Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf Frost » Fim 30. Jan 2014 22:01

Sælir. Ekki fyrir svo löngu sá ég að fólk var að panta sér sérhannaðar músamottur af netinu á $0.99 með sendingakostnaði og öllu.

http://i.imgur.com/Y6s827f.jpg

Þessi mynd í rauninni lýsir þessu öllu en ég fékk mína í hendina í seinustu viku og langaði bara að deila þessu með ykkur :happy

Vill bæta við að ef þið haldið að kóðinn á myndinni sé referral kóði eða eitthvað svoleiðis þá getið þið notað sama kóða og ég notaði "99CENTDISCOUNT" eða "REDDITDISCOUNT" við checkout.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf Gislinn » Fim 30. Jan 2014 22:47

Danke, ég ákvað að prufa þetta. Fyllti myndin hjá þér alla músamottuna eða var einhver rammi í kring?


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf Frost » Fim 30. Jan 2014 23:25

Gislinn skrifaði:Danke, ég ákvað að prufa þetta. Fyllti myndin hjá þér alla músamottuna eða var einhver rammi í kring?


Fyllti alveg útí.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf Gislinn » Fös 31. Jan 2014 01:19

Glæsi. Takk fyrir þessa ábendingu.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf Frost » Fös 31. Jan 2014 07:10

Einnig vill ég líka segja að það var enginn tollur ef þið eruð að velta því fyrir ykkur


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf MatroX » Fös 31. Jan 2014 08:47

er þetta góð músarmotta? eða er þetta bara eitthvað drasl


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf littli-Jake » Fös 31. Jan 2014 08:48

MatroX skrifaði:er þetta góð músarmotta? eða er þetta bara eitthvað drasl


Fyrir heilar 150 krónur færðu að sjálfsögðu hágæða vöru


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf Frost » Fös 31. Jan 2014 09:13

MatroX skrifaði:er þetta góð músarmotta? eða er þetta bara eitthvað drasl


Ég hef ekki notað hana mikið, er með mikið betri músamottu sjálfur en þetta er auðvitað ekkert eitthvað hágæða dót og þetta er ekki drasl sem dettur í sundur strax. Rosalega svipuð Allsop músamottunum. Hinsvegar eru þetta bara 150 kr. sem ég sá lítið eftir.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf SIKk » Mán 03. Feb 2014 19:54

Hvað tók langann tíma frá pöntun til afhendingar?

ég pantaði mína 1.feb og er frekar spenntur fyrir útkomunni :megasmile


Takk fyrir ábendinguna :)


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf bigggan » Mán 03. Feb 2014 21:02

Þau eru búin að breita koðan i:

Kóði: Velja allt

1DOLLERMOUSEPAD



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf GullMoli » Mán 24. Feb 2014 12:47

Ég pantaði 3stk saman (borgaði reyndar aðeins meira en skítt með það).

Var að fá þær núna og gæðin koma mér virkilega á óvart, eru mjög flottar músarmottur.

Mynd
Mynd
Mynd


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf demaNtur » Mán 24. Feb 2014 16:30

Eru þetta "plast" mottur eða tau?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf GullMoli » Mán 24. Feb 2014 16:58

demaNtur skrifaði:Eru þetta "plast" mottur eða tau?


Einhvernskonar gúmmí-tau, allavega mjúkar og fínar.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Custom músamotta á $0.99 komin til landsins!

Pósturaf Danni V8 » Þri 25. Feb 2014 19:04

Ohhhh núna þarf ég að fara að kaupa svona.

Mig vantaði ekkert nýja músamottu áður en ég sá þennan þráð!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x