Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf hakkarin » Fös 31. Jan 2014 18:35

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=11783

Mér finnst það vera pirrandi að þurfa alltaf að vesenast með eitthverja ávexti og myntulauf til að búa til mojito. Veit eitthver hvort að eitthvað sé varið í þetta?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf urban » Fös 31. Jan 2014 18:42

Jájá þetta er alveg drykkjarhæft.

En þetta er ekki mojito, bara svo að það sé alveg á hreinu, gefur smá bragð en mojito er bara þannig drykkur að hann á að vera alvöru eða sleppa honum (eða svona að mínu mati allavegann :) )


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf svanur08 » Fös 31. Jan 2014 18:44

Ertu ekki karlmaður? Þá drekkuru bjór :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf biturk » Fös 31. Jan 2014 18:52

A eina svona, þetta er ágætt en ekkert mojito


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf tdog » Fös 31. Jan 2014 19:03

svanur08 skrifaði:Ertu ekki karlmaður? Þá drekkuru bjór :happy

x2



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf hakkarin » Fös 31. Jan 2014 19:06

svanur08 skrifaði:Ertu ekki karlmaður? Þá drekkuru bjór :happy


Ég drekk líka bjór en stundum vill maður tilbreytingu. Leiðinlegt að drekka bara bjór. Svo vill maður stundum eitthvað sem að er svona meira "svalandi".



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf oskar9 » Fös 31. Jan 2014 19:16

Kauptu Enjoy drykkinn niðrí bónus frá Faxe í danmörku, það er unreal hvað það er líkt mohito, tekur nokkra sopa úr dósinni og bætir rommi útí eftir smekk.

http://www.unidexholland.com/en/assortm ... ine-enjoy/

kostar held ég 80kr dósin, 250ml


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2536
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf Moldvarpan » Fös 31. Jan 2014 19:22

Bjórinn er góður, en maður verður leiður á honum.
Rommið finnst mér alltaf frábært, hvort sem það er Captain eða Havana Club, fer eftir stemminguni.
Svo ef mér langar í góða blöndu, þá hef ég stundum keypt mér Bacardi Razz, blandað í gos eftir smekk.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf stefhauk » Fös 31. Jan 2014 19:22

keypti eina svona flösku á spáni og þetta var viðbjóður mæli ekki með þessu.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2536
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf Moldvarpan » Fös 31. Jan 2014 19:23

En til að svara spurningunni, þá er þessi tilbúna blanda afar mikið sykursull. Mér finnst hún ekki nógu góð.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf svanur08 » Fös 31. Jan 2014 19:58

hakkarin skrifaði:
svanur08 skrifaði:Ertu ekki karlmaður? Þá drekkuru bjór :happy


Ég drekk líka bjór en stundum vill maður tilbreytingu. Leiðinlegt að drekka bara bjór. Svo vill maður stundum eitthvað sem að er svona meira "svalandi".


jájá ég var nú bara djóka :) ég var einu sinni alltaf í sterku bara en er bara minna fullur af bjór :)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf AntiTrust » Fös 31. Jan 2014 20:10

Ég skil ekki þessa klassísku "vertu karlmaður og drekktu bjór" línu. Helvítis kameldýrahland.

Ef það er ekki yfir 40% þá er það ekki drykkjarhæft.

/diss




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf vesley » Fös 31. Jan 2014 20:31

AntiTrust skrifaði:Ég skil ekki þessa klassísku "vertu karlmaður og drekktu bjór" línu. Helvítis kameldýrahland.

Ef það er ekki yfir 40% þá er það ekki drykkjarhæft.

/diss



Algjörlega sammála þér, svo er líka meirihluti þeirra sem koma með þessa línu lagerbjórþambandi menn sem drekka bara ódýrt sull.

Það er munur á djammdrykkjum og sulli og drykk sem manneskja vill njóta og er lítið að spá í því hversu "mölvuð" hún verður eftir hann.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf Bjosep » Fös 31. Jan 2014 20:48

Hvað með mjöðinn? :guy



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf ManiO » Fös 31. Jan 2014 23:40

Ef menn nenna ekki að standa í mojito þá mæli ég með caipirinha. 50/50 Cachaça/súraldin safi. Skifta má út Cachaça fyrir rommi. Hrásykur eftir smekk og slatti af klökum.

Ef menn vilja heldur vodka þá kallast það caiparoska.

Annar þrælgóður romm drykkur er oft kallaður Dark'n'Stormy. Dökkt romm, ginger beer (EKKI ale, fæst í Kosti t.d.), hrásykur og smá lime safi. Hlutföllinn má hver og einn leika sér með. Mæli með að nota Havana Club 7 ára.

