Google Chrome vandamál

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Google Chrome vandamál

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 18. Jan 2014 12:08

Sælir

Vissi ekki hvert ég átti að setja þetta.

En hefur einhver lent í því að Chrome tabs verði bara hvítir? og ekkert hægt að gera fyrr en maður lokar og opnar aftur?

Fresh install á Win8.1 vél btw



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf Cikster » Lau 18. Jan 2014 12:55

Nei, ekki lent í því að verði hvítt.

Hjá mér kemur fyrir að allt verður svart þangað til ég loka chrome og opna aftur (á windows 7)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf rapport » Lau 18. Jan 2014 12:56

Ég hef lent í að ég hægrismelli og sprettiglugginn sem á að birta valmöguleikana er bara hvítur, en ekki að heill tab sé hvítur.

Þetta gerist á Win7 x64 enterprise en ég tengi það við að það sé domain tengd vél, nokkuð niðurnjörvuð réttindi á notandanum mínum og miðlægt stjórnuðum Google Chrome.



Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 18. Jan 2014 13:01

Var að fá svarta tabs líka


Prufaði annað Java install. Gæti hafa reddað þessu



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf upg8 » Lau 18. Jan 2014 13:38

Þetta er algengt vandamál með Chrome á öllum kerfum, meðal annars á Android og OSX. Búið að vera til staðar í nokkur ár og ótrúlegt að það sé ekki búið að laga það ennþá.

Hversu mikið af RAM af þínum 8GB ertu að nota, ertu með mörg tabs opin? Gerist þetta strax um leið og þú opnar síðurnar eða nokkru seinna? Þú átt ekki að þurfa að setja upp java sérstaklega til að fá Chrome til að virka.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 18. Jan 2014 13:59

upg8 skrifaði:Þetta er algengt vandamál með Chrome á öllum kerfum, meðal annars á Android og OSX. Búið að vera til staðar í nokkur ár og ótrúlegt að það sé ekki búið að laga það ennþá.

Hversu mikið af RAM af þínum 8GB ertu að nota, ertu með mörg tabs opin? Gerist þetta strax um leið og þú opnar síðurnar eða nokkru seinna? Þú átt ekki að þurfa að setja upp java sérstaklega til að fá Chrome til að virka.



Eftir að ég setti upp Java (hefur gleymst þegar ég setti upp 8.1 aftur) þá hætti þetta

Ég var með frá 2-3 tabs uppí 10 gerist óháð fjölda.

Ram var svona 0.5-2gb



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 18. Jan 2014 14:02

Great..

Þetta lagaði ekki vandamálið.

Ég hef verið með Chrome lengi áður en þetta hefur aldrei gerst



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


slapi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf slapi » Lau 18. Jan 2014 14:07

Afsökun að skipta yfir í hraðasta browserinn.
http://www.opera.com



Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 18. Jan 2014 14:13

Chrome > allir aðrir


Opera fíla ég ekki
Firefox nenni ég ekki

Spurning um að nota IE bara



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf upg8 » Lau 18. Jan 2014 14:26

Eins og ég segi þá hefur þetta verið vandamál í nokkur ár, hvort sem þú hefur lent í því eða ekki. Eina sem hefur dugað fyrir flesta er að endurræsa Chrome, hugbúnaður er mjög flókinn og það er búið að breyta miklu með Windows 8.1 sem getur framkallað aðrar niðurstöður en þú ert vanur á tölvunni þinni. Chrome setur tabs í virtual memory eftir vissan tíma svo að Chrome éti ekki upp allt vinnsluminnið í tölvunni.

Þú getur prófað að sækja LatencyMon og keyra Chrome með fullt af tabs opnum og keyra test þangað til þú færð svona hvít tabs. Farðu svo vel yfir niðurstöðurnar.
Getur líka skoðað þetta chrome://memory-redirect/

Google eru að haga sér eins og Microsoft í gamladaga. Hversu margir eru komnir með Google+ þrátt fyrir að hafa stöðugt verið að hafna því. Chrome er líka búin að breytast í Chrome OS (hægt að virkja það með þvi að fara í Windows 8 mode á Chrome) Verst er að hann reynir að setja upp bakgrunnsþjónustur svo að Chrome Apps geti sent tilkynningar í bakgrunninum. Google hafa líka barist gegn flestum privacy herferðum enda græða þeir mest á að njósna um notendur sína, hver man ekki eftir því þegar þeir voru að notfæra sér öryggisglufu í Safari á iOS til þess að njósna um notendur.... Þeir eru líka farnir að bæta við fullt af eiginleikum í Chrome áður en WWWC samþykkir þær fyrir HTML5 og reyna að mismuna notendum eftir þvi hvaða browser þeir eru að nota, t.d. loka á ýmsar þjónustur eða gera þær lakari fyrir IE10/IE11 þrátt fyrir að þeir séu með góðan HTML5 stuðning. Notendur sem hafa prófað að komast framhjá þeim takmörkunum hafa sýnt framá að þær þjónustur virkuðu vel á IE og þetta var ekkert nema Google að spila sig sem bully.

Á meðan er Chrome enn með sama ljóta font render fyrir Windows og styður ekki display scaling eða touch án þess að það sé farið krókaleiðir. Firefox er með fallegan font render enda native fyrir stýrikerfið.
Síðast breytt af upg8 á Lau 18. Jan 2014 14:42, breytt samtals 1 sinni.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3162
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 18. Jan 2014 14:35

Gætir prófað

settings >> privacy(er undir advanced settings) og haka í: Automatically send usage statistics and crash reports to Google

Getur þá farið í chrome://crashes/ og skoðað crash logs ef þeir koma upp (reynt að negla niður hvað er að valda þessum böggi)

þ.e eftir að þú lendir í þessu aftur


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Chrome vandamál

Pósturaf Jón Ragnar » Sun 19. Jan 2014 14:54

Hjaltiatla skrifaði:Gætir prófað

settings >> privacy(er undir advanced settings) og haka í: Automatically send usage statistics and crash reports to Google

Getur þá farið í chrome://crashes/ og skoðað crash logs ef þeir koma upp (reynt að negla niður hvað er að valda þessum böggi)

þ.e eftir að þú lendir í þessu aftur



Testum þetta

Þetta virðist stundum ekkert gerast í marga klukkutíma og svo kemur þetta stundum bara á nokkrum mínutum



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video