Á einhver hérna gamlan skanna sem viðkomandi er hættur að nota eða er bilaður?
Er að leita eftir gömlum skanna í smá project, helst í þykkara lagi. Ef einhver situr á svona og vill losna við gefins eða fyrir klink væri ég til í að skoða það.
Er nokkuð svona að finna í Góða Hirðinum?
[ÓE] Skanna (má vera bilaður)
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skanna (má vera bilaður)
KermitTheFrog skrifaði:Á einhver hérna gamlan skanna sem viðkomandi er hættur að nota eða er bilaður?
Er að leita eftir gömlum skanna í smá project, helst í þykkara lagi. Ef einhver situr á svona og vill losna við gefins eða fyrir klink væri ég til í að skoða það.
Er nokkuð svona að finna í Góða Hirðinum?
Ertu nokkuð að fara að smíða death ray úr scannanum?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] Skanna (má vera bilaður)
Sydney skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Á einhver hérna gamlan skanna sem viðkomandi er hættur að nota eða er bilaður?
Er að leita eftir gömlum skanna í smá project, helst í þykkara lagi. Ef einhver situr á svona og vill losna við gefins eða fyrir klink væri ég til í að skoða það.
Er nokkuð svona að finna í Góða Hirðinum?
Ertu nokkuð að fara að smíða death ray úr scannanum?
ætla að giska að hann vilji taka mótorinn úr og nota railin
er verið að búa til 3d prentara?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skanna (má vera bilaður)
Enginn deathray og enginn 3D prentari (for now).
Ætla að búa mér til UV exposure tæki til PCB gerðar.
Ætla að búa mér til UV exposure tæki til PCB gerðar.
Re: [ÓE] Skanna (má vera bilaður)
Sá tvo sambyggða prentara/skanna á nytjamarkaði Samhjálpar á Funahöfða áðan.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skanna (má vera bilaður)
BondJames skrifaði:Sá tvo sambyggða prentara/skanna á nytjamarkaði Samhjálpar á Funahöfða áðan.
Takk, fann flott tæki þar