Captain Morgan er sull, byð menn um að halda sig frá því.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf lukkuláki » Fös 31. Jan 2014 23:51

Þetta + vodka kemur á óvart Ekkert vesen og ótrúlega líkt Mojito
Mynd


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf urban » Lau 01. Feb 2014 01:04

vesley skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég skil ekki þessa klassísku "vertu karlmaður og drekktu bjór" línu. Helvítis kameldýrahland.

Ef það er ekki yfir 40% þá er það ekki drykkjarhæft.

/diss



Algjörlega sammála þér, svo er líka meirihluti þeirra sem koma með þessa línu lagerbjórþambandi menn sem drekka bara ódýrt sull.

Það er munur á djammdrykkjum og sulli og drykk sem manneskja vill njóta og er lítið að spá í því hversu "mölvuð" hún verður eftir hann.


ég skil bara ekki hvernig fólk nennir að vera með svona "hipster stæla" og setja út á það hvað aðrir drekka.
Fólk á bara að drekka það sem að því langar að drekka og sleppa því að gera lítið úr því sem að aðrir drekka.

ég er bara manna fengastur því að smekkur manna skuli vera misjafn, annars væri allt helvíti grátt og leiðinlegt


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf appel » Lau 01. Feb 2014 01:15

Sko, ef menn ætla að vera með stæla hérna þá er það ekki gott.

Stóra málið í þessu öllu saman er að bjór er einfaldlega langbesti vökvinn. Þeir sem segja annað eru eitthvað ruglaðir.

Ég geri reyndar undantekningu fyrir gott rauðvín með góðum mat, t.d. nautalundum. Gott rauðvín er einstaklega frábært.

En ef þú ert gaur, og drekkur eitthvað annað en bjór að staðaldri þá ertu bara kona, já kona. Ég meina, hverskonar fólk drekkur eiginlega vökva litaða í öðru en blóðrauðu eða gylltum lit?


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf rapport » Lau 01. Feb 2014 01:45

Svo langt síðan maður drakk einhverja svona kokteila...

Fer oft á barinn og bið um að mér sé komið á óvart, bjór eða tvöfaldur screwdriver í stórt glas...

p.s. Hvað varð um Lambrusco, af hverju er það ekki í vínbúðinni?

Kann ekki að leita, þetta er þarna...

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00165



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf Nariur » Lau 01. Feb 2014 05:05

urban skrifaði:
ég skil bara ekki hvernig fólk nennir að vera með svona "hipster stæla" og setja út á það hvað aðrir drekka.
Fólk á bara að drekka það sem að því langar að drekka og sleppa því að gera lítið úr því sem að aðrir drekka.

ég er bara manna fengastur því að smekkur manna skuli vera misjafn, annars væri allt helvíti grátt og leiðinlegt


Ég myndi nú seint kalla þetta "hipster stæla". Alveg eins og það er ekki hægt að gera samanburð á kjötfarsi og rib eye steik, ódýru kassavíni og fínni flösku og ódýrum APU og 3960X og Titan, er ekki hægt að bera saman ódýrt lagersull (sem fólk drekkur bara til að verða fullt) og góðan bjór, eða á annað borð aðra, betri drykki. Það myndu fæstir deila um þessar fullyrðingar.


En að öðru. Mig dauðlangar að smakka mjöðinn. Ég fór í Heiðrúnu í fyrradag og fékk að heyra "við fengum 24 flöskur í gær, þær voru fljótar að fara".


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf daremo » Lau 01. Feb 2014 06:22

appel skrifaði:En ef þú ert gaur, og drekkur eitthvað annað en bjór að staðaldri þá ertu bara kona, já kona. Ég meina, hverskonar fólk drekkur eiginlega vökva litaða í öðru en blóðrauðu eða gylltum lit?


Alvöru karlmenn þora að vera öðruvísi!
Ég drekk eingöngu bjór hinsvegar. Helst með eins miklu áfengismagni og hægt er. Ekki alveg tilbúinn að vera alvöru karlmaður alveg strax.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf urban » Lau 01. Feb 2014 07:17

Nariur skrifaði:
urban skrifaði:
ég skil bara ekki hvernig fólk nennir að vera með svona "hipster stæla" og setja út á það hvað aðrir drekka.
Fólk á bara að drekka það sem að því langar að drekka og sleppa því að gera lítið úr því sem að aðrir drekka.

