Ok ég er semsagt búinn að vera með einhvern einkennilegan popup í chrome
sem kemur svona yfirleitt þegar ég selecta texta hvar sem er. Veit ekki af
hverju en þetta kemur ekki alltaf og ég er buinn að fara í gegnum
allar extensions, innstallaða hluti á tölvuna sem ég kannast ekki við
og allt slíkt. Er alveg að verða vitlaus útaf þessu, kannast einhver við þetta?
Takk, Lunesta
Eitthvað spes popup
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað spes popup
Athugaðu extensions og checkaðu hvort það sé eitthvað þar sem þú þekkir ekki
Bananas
Re: Eitthvað spes popup
ef þú ert að tala um uninnstall or change a program möppuna þá eins og ég sagði er það ekki þar.
Ef þú ert að tala um eitthvað annað þá máttu endilega útskýra nánar. Takk samt.
Ef þú ert að tala um eitthvað annað þá máttu endilega útskýra nánar. Takk samt.
Re: Eitthvað spes popup
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Eitthvað spes popup
Þetta er adware frá Kozaka
aron það er ekki alltaf raunhæft að notast við svona browser benchmarks, þau mæla ekki alla notkun. Annars getur þú skipt yfir í Opera, hann keyrir á Chromium en er ekki með eins ljótt viðmót.
aron það er ekki alltaf raunhæft að notast við svona browser benchmarks, þau mæla ekki alla notkun. Annars getur þú skipt yfir í Opera, hann keyrir á Chromium en er ekki með eins ljótt viðmót.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Eitthvað spes popup
upg8 skrifaði:Þetta er adware frá Kozaka
Takk fyrir þetta. Um leið og ég gúglaði þetta fann ég það. Þetta var í
unninnstall or change program... Hét "Software version updater"
klikkaði á því að deleta því... Sennilega útaf nafninu. Virkar allavega
alveg eins og það ætti núna. Takk.
Btw, notaði firefox i den en skipti og sé ekki eftir því. Sérstaklega
miðað við hvað firefox varð fljótlega orðið crowded. Fíla þetta mun
betur svona minimalískt eins og chrome og opera.