[Leist] Nýa vélin höktar við spilun í XBMC


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

[Leist] Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf playman » Fim 30. Jan 2014 15:57

Ég var að versla mér þessa hérna
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=4606#sp
http://tolvutek.is/vara/60gb-msata3-ssd ... las-deluxe
http://tolvutek.is/vara/silicon-power-4 ... -fartolvur

Er að nota XBMCBuntu og þegar að ég hef verið að horfa á 720p þætti þá kemur sirka 1sec lagg og
hljóð dettur út líka, og þetta er kanski að gerast 4-9 sinnum yfir þáttinn, en svo hefur komið fyrir að
þáttur hefur spilast eðlilega án laggs.
Ég hef líka spólað til baka eftir að þetta gerist og þá kemur ekkert hökt, þannig að fællinn er allaveganna ekki skemdur.
Er ekki búin að skoða 480p þætti ennþá :-"

Er einhver sem að kannast við þetta?
Hverjar eru lágmarks kröfur fyrir t.d. 1080p og DTS?
Þessi vél á allveg að ráða við 1080p og DTS right?

Eru ekki til einhver tól til þess að monitora XBMC vélina í windows vélinni minni?
þá þyrfti það að monitora hita,notkun os.f. á GPU,CPU,RAM,Ethernet og SSD, og helst í rauntíma með log's.
var búin að googla eitthvað en fann bara forrit sem fylgjast með ethernet, services og eitthvað í þeim dúr.
Síðast breytt af playman á Mið 05. Feb 2014 20:36, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf upg8 » Fim 30. Jan 2014 16:58

Það er svo margt sem spilar inní. Það eru til óteljandi mörg codec og stillingar sem gætu gert 720p of þungt fyrir vélina, svo eru kannski aðrar 1080p skrár sem tölvan ræður við. Ertu með DTS passthrough eða ertu að láta tölvuna erfiða þetta líka?

Síðan skiptir máli að vera með vel optimized driver fyrir allt, það er möguleiki að þessi búnaður sé illa studdur á XBMCbuntu og gæti jafnvel keyrst betur á Windows.

Þú getur prófað að keyra þetta forrit eða eitthvað samskonar á þessari tölvu http://www.ubuntugeek.com/latencytop-measuring-and-fixing-linux-latency.html


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf playman » Fim 30. Jan 2014 18:52

upg8 skrifaði:Það er svo margt sem spilar inní. Það eru til óteljandi mörg codec og stillingar sem gætu gert 720p of þungt fyrir vélina, svo eru kannski aðrar 1080p skrár sem tölvan ræður við. Ertu með DTS passthrough eða ertu að láta tölvuna erfiða þetta líka?

Síðan skiptir máli að vera með vel optimized driver fyrir allt, það er möguleiki að þessi búnaður sé illa studdur á XBMCbuntu og gæti jafnvel keyrst betur á Windows.

Þú getur prófað að keyra þetta forrit eða eitthvað samskonar á þessari tölvu http://www.ubuntugeek.com/latencytop-measuring-and-fixing-linux-latency.html

Er með DTS passthrough held ég alveg pottþétt.
EN þeir þættir sem hafa ekki laggað koma úr sama rippi og þeir sem að lögguðu, semsagt BRR af sama season.

Er ekkert ofsahrifin af því að vera að keyra win undir XBMC.

Þetta forrit sem að þú bentir á virðist sniðugt, en mér sínist vanta í það log's sem ég hefði þurft.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf upg8 » Fim 30. Jan 2014 19:11

Þú átt ekki að þurfa að fá eitthverja svaka logga til að sjá hvort þú sért með latency vandamál. Það er til fullt af svona forritum fyrir Windows, það hljóta að vera til nokkur fyrir Linux.

Ertu örugglega með allt það nýjasta? Þessir komu t.d. út 13. janúar.
https://01.org/linuxgraphics/downloads/2013/intelr-graphics-installer-1.0.3-linux


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf Hrotti » Fim 30. Jan 2014 19:57

getur skjástýringin decodað eða ertu að gera það á örranum? Ég hef oft séð menn lenda í vandræðum fyrir það eitt að gleyma að haka í að láta skjástýringuna gera þetta. (það er að vísu á win, ég nota linux sáralítið)


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf playman » Fim 30. Jan 2014 21:49

upg8 skrifaði:Þú átt ekki að þurfa að fá eitthverja svaka logga til að sjá hvort þú sért með latency vandamál. Það er til fullt af svona forritum fyrir Windows, það hljóta að vera til nokkur fyrir Linux.

