Seinvirkur Google Chrome vafri
Seinvirkur Google Chrome vafri
Hefur einhver vitneskju um hver gæti verið skýringin á að það tekur upp undir 10 sekúndur hjá mér að ræsa Google Chrome vafra Version 32.0.1700.76 m. Það tók aðeins 1-3 sekúndur hér áður fyrr en sennilega með nýlegri uppfærslu breyttist þetta til hins verra. Þessi seinagangur er ekki í Internet Explorer vafranum en mér finnst hann bara svo miklu síðri að ég vil helst komast hjá því að nota hann. Hafa einhverjir aðrir verið að lenda í þessu og hvað er þá til ráða að lagfæra þetta?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Seinvirkur Google Chrome vafri
http://www.piriform.com/ccleaner
náðu þetta forrit og runnaðu,Hef lent í þessu með nokkrar tölvur virka flott eftirá.Getur líka lagað registry error's fínt að gera það.
náðu þetta forrit og runnaðu,Hef lent í þessu með nokkrar tölvur virka flott eftirá.Getur líka lagað registry error's fínt að gera það.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Seinvirkur Google Chrome vafri
Takk fyrir ábendingarnar en ég hreinsa reglulega út með CCleaner og eyði út "cathce + clear browsing data". Getur verið að að uppfærslur á Google Chrome séu orðnar svo einskorðaðar við Win8 að þegar vafrinn er notaður á gamla win7 viðmótinu séu þessi leiðindi ríkjandi? Prófaði að fara inn í Win8 viðmótið hjá mér og skaust þá vafrinn upp um leið Það hlýtur að vera hægt að stilla þetta þanning að hann ræsist hraðar
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Seinvirkur Google Chrome vafri
Ástæðan fyrir að hann virkar svona vel hjá þér í Windows 8 mode er að þá styður hann ekki öll plug-ins. Það er líklegast eitthvað gallað plug-in sem þú ert að nota.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Seinvirkur Google Chrome vafri
Get ég séð eða fundið út hvaða plug-in frá hvaða forriti það er?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Seinvirkur Google Chrome vafri
karvel skrifaði:Get ég séð eða fundið út hvaða plug-in frá hvaða forriti það er?
Prófaðu útilokunaraðferðina. Disable-a öll add-ons/plug-ins og virkja svo eitt í einu.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Seinvirkur Google Chrome vafri
gerist hjá mér líka...chrome er set upp á SSD diskinn en tekur samt alltaf svona 6-7 sekúndur að ræsa upp eftir að ég double click á icon
Re: Seinvirkur Google Chrome vafri
Hentu þér í DEV kladdann hjhá chrome, komið í 34 þar, og svín virkar og fáranlega hraður, keyrir alltaf í bakgrunni hjá mér, google now komið inn, 0.1-0.2 að keyra sig upp.