Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.


Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Pósturaf Cozmic » Mið 29. Jan 2014 17:13

Það stendur á því að vinur minn ætlar að halda smá lan heima hjá sér um helgina, en það er bara smá vandámál með routerinn.

Hann er semsagt með ráder sem er bara með 2 tengi fyrir tölvur, og 2 tengi fyrir sjónvarp og síma ( öðruvísi tengi en fyrir tölvur )

Ég var bara að pæla hvort það væri ekki til eitthvað fjöltengi eða líkt því sem maður gæti tengt í ráderinn til að fá fleiri tengi fyrir tölvur.


Þráðlaust net virkar ekki því við verðum staðsettir í kjallara þar sem lítil sem engin þráðlaus tenging kemur.

Mig minnir að ég hafi séð eitthvað svona í elko fyrir nokkrum árum.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Pósturaf steinarorri » Mið 29. Jan 2014 17:18

Kaupa bara nokkura porta Gigabit switch :)

T.d. einhver hér: http://www.att.is/index.php?cPath=39_12 ... dab87c4aea
Síðast breytt af steinarorri á Mið 29. Jan 2014 17:20, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Pósturaf Cozmic » Mið 29. Jan 2014 17:20

steinarorri skrifaði:Switch :)


http://www.att.is/product_info.php?products_id=1439

Eitthvað í þessa átt þá ?




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Pósturaf steinarorri » Mið 29. Jan 2014 17:22

Cozmic skrifaði:
steinarorri skrifaði:Switch :)


http://www.att.is/product_info.php?products_id=1439

Eitthvað í þessa átt þá ?



Jebb til dæmis, en svo getið þið líka keypt Gigabit sviss, en það er svo sem ekkert nauðsynlegt fyrir leikjaspilun en kemur sér vel ef þið ætlið e-ð að deila myndum ykkar á milli.

td http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4698
eða http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=578

Svo er þetta til hjá öllum hinum búðunum líka




Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Pósturaf Cozmic » Mið 29. Jan 2014 17:23

Tengi ég þá þetta við ráderinn með ethernet snúru og svo bara tölvurnar við þennan switch ?




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Pósturaf steinarorri » Mið 29. Jan 2014 17:28

:)




Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Pósturaf Cozmic » Mið 29. Jan 2014 17:31

Heyrðu flotter, þakka þér kærlega fyrir hjálpina :p



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.

Pósturaf worghal » Mið 29. Jan 2014 18:16

Thu tharft ekki gigabit. Hef verid med 10 port full a 16 porta 10/100 switch og thad gekk mjog vel.
Gaetir sparad sma pening :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow