Minuz1 skrifaði:Bjór hækkar estrogen magn...undarlegt að menn telja það karlasport...þegar þú ert að breyta þér í konu þegar þú gerir það
http://renegadehealth.com/blog/beerwine
While not 100% backed by science
Rétt að taka það fram að greinin sem hann vitnar í finnst ekki og mér sýnist á öllu að þetta sé nú bara síða einhverja leikmanna.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
Bjosep skrifaði:Minuz1 skrifaði:Bjór hækkar estrogen magn...undarlegt að menn telja það karlasport...þegar þú ert að breyta þér í konu þegar þú gerir það
http://renegadehealth.com/blog/beerwineWhile not 100% backed by science
Rétt að taka það fram að greinin sem hann vitnar í finnst ekki og mér sýnist á öllu að þetta sé nú bara síða einhverja leikmanna.
http://pubs.niaaa.nih.gov/publications/arh22-3/220.pdf
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
According to this hypothesis, two factors might contribute, at least in part, to the feminization observed in men with alcoholic cirrhosis:
(1) prolonged exposure to the phytoestrogens contained in alcoholic beverage congeners and
(2) the impairedability of the alcohol-damaged liver to adequately metabolize and excrete many compounds, including phytoestrogens.
Eftir að hafa lesið greinina þá er mér ómögulegt að sjá að hún styðji þá fullyrðingu að menn ættu að drekka vín en konur ættu að drekka bjór.
Rannsóknin er framkvæmd annarsvegar á rottum, sem fengu rauðvín og viskí, og hinsvegar á konum á aldrinum 57-59 ára sem fengu rauðvín, hvítvín, bjór og viskí.
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
Voðalega geriði mikið mál úr þessu, fólk bara drekkur það sem það vill drekka punktur!
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
svanur08 skrifaði:Voðalega geriði mikið mál úr þessu, fólk bara drekkur það sem það vill drekka punktur!
OP gerði bara þau mistök að hefja umræðu um áfengi á nördaspjallborði.
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
til að vera on topic....
sem fyrrverandi barþjónn finnst mér þetta viðbjóður og varla fólki bjóðandi... alvöru mohjito er svo mikið mikið mikið betri
sem fyrrverandi barþjónn finnst mér þetta viðbjóður og varla fólki bjóðandi... alvöru mohjito er svo mikið mikið mikið betri
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
haywood skrifaði:til að vera on topic....
sem fyrrverandi barþjónn finnst mér þetta viðbjóður og varla fólki bjóðandi... alvöru mohjito er svo mikið mikið mikið betri
on-topic? betra en hvað? where's the on-topic dæmi? margt betra en bjór á börum, en smekkur fólks er mismunandi, fólk kýs að gleyma því þegar það talar um hluti sem það elskar.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
Haha, segja að bjór sé fyrir karla og 40% vodki sé fyrir konur... Þú ert ágætur.
Edit:
Last þú upphaflega póstinn hfwf? Það er frekar augljóst hvað maðurinn er að tala um. Hann er eini hérna sem er "on topic" actually.
Edit:
hfwf skrifaði:haywood skrifaði:til að vera on topic....
sem fyrrverandi barþjónn finnst mér þetta viðbjóður og varla fólki bjóðandi... alvöru mohjito er svo mikið mikið mikið betri
on-topic? betra en hvað? where's the on-topic dæmi? margt betra en bjór á börum, en smekkur fólks er mismunandi, fólk kýs að gleyma því þegar það talar um hluti sem það elskar.
Last þú upphaflega póstinn hfwf? Það er frekar augljóst hvað maðurinn er að tala um. Hann er eini hérna sem er "on topic" actually.
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
Heimspekingar eftir 5 þúsund ár eiga eftir að velta fyrir sér hvort bjórinn hafi ekki vera merkilegasta uppfinning mannsins.
*-*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
"Heimspekingar" hafa þegar velt því fyrir sér
http://topdocumentaryfilms.com/how-beer-saved-the-world/
http://topdocumentaryfilms.com/how-beer-saved-the-world/
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
halldorjonz skrifaði:Haha, segja að bjór sé fyrir karla og 40% vodki sé fyrir konur... Þú ert ágætur.
Edit:hfwf skrifaði:haywood skrifaði:til að vera on topic....
sem fyrrverandi barþjónn finnst mér þetta viðbjóður og varla fólki bjóðandi... alvöru mohjito er svo mikið mikið mikið betri
on-topic? betra en hvað? where's the on-topic dæmi? margt betra en bjór á börum, en smekkur fólks er mismunandi, fólk kýs að gleyma því þegar það talar um hluti sem það elskar.
Last þú upphaflega póstinn hfwf? Það er frekar augljóst hvað maðurinn er að tala um. Hann er eini hérna sem er "on topic" actually.
haha back at you, did you?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
ManiO skrifaði:
Captain Morgan er sull, byð menn um að halda sig frá því.
Þú getur bara sjálfur verið sull. Held að það ættu allir að halda sig frá þér!
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
Daz skrifaði:ManiO skrifaði:
Captain Morgan er sull, byð menn um að halda sig frá því.
Þú getur bara sjálfur verið sull. Held að það ættu allir að halda sig frá þér!
eftir að maður kemst í kynni við alvöru romm, þá er captain morgan ekkert nema sull.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
appel skrifaði:Heimspekingar eftir 5 þúsund ár eiga eftir að velta fyrir sér hvort bjórinn hafi ekki vera merkilegasta uppfinning mannsins.
var einmitt að velta þessu fyrir mér um daginn.. hver væri merklegasta uppfinning mannkins.
Eyrnapinnar ! ... af öllu okkar hugviti og getu... Eyrnapinnar
Það eru til apar á hitabeltiseyjum sem raða kókóshnetum saman á ströndinni og brjóta á þær lítið gat.. stafla þeim upp og bíða eftir að safinn gerjist í sólinni.. svo safnast þeir saman á ströndinni og drekka áfengan vökvan þegar hann er til.. svo að seigja að bjór.. eða áfengi yfir höfuð sé uppfinnig mannana er fjarri lagi :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
- Viðhengi
-
- girl.jpg (59.22 KiB) Skoðað 2462 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)
Daz skrifaði:ManiO skrifaði:
Captain Morgan er sull, byð menn um að halda sig frá því.
Þú getur bara sjálfur verið sull. Held að það ættu allir að halda sig frá þér!
Mín reynsla af Kapteininum er að það er aldrei hægt að losna við þetta svakalega vonda vanillu bragð sem er augljóslega fengið með einhverju allt öðru en alvöru vanillu stöngum. Svo er þynnkan af þessu áfengi sú allra versta sem ég hef upplifað. En ég sagði aldrei að fólk þyrfti að fara eftir fyrirmælum mínum
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."