Sælir
Var að fá mér tvær IP vélar http://tolvutek.is/vara/trendnet-tv-ip5 ... naetursjon
Er búin að setja þetta upp að mestu, en fór þá að spá í öryggið.
Er búin að setja upp sterkt password á vélarnar.
Er búin að setja upp DDNS hjá no-ip.biz til þess að geta séð vélarnar í símanum.
Þær tengjast þráðlaust við routerin.
Mun svo setja upptökurnar af þeim inná NASinn og pictures hefði ég vilja afrita
inná netið á box.com t.d.(er með 50gb pláss þar) veit ekki alveg hverninn ég fer samt að því.
Hversu auðvelt er að komast inná þessar vélar, utan frá sem innan frá kerfi?
Hvað ber að hafa í huga þegar að maður er að setja upp svona kerfi, og hvað getur maður
gert svo að jón jónson sé ekki að forvitnast eitthvað?
Öryggi IP myndavéla?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Öryggi IP myndavéla?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
1. Hafðu superstrong password, og notaðu e-rn random pw generator til þess.
2. Hafðu nýjasta firmware uppsett, ekki gefa þér að það sé uppsett við kaup. TrendNet átti við gríðarlegt öryggisvandamál að stríða með nokkur IP cam firmware-in sín á tímabili.
3. Ekki henda þeim út á default porti, nota helst e-ð sem er nógu ofarlega (10.000+) sem er ekki auð portskannað.
Ég er með camerur heima en þori hreinlega ekki að henda þeim beint út á WANið, hef þær bara accessible locally, er hvort eð er með VPN tengingu heim bæði í síma, tablet og lappanum. Svo er ég með motion capture sem fylgist með öllu yfir 1m hæð, svo cameran sé ekki endalaust að taka upp hundana mína. Ef og þegar það er hreyfing heima á milli 8:30 og 17:30 fyrir ofan 1m hæð frá gólfi þá fæ ég snapshot sent í email og upptaka hefst sem fer beint yfir á offsite storage.
2. Hafðu nýjasta firmware uppsett, ekki gefa þér að það sé uppsett við kaup. TrendNet átti við gríðarlegt öryggisvandamál að stríða með nokkur IP cam firmware-in sín á tímabili.
3. Ekki henda þeim út á default porti, nota helst e-ð sem er nógu ofarlega (10.000+) sem er ekki auð portskannað.
Ég er með camerur heima en þori hreinlega ekki að henda þeim beint út á WANið, hef þær bara accessible locally, er hvort eð er með VPN tengingu heim bæði í síma, tablet og lappanum. Svo er ég með motion capture sem fylgist með öllu yfir 1m hæð, svo cameran sé ekki endalaust að taka upp hundana mína. Ef og þegar það er hreyfing heima á milli 8:30 og 17:30 fyrir ofan 1m hæð frá gólfi þá fæ ég snapshot sent í email og upptaka hefst sem fer beint yfir á offsite storage.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
Sallarólegur skrifaði:[img/img]
??
AntiTrust skrifaði:1. Hafðu superstrong password, og notaðu e-rn random pw generator til þess.
2. Hafðu nýjasta firmware uppsett, ekki gefa þér að það sé uppsett við kaup. TrendNet átti við gríðarlegt öryggisvandamál að stríða með nokkur IP cam firmware-in sín á tímabili.
3. Ekki henda þeim út á default porti, nota helst e-ð sem er nógu ofarlega (10.000+) sem er ekki auð portskannað.
Ég er með camerur heima en þori hreinlega ekki að henda þeim beint út á WANið, hef þær bara accessible locally, er hvort eð er með VPN tengingu heim bæði í síma, tablet og lappanum. Svo er ég með motion capture sem fylgist með öllu yfir 1m hæð, svo cameran sé ekki endalaust að taka upp hundana mína. Ef og þegar það er hreyfing heima á milli 8:30 og 17:30 fyrir ofan 1m hæð frá gólfi þá fæ ég snapshot sent í email og upptaka hefst sem fer beint yfir á offsite storage.
Ég hugsa að ég sé með nokkuð öflugt password í kringum 15 chars með hástöfum tölum og
orð sem fynnast ekki í orðabók, ef ég myndi nota PW gen þá gæti ég aldrey munað það.
Á eftir að skoða þetta með firmware, takk fyrir það.
Er með þær á lágu porti núna, þarf þá bara að hækka það. En afhverju er port 10þ+ ekki auðskannað?
Ástæðan fyrir því að ég set þær á WANið er að appið er svo þæginlegt sem kemur með þeim, rétt eins og þú
þá er ég með hund og manni líður miklu betur að geta tjekkað á tíkinni og geta séð að allt sé í orden heima fyrir.