Ertu örugglega með allt það nýjasta? Þessir komu t.d. út 13. janúar.
https://01.org/linuxgraphics/downloads/2013/intelr-graphics-installer-1.0.3-linux

Vantaði bara að geta loggað á meðan að ég er að horfa á þátt þar sem að ég er ekki með win tölvuna í stofunni.
Nei ég er ekki viss um að ég sé með allt það nýasta, sótti bara XBMCBuntu og setti það inn og lét það svo uppfæra sig sjálfkrafa.

Hrotti skrifaði:getur skjástýringin decodað eða ertu að gera það á örranum? Ég hef oft séð menn lenda í vandræðum fyrir það eitt að gleyma að haka í að láta skjástýringuna gera þetta. (það er að vísu á win, ég nota linux sáralítið)

Ég er allaveganna með hakað í VAAPI, ertu ekki að tala um það?



Vonandi hjálpar þetta eitthvað?
https://app.box.com/s/gpgg2hhr1ih7mbjs09vw


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf upg8 » Fim 30. Jan 2014 22:06

Nýta þér multi tasking ;) Búinn að prófa að logga þig inní desktop mode?

Keyrir þetta mæli forrit og skiptir á milli forrita eða hefur video sem er ekki í full screen, getur jafnvel prófað að hafa 2 í gangi í glugga og þá ættir þú að sjá vel hvar flöskuhálsinn er.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf playman » Fim 30. Jan 2014 22:26

Herðu já, þarf að prufa það, hef að vísu ekki tíma i kvöld en kíki a þetta a morgunn.
Takk fyrir.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf upg8 » Fim 30. Jan 2014 22:50

Getur þá líka prófað að keyra uppfærsluforritið sem ég benti á fyrr í þræðinum og athugað hvort þú sért ekki örugglega með nýjasta GPU driver.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf nidur » Fös 31. Jan 2014 00:28

Er þetta ekki eitthvað linux driver issue?

Flott vél sem ræður léttilega við smá HD spilun


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf Some0ne » Fös 31. Jan 2014 00:28

Hentu XBMCbuntu og installaðu OpeneElec. Er með það keyrandi á Asrock ION 1.8ghz vél og það runnar smooth as fuck, þurfti ekki að standa í neinu uppsetningarveseni eða neitt.

http://openelec.tv/

Þú ættir að ná í þetta build: http://openelec.tv/get-openelec/downloa ... load/5/254

Runna svo Transmission client á vélinni sem ég get accessað í gegnum browser á öðrum vélum og sett torrents inn, bæði clientinn og webguið er hægt að installa í gegnum addons inní.

Hefur ekki slegið feilpúst við að spila neitt, sem dæmi Pacific Rim í 1080p með DTS, 14gb. Þín vél er svona 10x öflugri en mín svo að það er fáránelegt að þú ert að lenda í þessu veseni.
Síðast breytt af Some0ne á Fös 31. Jan 2014 00:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf nidur » Fös 31. Jan 2014 00:30

Btw, Raspbmc sem ég er með á Raspberry Pi, hún getur tengt sig í gegnum hdmi í Philips smart tv og það er hægt að stjórna XBMC með tv fjarstýringunni, geggjað engin uppsetning á þessu.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf Some0ne » Fös 31. Jan 2014 00:32

Það er líka komið official XBMC app allavegana fyrir iphone og það er fáránlega smooth að nota það!




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýa vélin höktar við spilun í XBMC

Pósturaf playman » Mið 05. Feb 2014 20:36

Jæja nú virðist allt virka eðlilega.
Veit ekki alveg hvað olli því að þetta fór að virka, en það sem ég gerði allaveganna var.
Gera "sudo apt-get update"
Installaði VLC og nokkrum monitoring forritum.

Svo áhvað ég að horfa á þátt meðan ég var að éta og hann virkaði smooth, ekkert lagg.
spurning hvort að update hafi gert gæfu munin.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9