Utorrent inactive. Netið að örðu leiti í góðu standi


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Utorrent inactive. Netið að örðu leiti í góðu standi

Pósturaf littli-Jake » Fim 23. Jan 2014 03:48

Er með 4 torrent í gangi sem ég byrjaði að ná í um og eftir miðnætti í kvöld. Ekkert þeirra fær neinn hraða. Er búinn að prófa að ná í 1 af sömu hlutunum í annari vél á sama neti og það gekk mjög vel.
Búinn að restarta routernum, forritinu og vélinni. Er með active torrents stilt á 50 og er með 21 eins og er. Hámarskfjöldi virkra niðurhala er stilt á 5 og eins þessa stundina er ekkert virkt. Einhver tips?

Edit.
Endaði á að uninstala utorrent og ná mér í nýjustu útgáfuna. Virðist hafa lagað allt saman


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utorrent inactive. Netið að örðu leiti í góðu standi

Pósturaf Jason21 » Fim 23. Jan 2014 07:44

Eldveggurinn að eiga einhvern part þarna?