Er ekki búin að setja upp motion eða motion með tíma, þar sem að það er aldrey sama hreyfingin heima fyrir,
ein daginn er húsið kanski mannlaust í 2 tíma svo annan daginn er húsið kanski mannlaust í 8 tíma,
þannig að e-mailið væri alltaf fullt hjá mér
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
AntiTrust skrifaði:3. Ekki henda þeim út á default porti, nota helst e-ð sem er nógu ofarlega (10.000+) sem er ekki auð portskannað.
Tekur aðeins lengri tíma enn ég keyri aldrei Nmap nema taka öll 65.000 portin
Re: Öryggi IP myndavéla?
playman skrifaði:Sallarólegur skrifaði:[img/img]
??AntiTrust skrifaði:1. Hafðu superstrong password, og notaðu e-rn random pw generator til þess.
2. Hafðu nýjasta firmware uppsett, ekki gefa þér að það sé uppsett við kaup. TrendNet átti við gríðarlegt öryggisvandamál að stríða með nokkur IP cam firmware-in sín á tímabili.
3. Ekki henda þeim út á default porti, nota helst e-ð sem er nógu ofarlega (10.000+) sem er ekki auð portskannað.
Ég er með camerur heima en þori hreinlega ekki að henda þeim beint út á WANið, hef þær bara accessible locally, er hvort eð er með VPN tengingu heim bæði í síma, tablet og lappanum. Svo er ég með motion capture sem fylgist með öllu yfir 1m hæð, svo cameran sé ekki endalaust að taka upp hundana mína. Ef og þegar það er hreyfing heima á milli 8:30 og 17:30 fyrir ofan 1m hæð frá gólfi þá fæ ég snapshot sent í email og upptaka hefst sem fer beint yfir á offsite storage.
Ég hugsa að ég sé með nokkuð öflugt password í kringum 15 chars með hástöfum tölum og
orð sem fynnast ekki í orðabók, ef ég myndi nota PW gen þá gæti ég aldrey munað það.
Á eftir að skoða þetta með firmware, takk fyrir það.
Er með þær á lágu porti núna, þarf þá bara að hækka það. En afhverju er port 10þ+ ekki auðskannað?
Ástæðan fyrir því að ég set þær á WANið er að appið er svo þæginlegt sem kemur með þeim, rétt eins og þú
þá er ég með hund og manni líður miklu betur að geta tjekkað á tíkinni og geta séð að allt sé í orden heima fyrir.
Er ekki búin að setja upp motion eða motion með tíma, þar sem að það er aldrey sama hreyfingin heima fyrir,
ein daginn er húsið kanski mannlaust í 2 tíma svo annan daginn er húsið kanski mannlaust í 8 tíma,
þannig að e-mailið væri alltaf fullt hjá mér
Af hverju notarðu ekki VPN ef þú þarft að komast á netið heima fyrir svona dót? Það væri mun sniðugri lausn en að hafa tæki eins og þessi sem hafa jafnvel reynst ótraust aðgengileg utan frá netinu þínu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
+1 Á VPN.
Myndi aldrei exposa svona vél út á Internetið beint.
Ertu ekki með VPN support í símanum? Ég er með Foscam vél heima sem er eingöngu aðgengileg á LAN-inu. Svo VPN-a ég mig bara heim í símanum (Er með iPhone 5) og þá get ég tengst þessu hvaðan sem ég er í heiminum (sem og öðru local stöffi sem ég er með heima).
Myndi aldrei exposa svona vél út á Internetið beint.
Ertu ekki með VPN support í símanum? Ég er með Foscam vél heima sem er eingöngu aðgengileg á LAN-inu. Svo VPN-a ég mig bara heim í símanum (Er með iPhone 5) og þá get ég tengst þessu hvaðan sem ég er í heiminum (sem og öðru local stöffi sem ég er með heima).
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
Hmm ok, gæti einhver útskírt VPN á "laymans term" (hverninn svosem það er sagt)
Hverninn set ég þá upp safe VPN hjá mér?
Hverninn set ég þá upp safe VPN hjá mér?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
rango skrifaði:AntiTrust skrifaði:3. Ekki henda þeim út á default porti, nota helst e-ð sem er nógu ofarlega (10.000+) sem er ekki auð portskannað.
Tekur aðeins lengri tíma enn ég keyri aldrei Nmap nema taka öll 65.000 portin
Það eru mikið minni líkur á að það sé reynt að brjótast inná vélina ef hann heldur sig utan default portanna, þar sem það eru margir sem eru að crawla og skanna bara þessi helstu IP cam range.
