Hjólastilling - Hver er með besta verðið ?

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastilling - Hver er með besta verðið ?

Pósturaf Dúlli » Fim 23. Jan 2014 17:51

Er að fara á morgun í hjólastillingu en er með hér eina spurningu.

Var í dag að keyra og af einu framhjóli poppaði dekki af bara upp úr þurru , hvað gæti verið ástæðan ?

Fór með bílinn á staðinn sem skellti nýju dekkinn á og þeir settu dekki aftur á og þrífu það. Þeir sögðu að það var að leka meðfram felgunni og að felgjan hefði verið skítug og eithvað svoleiðis þannig ég er smá ráðviltur núna.

Dekkið hélt vel í heila viku þar til þetta gerðist í gær.

Meikar þetta séns ? er eithver ákveðin leið sem maður þarf að hugsa um low profile dekk ?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastilling - Hver er með besta verðið ?

Pósturaf vesley » Fim 23. Jan 2014 18:08

Dúlli skrifaði:Er að fara á morgun í hjólastillingu en er með hér eina spurningu.

Var í dag að keyra og af einu framhjóli poppaði dekki af bara upp úr þurru , hvað gæti verið ástæðan ?

Fór með bílinn á staðinn sem skellti nýju dekkinn á og þeir settu dekki aftur á og þrífu það. Þeir sögðu að það var að leka meðfram felgunni og að felgjan hefði verið skítug og eithvað svoleiðis þannig ég er smá ráðviltur núna.

Dekkið hélt vel í heila viku þar til þetta gerðist í gær.

Meikar þetta séns ? er eithver ákveðin leið sem maður þarf að hugsa um low profile dekk ?



Eina sem ég man er að low profile dekk er mikið viðkvæmari fyrir því að lenta harkalega á kant og álíka. Og auðvitað með hærri loftþrýsting, en ef þetta var drulla gæti það ekki hafa verið dekkjaverkstæðinu að kenna ef það er bara vika síðan það var skipt um.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastilling - Hver er með besta verðið ?

Pósturaf Dúlli » Fim 23. Jan 2014 18:12

vesley skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er að fara á morgun í hjólastillingu en er með hér eina spurningu.

Var í dag að keyra og af einu framhjóli poppaði dekki af bara upp úr þurru , hvað gæti verið ástæðan ?

Fór með bílinn á staðinn sem skellti nýju dekkinn á og þeir settu dekki aftur á og þrífu það. Þeir sögðu að það var að leka meðfram felgunni og að felgjan hefði verið skítug og eithvað svoleiðis þannig ég er smá ráðviltur núna.

Dekkið hélt vel í heila viku þar til þetta gerðist í gær.

Meikar þetta séns ? er eithver ákveðin leið sem maður þarf að hugsa um low profile dekk ?



Eina sem ég man er að low profile dekk er mikið viðkvæmari fyrir því að lenta harkalega á kant og álíka. Og auðvitað með hærri loftþrýsting, en ef þetta var drulla gæti það ekki hafa verið dekkjaverkstæðinu að kenna ef það er bara vika síðan það var skipt um.
Þetta gerðist bara við eitt stk sem betur fer en ekki fleiri. Var rukkaður fyrir þetta.

Síðan þetta var sett hef ekki ekki kantað eða neitt dekk, hef kannski farið aðeins of hratt yfir hraða hindrun en á erfitt að trúa að það sé ástæðan.

Bætt Við :

Hvað finnst ykkur að það eigi að vera mikil þrýstingur á dekinnu ? Þetta er 205/40R17



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastilling - Hver er með besta verðið ?

Pósturaf MatroX » Fim 23. Jan 2014 18:46

Dúlli skrifaði:
vesley skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er að fara á morgun í hjólastillingu en er með hér eina spurningu.

Var í dag að keyra og af einu framhjóli poppaði dekki af bara upp úr þurru , hvað gæti verið ástæðan ?

Fór með bílinn á staðinn sem skellti nýju dekkinn á og þeir settu dekki aftur á og þrífu það. Þeir sögðu að það var að leka meðfram felgunni og að felgjan hefði verið skítug og eithvað svoleiðis þannig ég er smá ráðviltur núna.

Dekkið hélt vel í heila viku þar til þetta gerðist í gær.

Meikar þetta séns ? er eithver ákveðin leið sem maður þarf að hugsa um low profile dekk ?



Eina sem ég man er að low profile dekk er mikið viðkvæmari fyrir því að lenta harkalega á kant og álíka. Og auðvitað með hærri loftþrýsting, en ef þetta var drulla gæti það ekki hafa verið dekkjaverkstæðinu að kenna ef það er bara vika síðan það var skipt um.
Þetta gerðist bara við eitt stk sem betur fer en ekki fleiri. Var rukkaður fyrir þetta.

Síðan þetta var sett hef ekki ekki kantað eða neitt dekk, hef kannski farið aðeins of hratt yfir hraða hindrun en á erfitt að trúa að það sé ástæðan.

Bætt Við :

Hvað finnst ykkur að það eigi að vera mikil þrýstingur á dekinnu ? Þetta er 205/40R17


35psi, en fyrst dekkið datt undan eftir að þú varst á dekkjaverkstæði þá er það þeim að kenna :P


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastilling - Hver er með besta verðið ?

Pósturaf Dúlli » Fim 23. Jan 2014 18:55

MatroX skrifaði:35psi, en fyrst dekkið datt undan eftir að þú varst á dekkjaverkstæði þá er það þeim að kenna :P
Það datt samt næstum 7 dögum seinna af :/ Finnst dáldið leiðinlegt þeir sögðu bara að ég hafi líklega kantað dekki og andskotans felgan var rispuð eftir að dekkið datt af. :face



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastilling - Hver er með besta verðið ?

Pósturaf MatroX » Fim 23. Jan 2014 18:57

Dúlli skrifaði:
MatroX skrifaði:35psi, en fyrst dekkið datt undan eftir að þú varst á dekkjaverkstæði þá er það þeim að kenna :P
Það datt samt næstum 7 dögum seinna af :/ Finnst dáldið leiðinlegt þeir sögðu bara að ég hafi líklega kantað dekki og andskotans felgan var rispuð eftir að dekkið datt af. :face

boltarnir hafa bara verið smá hertir og losnað með tímanum. ef ég má vera forvitinn hvar var þetta gert?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hjólastilling - Hver er með besta verðið ?

Pósturaf Dúlli » Fim 23. Jan 2014 19:01

MatroX skrifaði:
Dúlli skrifaði:
MatroX skrifaði:35psi, en fyrst dekkið datt undan eftir að þú varst á dekkjaverkstæði þá er það þeim að kenna :P
Það datt samt næstum 7 dögum seinna af :/ Finnst dáldið leiðinlegt þeir sögðu bara að ég hafi líklega kantað dekki og andskotans felgan var rispuð eftir að dekkið datt af. :face

boltarnir hafa bara verið smá hertir og losnað með tímanum. ef ég má vera forvitinn hvar var þetta gert?
Felgan heldur og var góð en dekkið fór af felgunni.

Bætt Við :

MatroX átt pm.

Þeir sögðu að ástæðan að þetta gerðist var sú að felgurnar voru skítugar og eithvað svoleiðis og líka skakkar. Þær eru pínu ponsu skakkar, hef séð og þekki fólk sem keyrir á vel köntuðum felgum og ekkert skeður, dekkið heldur bara sama hvað vel við felguna.