ég er bara manna fengastur því að smekkur manna skuli vera misjafn, annars væri allt helvíti grátt og leiðinlegt


Ég myndi nú seint kalla þetta "hipster stæla". Alveg eins og það er ekki hægt að gera samanburð á kjötfarsi og rib eye steik, ódýru kassavíni og fínni flösku og ódýrum APU og 3960X og Titan, er ekki hægt að bera saman ódýrt lagersull (sem fólk drekkur bara til að verða fullt) og góðan bjór, eða á annað borð aðra, betri drykki. Það myndu fæstir deila um þessar fullyrðingar.


En að öðru. Mig dauðlangar að smakka mjöðinn. Ég fór í Heiðrúnu í fyrradag og fékk að heyra "við fengum 24 flöskur í gær, þær voru fljótar að fara".


Akkurat þetta er ég að tala um, (núna ætla ég að gera ráð fyrir því að þegar að þú talar um "ódýrt lagersull" sem hinn algengasta bjórinn (t.d. Tuborg, víking, egils gull, lager, budweiser, hollandia og allt hitt) og hins vegar ertu að tala um (t.d) Erdinger, Leffe, stellu artois (samt á mörkunum)guinnes og álíka "eðal/fágætar/(manekkiorðiðsemaðégeraðleitaf) tegundir(svo að maður tali nú ekki um allt annað (nenni ekki að nefna dæmi).

En þú mátt bara ekki gleyma því að þetta er allt spurning um bragðskyn og bragðskyn hjá 2 manneskjum er bara engan vegin eins, Þér finnst "lagersullið" ekki gott, og finnst "hinar" tegundirnar stórkostlegar.
aðilinn sem að situr á móti þér finnst kannski lagerinn frábær.
ekki gleyma því að það er alveg ástæða fyrir því að "lagersullið" er í boði á lang lang lang flestum börum í heiminum

Ég persónulega geri gríðarlega mikið af því að prufa nýja bjóar, alveg sama hvaða bjór það er.
ef að ég sé nýja tegund á dælu einhver staðar þá smakka ég hana.

þú segir bera saman rib eye og kjötfars.
hjá næsta manni getur rib eyeið þitt verið þeirra kjötfars.

EKKI !!! gera lítið úr smekk annarra, þetta er ekkert flókið.
þér persónulega finnst lager vera "lagersull" og virðist bara vilja eitthvað annað.
einverjir aðrir vilja bara fá bjór, sem að þar á meðal er lager og ekki eitthvað helvítis "hipstera kjaftæðis bull tegundir"


Þetta er sáraeinfalt, smekkur manna er misjafn, ekki reyna að vera meiri maður fyrir það að vilja eitthvað annað er meirihluti manna, það er ekkert merkilegt.



p.s.
ég er vel í glasi, eftir að hafa drukkið í kvöld, nokkra budvar, einhverja tuborg, aðra tuborg classic, fékk mér líka stella artois, man eftir Irish coffey, töfrateepi, opalskti, einhverju "dýru" viskíi, og sjálfsagt einhverju meir (afhveru er ég ekki l0ngu steindauður ????)
pointið með upptalningunni er, ekki vera hipster, drekktu það sem að þér finnst gott, ekki þykjast vera meiri maður en náugninn og reyna gera lítið úr honum fyrir að dreakka eitthvað annað en þú


og já, endum alveg á einu...
er ekki hægt að bera saman ódýrt lagersull (sem fólk drekkur bara til að verða fullt) og góðan bjór

hvað er að þínu mati "ódýrt lagersull" og hvað er "góður bjór" ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf daremo » Lau 01. Feb 2014 09:10

urban skrifaði:ekki vera hipster



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf hfwf » Lau 01. Feb 2014 13:26

appel skrifaði:Sko, ef menn ætla að vera með stæla hérna þá er það ekki gott.

Stóra málið í þessu öllu saman er að bjór er einfaldlega langbesti vökvinn. Þeir sem segja annað eru eitthvað ruglaðir.

Ég geri reyndar undantekningu fyrir gott rauðvín með góðum mat, t.d. nautalundum. Gott rauðvín er einstaklega frábært.

En ef þú ert gaur, og drekkur eitthvað annað en bjór að staðaldri þá ertu bara kona, já kona. Ég meina, hverskonar fólk drekkur eiginlega vökva litaða í öðru en blóðrauðu eða gylltum lit?


Mynd



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta drykkjuhæft? (áfengis spurning)

Pósturaf Hrotti » Lau 01. Feb 2014 14:37

Ég verð að viðurkenna að það eru að verða 20 ár síðan að ég hætti að drekka, en á þeim tima voru það bara stelpur sem að drukku bjór. Við hinir drukkum íslenskt brennivín og svo vodka þegar að einhver ætlaði að vera grand á því.


Verðlöggur alltaf velkomnar.