Breaking Bad er algjör snilld. Bestu þættir í þessum stíl sem gerðir hafa verið (So far)
Banshee eru nokkuð góðir ég bíð allavega alltaf spenntur eftir næsta þætti og vona bara að það leysist ekki upp í bölvað bull.
Verð svo að fara að leggjast yfir Dexter ég efast ekki um að ég fíla þá ef ég hef tíma til að horfa á þá.
Horfði aftur á The IT Crowd um daginn og það er ferlega skemmtileg "nördasería" fyrir þá sem eru ekki búnir að sjá þá.
Besta þáttaröð 2013?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þáttaröð 2013?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1331
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 99
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þáttaröð 2013?
Ég var að enda við að horfa á Sledge Hammer fyrir nokkru, gerir óspart grín af Dirty-Harry-týpum, bara þeir eru eitthvað 20-30 ára gamlir þættir
og svo eitthvað af xfiles, fyrsta serían, svo margt af seríum sem verða "mainstream BS" eftir fyrstu seríur, t.d. pólitísk rétthugsun o.s.f. í bakgrunninum.
man ekki eftir neinu sérstökum þáttum 2013
og svo eitthvað af xfiles, fyrsta serían, svo margt af seríum sem verða "mainstream BS" eftir fyrstu seríur, t.d. pólitísk rétthugsun o.s.f. í bakgrunninum.
man ekki eftir neinu sérstökum þáttum 2013
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þáttaröð 2013?
cure skrifaði:SergioMyth skrifaði:cure skrifaði:Breaking bad.. og nú er maður búinn að sjá það besta sem gefið hefur verið út og því miður verður næstu árin... nei nei borgar sig að vera bjartsýnn, og vona að Vince Gilligan geri einhverja ekki síðri snilld
Hann er að gera spin-off "Better call Saul". Geggjun!
geggjað ;D takk fyrir upplýsingarnar vissi ekki..
Almenn mannréttindi að vita þetta!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þáttaröð 2013?
AntiTrust skrifaði:
Kláraði 1.5 season af BB. Sat mjög fastur við S1, en fór að missa áhugann í S2. Ég fíla leikarana, ég fíla plottið, ég fíla umhverfið og twistin.. En það var eiginlega of mikil spenna, of margir of tense þættir.
Sammála þessu. Erfitt að hafa allt þetta tension.
Fíla samt Breaking Bad.
En annars
Sherlock
Orange Is the New Black
Archer
Sleepy Hollow
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Vaktari
- Póstar: 2536
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þáttaröð 2013?
Breaking bad hafði potentital. Annaðhvort elskaru þá eða hataru.
Mér fannst þessir þættir bara of heimskir, þ.e.a.s. það fór svo margt í taugarnar á mér. Über heimska í bland við góða kunnáttu á efnafræði.
Það sem mér fannst skara frammúr árið 2013 var án efa The Blacklist.
Mér fannst þessir þættir bara of heimskir, þ.e.a.s. það fór svo margt í taugarnar á mér. Über heimska í bland við góða kunnáttu á efnafræði.
Það sem mér fannst skara frammúr árið 2013 var án efa The Blacklist.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þáttaröð 2013?
Ég veit ekki hvort ég sé of ungur, en var að uppgötva Freaks and Geeks og þeir komu hressilega á óvart. James Franco, Jason Segel og Seth Rogen á sínum yngri árum.
Hef líka alltaf haft gaman af The Office[USA] og ákvað því
að gefa Parks and Recreation séns, er bara að klára S2 en þeir líta vel út enn sem komið er.
Hef líka alltaf haft gaman af The Office[USA] og ákvað því
að gefa Parks and Recreation séns, er bara að klára S2 en þeir líta vel út enn sem komið er.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þáttaröð 2013?
Carragher23 skrifaði:Ég veit ekki hvort ég sé of ungur, en var að uppgötva Freaks and Geeks og þeir komu hressilega á óvart. James Franco, Jason Segel og Seth Rogen á sínum yngri árum.
Fyndið, ég kláraði þá einmitt líka í fyrra. Mjög góðir þættir, fyndið að sjá þetta leikaralið.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB