Bestu Hátalararnir max 25 þús
Bestu Hátalararnir max 25 þús
Ég var að velta fyrir mig hvað væri best að kaupa ef mig langaði í bestu hátalarana fyrir sirka 25 þús eða á því bili.
ég er búinn að vera skoða þessa http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0b5c03f75e
en vil fá álit annara hvort það sé rétt val eða hvort það sé eh betra fyrir þennan pening í boði
ég er búinn að vera skoða þessa http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0b5c03f75e
en vil fá álit annara hvort það sé rétt val eða hvort það sé eh betra fyrir þennan pening í boði
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
http://www.computer.is/vorur/3035/
Held að ég sé með eldri týpuna af þessum , og þeir komu virkilega á óvart . Amk mínir kostuðu ca 10.k en hljómuðu eins og 35þúsund kall creative dót. En svo aftur á móti eru könig með virkilega slæma hátalara líka þeir eru eins og euroshopper sumt er frábært en flest er slæmt
Útlitið segir ekki allt , nema það séu Martin logan hátalarar
Held að ég sé með eldri týpuna af þessum , og þeir komu virkilega á óvart . Amk mínir kostuðu ca 10.k en hljómuðu eins og 35þúsund kall creative dót. En svo aftur á móti eru könig með virkilega slæma hátalara líka þeir eru eins og euroshopper sumt er frábært en flest er slæmt
Útlitið segir ekki allt , nema það séu Martin logan hátalarar
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
http://www.tolvutek.is/vara/thonet-vand ... -hatalarar
http://www.tolvutek.is/vara/sonicgear-e ... fi-svartir
Hef aldrei hlustað á þessa né lesið neitt um þá, líta bara best út fyrir þennann pening að mínu mati.
Er svo líka ekki bara málið að rúnta í allar þessar helstu tölvubúðir og fá að heyra í öllum hátölurum sem kosta 15-25 þúsund ?
http://www.tolvutek.is/vara/sonicgear-e ... fi-svartir
Hef aldrei hlustað á þessa né lesið neitt um þá, líta bara best út fyrir þennann pening að mínu mati.
Er svo líka ekki bara málið að rúnta í allar þessar helstu tölvubúðir og fá að heyra í öllum hátölurum sem kosta 15-25 þúsund ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Tek undir með MrSparklez, jafnvel þó það væri ekki nema bara fyrir útlitið.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Er eimitt í sömu pælingum. Skoðað SonicGear Enzo 500 um daginn og leist ágætlega á þá. Hefur einhver reynslu af þessum?
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Mæli með thonet&vander. á slíka og þeir eru mjög góðir. og margir í kringum 25.000 kallinn.
kröftugir og jafn hljómur í þeim
kröftugir og jafn hljómur í þeim
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Er hættur við og ætla að safna mér í aðeins dýrari, jafnvel þessa http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... etail=true
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Frikkzor skrifaði:Er hættur við og ætla að safna mér í aðeins dýrari, jafnvel þessa http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... etail=true
viewtopic.php?f=11&t=58668
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Kristján skrifaði:Frikkzor skrifaði:Er hættur við og ætla að safna mér í aðeins dýrari, jafnvel þessa http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... etail=true
viewtopic.php?f=11&t=58668
Þessir eru notað í 2 og er að setja þá á 60 þús, elko er með "tilboð" sem hljómar uppá 70 þús kr, svoað ég held ég myndi frekar næla mér í glænýtjar græjur fyrir 10 þús meira takk samt fyrir ábendinguna
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Eða þú býður lægra í hátalarana hans og bendir honum á hvað það er verið að selja þá á nýja
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Hvernig væri að kaupa bara gott 2.1 kerfi ? kannski er betra að hafa surround í leikjum
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
jonsig skrifaði:Hvernig væri að kaupa bara gott 2.1 kerfi ? kannski er betra að hafa surround í leikjum
Er mikið að horfá kvikmyndi og þætti, og spila líka leiki eins og bf4, svoað held að bestu kaupin væru 5.1 :p
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Frikkzor skrifaði:jonsig skrifaði:Hvernig væri að kaupa bara gott 2.1 kerfi ? kannski er betra að hafa surround í leikjum
Er mikið að horfá kvikmyndi og þætti, og spila líka leiki eins og bf4, svoað held að bestu kaupin væru 5.1 :p
Verð eiginlega að mótmæla þessu, bestu kaupin fyrir þennan pening væri í 2.1 kerfi, enda færðu hvergi 'góð' 5.1 kerfi fyrir max 25þ kall.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
True , en kannski þarf hann bakhátalara til að heyra í óvinum í leikjum.
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Yawnk skrifaði:Frikkzor skrifaði:jonsig skrifaði:Hvernig væri að kaupa bara gott 2.1 kerfi ? kannski er betra að hafa surround í leikjum
Er mikið að horfá kvikmyndi og þætti, og spila líka leiki eins og bf4, svoað held að bestu kaupin væru 5.1 :p
Verð eiginlega að mótmæla þessu, bestu kaupin fyrir þennan pening væri í 2.1 kerfi, enda færðu hvergi 'góð' 5.1 kerfi fyrir max 25þ kall.
Lestu aftur yfir, "Er hættur við og ætla að safna mér í aðeins dýrari, jafnvel þessa www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuhatalara ... etail=true"
það væri kannski betra að fá 2.1 fyrir 25 þús, en persónulega ætla ég að safna mér í 5.1, hef átt bæði 5.1 og 2.1 með svipuðum gæðum og ég hef aldrei séð eftir að hafa skipt frá 2.1 í 5.1, sérstaklega þegar maður spilar leiki eða myndir í botni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Frikkzor skrifaði:Yawnk skrifaði:Frikkzor skrifaði:jonsig skrifaði:Hvernig væri að kaupa bara gott 2.1 kerfi ? kannski er betra að hafa surround í leikjum
Er mikið að horfá kvikmyndi og þætti, og spila líka leiki eins og bf4, svoað held að bestu kaupin væru 5.1 :p
Verð eiginlega að mótmæla þessu, bestu kaupin fyrir þennan pening væri í 2.1 kerfi, enda færðu hvergi 'góð' 5.1 kerfi fyrir max 25þ kall.
Lestu aftur yfir, "Er hættur við og ætla að safna mér í aðeins dýrari, jafnvel þessa http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... etail=true"
það væri kannski betra að fá 2.1 fyrir 25 þús, en persónulega ætla ég að safna mér í 5.1, hef átt bæði 5.1 og 2.1 með svipuðum gæðum og ég hef aldrei séð eftir að hafa skipt frá 2.1 í 5.1, sérstaklega þegar maður spilar leiki eða myndir í botni.
Afsakið, sá þetta ekki, en þetta verð hjá Elko, er þetta eitthvað tilboðsverð eða er þetta fast verð? :O
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Fyrir þennan pening færðu sennheiser 650 . Sem eru hrikalega góð nema kannski bassinn hann er undarlegur en flestir fýla hann . Og þá ertu kominn inní audiophile territory
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Yawnk skrifaði:Frikkzor skrifaði:Yawnk skrifaði:Frikkzor skrifaði:jonsig skrifaði:Hvernig væri að kaupa bara gott 2.1 kerfi ? kannski er betra að hafa surround í leikjum
Er mikið að horfá kvikmyndi og þætti, og spila líka leiki eins og bf4, svoað held að bestu kaupin væru 5.1 :p
Verð eiginlega að mótmæla þessu, bestu kaupin fyrir þennan pening væri í 2.1 kerfi, enda færðu hvergi 'góð' 5.1 kerfi fyrir max 25þ kall.
Lestu aftur yfir, "Er hættur við og ætla að safna mér í aðeins dýrari, jafnvel þessa http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... etail=true"
það væri kannski betra að fá 2.1 fyrir 25 þús, en persónulega ætla ég að safna mér í 5.1, hef átt bæði 5.1 og 2.1 með svipuðum gæðum og ég hef aldrei séð eftir að hafa skipt frá 2.1 í 5.1, sérstaklega þegar maður spilar leiki eða myndir í botni.
Afsakið, sá þetta ekki, en þetta verð hjá Elko, er þetta eitthvað tilboðsverð eða er þetta fast verð? :O
ekkert mál, en held þetta sé hluti af tilboðunum hjá þeim sem þeir eru með núna, var einmitt að spá í því að reyna næla mér í það á meðan það er í gangi
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
jonsig skrifaði:Fyrir þennan pening færðu sennheiser 650 . Sem eru hrikalega góð nema kannski bassinn hann er undarlegur en flestir fýla hann . Og þá ertu kominn inní audiophile territory
Takk fyrir ábendinguna en á nú þegar Sennheiser RS 180.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
Frikkzor skrifaði:jonsig skrifaði:Fyrir þennan pening færðu sennheiser 650 . Sem eru hrikalega góð nema kannski bassinn hann er undarlegur en flestir fýla hann . Og þá ertu kominn inní audiophile territory
Takk fyrir ábendinguna en á nú þegar Sennheiser RS 180.
það er örugglega slatta munur á þessum heyrnatólum , heyrnatólin toppa ekki fyrr en í ca.120þús og verða smekksbundin . mér fannst svart og hvítt munurinn á á sennheiser 598 og 650 þó aðallega bassinn .
Re: Bestu Hátalararnir max 25 þús
jonsig skrifaði:Frikkzor skrifaði:jonsig skrifaði:Fyrir þennan pening færðu sennheiser 650 . Sem eru hrikalega góð nema kannski bassinn hann er undarlegur en flestir fýla hann . Og þá ertu kominn inní audiophile territory
Takk fyrir ábendinguna en á nú þegar Sennheiser RS 180.
það er örugglega slatta munur á þessum heyrnatólum , heyrnatólin toppa ekki fyrr en í ca.120þús og verða smekksbundin . mér fannst svart og hvítt munurinn á á sennheiser 598 og 650 þó aðallega bassinn .
Já sennilega, en ég nota aðalega hátalarana samt, skemmtilegra og bara þæginlegra, á mjög góð headphones þarf ekki önnur enhvað betri, vil frekar fá góðar græjur enda var það sem þráðurinn snérist um.