Ps. unicornscan > nmap.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
playman skrifaði:Hmm ok, gæti einhver útskírt VPN á "laymans term" (hverninn svosem það er sagt)
Hverninn set ég þá upp safe VPN hjá mér?
Þarft að setja upp VPN server á einhverja vél sem keyrir 24/7.
Ég er t.d að keyra Windows 2012 server heima á dedicated vél og þar er innbyggður VPN server. Maður enable-ar bara RRAS services (Routing and remote access) og opnar nauðsynleg port í router og málið er nokkurnveginn bara dautt þar með.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
hagur skrifaði:playman skrifaði:Hmm ok, gæti einhver útskírt VPN á "laymans term" (hverninn svosem það er sagt)
Hverninn set ég þá upp safe VPN hjá mér?
Þarft að setja upp VPN server á einhverja vél sem keyrir 24/7.
Ég er t.d að keyra Windows 2012 server heima á dedicated vél og þar er innbyggður VPN server. Maður enable-ar bara RRAS services (Routing and remote access) og opnar nauðsynleg port í router og málið er nokkurnveginn bara dautt þar með.
ok takk fyrir það.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
Ég hef verið með myndavéla server seinustu ár og hef notast við forrit frá http://www.milestonesys.com/ sem heitir XProtect Essential.
Þetta er besta kerfið sem ég hef fundið og borgaði fyrir leyfin á þetta til að geta haldið upptökunni lengur en í 5 daga. Það er hægt að prufa ókeypis útgáfu "Xprotext Go" sem heldur í 5 daga.
Rosalega stöðugt og gott kerfi sem er hægt að sjá í símanum hvenær sem er og einnig flottar stillingar fyrir hreyfingu og alskonar triggers.
Þetta er besta kerfið sem ég hef fundið og borgaði fyrir leyfin á þetta til að geta haldið upptökunni lengur en í 5 daga. Það er hægt að prufa ókeypis útgáfu "Xprotext Go" sem heldur í 5 daga.
Rosalega stöðugt og gott kerfi sem er hægt að sjá í símanum hvenær sem er og einnig flottar stillingar fyrir hreyfingu og alskonar triggers.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
nidur skrifaði:Ég hef verið með myndavéla server seinustu ár og hef notast við forrit frá http://www.milestonesys.com/ sem heitir XProtect Essential.
Þetta er besta kerfið sem ég hef fundið og borgaði fyrir leyfin á þetta til að geta haldið upptökunni lengur en í 5 daga. Það er hægt að prufa ókeypis útgáfu "Xprotext Go" sem heldur í 5 daga.
Rosalega stöðugt og gott kerfi sem er hægt að sjá í símanum hvenær sem er og einnig flottar stillingar fyrir hreyfingu og alskonar triggers.
einmitt að skoða þetta kerfi til að setja upp í vinnunni. ? hvað ertu að greiða mikið ?
er með 2 staði 7 vélar á hvorum.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
krat skrifaði:hvað ertu að greiða mikið ?
Minnir að grunnleyfið hafi verið 12-15 þús fyrir 2 vélar og svo 7 þús fyrir hverja vél eftir það + vsk.
Svo getur þú fengið uppfærslurétt SUP sem kostar aukalega, ég fékk mér ekki SUP í upphafi og gat því ekki uppfært sjálfkrafa í 64bit version sem er 2013 útgáfan. Held að þetta SUP sé óþarfi fyrir þessa nýjustu útgáfu. oryggi.is sér um leyfin á íslandi.
Er með 2013 útgáfuna núna.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggi IP myndavéla?
nidur skrifaði:krat skrifaði:hvað ertu að greiða mikið ?
Minnir að grunnleyfið hafi verið 12-15 þús fyrir 2 vélar og svo 7 þús fyrir hverja vél eftir það + vsk.
Svo getur þú fengið uppfærslurétt SUP sem kostar aukalega, ég fékk mér ekki SUP í upphafi og gat því ekki uppfært sjálfkrafa í 64bit version sem er 2013 útgáfan. Held að þetta SUP sé óþarfi fyrir þessa nýjustu útgáfu. oryggi.is sér um leyfin á íslandi.
Er með 2013 útgáfuna núna.
mér finnst þetta mökk dýrt... :S
Re: Öryggi IP myndavéla?
AntiTrust skrifaði:Ég er með camerur heima en þori hreinlega ekki að henda þeim beint út á WANið
Talandi um að henda ekki IP camerum á WAN'ið:
http://krebsonsecurity.com/2014/01/bug- ... -monitors/
Re: Öryggi IP myndavéla?
Dytti ekki í hug að vera með svona vélar opnar beint út á netið, myndi bara tengjast þeim gegnum VPN