Kannski lifi ég bara í svona miklum helli en ég var að sjá núna að til að búa til auglýsingu á Bland.is þarf ég að gefa upp bankaupplýsingar.
Hvaða tóma vitleysa er það, ég skil vel að þeir eru að reyna að fara að græða meira á þessum gífurlega stóra auglýsingamarkaði sem hann er orðinn en mér dettur ekki í hug að gefa einhverri vefsíðu bankaupplýsingarnar mínar án þess að hafa einu sinni neina dulkóðun sem ég sé. Þeir lofa að gefa engum þessar upplýsingar en ég tek nú bara ekkert mark á því.
Mikið finnst mér þetta samt skrítið athæfi hjá þeim að gera það erfiðara að gera auglýsingar þarna inná, ýtir bara undir að einhver annar komi með aðra vefsíðu fyrir smáauglýsingar og fólk flytji sig þangað yfir. Það mun ekki gerast hratt en það hlýtur bara að koma að því.
Ég sá líka um daginn að þeir eru farnir að rukka fyrir bílaauglýsingar, sá að dekkjaflokkarnir og aðrir fóru allt í einu að pumpast upp alveg heilan helling af auglýsingum því fólk skráði bara auglýsingarnar annarsstaðar á síðunni.
Bland og bankaupplýsingar
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 350
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
Sammàla. Myndi aldrei gefa upp bankaupplýsingar. Þessir gæjar eru alveg örugglega ekki með betra varnarkerfi en Vodafone. Og þið sàuð hversu gott það var.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Re: Bland og bankaupplýsingar
Æi ég gaf þeim mínar bankaupplýsingar þegar ég seldi Xbox 360 tölvuna mína. Ég vona að það komi ekki í bakið á mér seinna
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2850
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
C3PO skrifaði:Sammàla. Myndi aldrei gefa upp bankaupplýsingar. Þessir gæjar eru alveg örugglega ekki með betra varnarkerfi en Vodafone. Og þið sàuð hversu gott það var.
tja... ég myndi halda að Bland sé oftar undir árás hakkara en vefur vodafons og þeir 1-2 sem skrifa bland séu topp forritarar.
Fyrirtækið er og var í eigu eins manns, forritara. Svo mér þykir líklegt að áhersla sé alltaf lögð á forritun en ekki bisness út á við
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
hakkarin skrifaði:Æi ég gaf þeim mínar bankaupplýsingar þegar ég seldi Xbox 360 tölvuna mína. Ég vona að það komi ekki í bakið á mér seinna
Þú færð rukkun í heimabankann
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
Fyrirgefið fáfræði mína, en hvað er hægt að gera með bankaupplýsingar annað en að senda manni rukkun og leggja inn á reikninginn?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
KermitTheFrog skrifaði:Fyrirgefið fáfræði mína, en hvað er hægt að gera með bankaupplýsingar annað en að senda manni rukkun og leggja inn á reikninginn?
Ekkert.
Skil ekki alveg þessa paranoju í fólki. Þetta eru ekki beint viðkvæmar upplýsingar. EN, aftur á móti eru til mikið betri leiðir til að "auðkenna" notendur (sem er það sem þeir segjast vera að gera með því að biðja um þessar upplýsingar). Það mætti t.d nota veflykil Ríkisskattstjóra eða bara Íslykilinn nýja.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
Eg hefði ekki stórar áhyggjur af því að einhvet legði inná mig
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
hagur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Fyrirgefið fáfræði mína, en hvað er hægt að gera með bankaupplýsingar annað en að senda manni rukkun og leggja inn á reikninginn?
Ekkert.
Skil ekki alveg þessa paranoju í fólki. Þetta eru ekki beint viðkvæmar upplýsingar. EN, aftur á móti eru til mikið betri leiðir til að "auðkenna" notendur (sem er það sem þeir segjast vera að gera með því að biðja um þessar upplýsingar). Það mætti t.d nota veflykil Ríkisskattstjóra eða bara Íslykilinn nýja.
Er ekki hægt að senda á mann rukkun í heimabanka eða aðrar rukkanir og maður þarf að vesenast í því.
Ég er bara almennt á móti því að þurfa að gefa upp meiri upplýsingar heldur en tölvupóst þegar ég skrái mig einhversstaðar. Frekar ætti kerfið að vera þannig að ef þú vilt nota kerfið þeirra til að sjá um greiðslur þá myndirðu skrá bankaupplýsingarnar.
Þetta er samt auðvitað bara stefna hjá Bland eigendunum til að fara að fá einhverjar alvöru tekjur frá síðunni en ég held að það eigi bara eftir að backfire-a hjá þeim því það kemur bara einhver annar og býður upp á betri síðu eða ódýrari (ókeypis auglýsingar). Notendur bland.is munu alveg fara eitthvað annað ef það er boðið upp á betri þjónustu annarsstaðar.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
biturk skrifaði:Eg hefði ekki stórar áhyggjur af því að einhvet legði inná mig
Ok segjum að þessum gögnum lekur,
Ég X ákveð að gera þér A grikk, og sel hlut á síðu Z og bið Y að millifæra á mig(með rkn frá A), ég X er raunverulega að þykjast vera A, og þegar aðillin tilkynnir þetta þá ert þú alltíeinu með peningin.
Re: Bland og bankaupplýsingar
Eg hvet menn til að fara saman og stofna síðu sem getur orðið stór. eru of margar litlar í gangi. leggja þetta bland niður. bjánalegt að hafa svona líka sem hluta af gamallri barnaland síðu. Er ekki einhver sem vill fara af stað?
Re: Bland og bankaupplýsingar
dreymandi skrifaði:Eg hvet menn til að fara saman og stofna síðu sem getur orðið stór. eru of margar litlar í gangi. leggja þetta bland niður. bjánalegt að hafa svona líka sem hluta af gamallri barnaland síðu. Er ekki einhver sem vill fara af stað?
4sale.is
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Bland og bankaupplýsingar
Sá á Fb síðu bland að fólk var ekkert að spara að láta þá heyra það varðandi þetta.