Virkar ekki ClockworkMod


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Virkar ekki ClockworkMod

Pósturaf mainman » Þri 14. Jan 2014 17:20

Ég er með gamlann Galaxy GT-I9001 síma sem kom með android 2.3 minnir mig og ég ætlaði að uppfæra í kitkat 4.4 en allar síður sem ég finn segja allta að maður verði að setja inn ROM inn með ClockworkMod ROM Manager, ég er búinn að installa honum, meira að segja búinn að kaupa hann en hann virkar ekki, það er að segja ég get ekki bootað upp í ClockworkMod managerinn.
Þarf ég endilega að nota akkurat þennann manager til að flasha CM11 inn í símann minn ?
vitið þið af hverju er ekki hægt að nota standard managerinn ?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Virkar ekki ClockworkMod

Pósturaf intenz » Þri 14. Jan 2014 17:31

mainman skrifaði:Ég er með gamlann Galaxy GT-I9001 síma sem kom með android 2.3 minnir mig og ég ætlaði að uppfæra í kitkat 4.4 en allar síður sem ég finn segja allta að maður verði að setja inn ROM inn með ClockworkMod ROM Manager, ég er búinn að installa honum, meira að segja búinn að kaupa hann en hann virkar ekki, það er að segja ég get ekki bootað upp í ClockworkMod managerinn.
Þarf ég endilega að nota akkurat þennann manager til að flasha CM11 inn í símann minn ?
vitið þið af hverju er ekki hægt að nota standard managerinn ?

ClockworkMod er recovery á símanum, þar sem þú getur tekið backup af kerfinu, flashað hlutum (t.d. ROM eins og CM11), hreinsað data/cache/dalvik ofl.

Þú getur installað ClockworkMod recoveryinu með ROM Manager ef þú ert búinn að roota símann. Þá geturu bara installað ROM Manager og látið það sjá um þetta fyrir þig. En ef þú ert ekki búinn að roota símann, verðuru að installa ClockworkMod í gegnum Odin.

Þegar þú ert búinn að installa ClockworkMod, þá til þess að fara í recovery og flasha svo ROM'inu helduru inni Volume Up + Power takkanum.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Virkar ekki ClockworkMod

Pósturaf mainman » Þri 14. Jan 2014 17:36

Já heyrðu ég er búinn að roota hann og búinn að installa ClockworkMod en ef ég vel "Reboot into Recovery" þá rebootar hann bara í standard recovery mode, semsagt ekki þennann ClockworkMod recovery mode.
Ég er líka búinn að prófa að starta símanum með því að halda inni Volume Up + power.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Virkar ekki ClockworkMod

Pósturaf intenz » Þri 14. Jan 2014 17:37

mainman skrifaði:Já heyrðu ég er búinn að roota hann og búinn að installa ClockworkMod en ef ég vel "Reboot into Recovery" þá rebootar hann bara í standard recovery mode, semsagt ekki þennann ClockworkMod recovery mode.
Ég er líka búinn að prófa að starta símanum með því að halda inni Volume Up + power.

Ef hann bootar bara í standard recovery mode ertu ekki búinn að setja upp ClockworkMod.

Fylgdu þessum leiðbeiningum:
http://forum.xda-developers.com/wiki/Sa ... d_Recovery


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Virkar ekki ClockworkMod

Pósturaf mainman » Fös 17. Jan 2014 19:58

Jæja! þetta tókst á endanum.
En núna er ég búinn að vera að vesenast í öðrum síma sem ég á sem er LG L5 og það virðist engu máli hvaða kerfi ég set inn í hann að það dettur alltaf út síminn í honum, það er að segja, imei númerið dettur út og hann sér ekki sim kortið og enginn valmöguleiki með að hringja.
Einhverjar hugmyndir ?
Getur verið að ég þurfi að setja inn eitthvað sem heitir V10 baseband frekar en V20?
Ef ég restora backupið mitt þá fæ ég aftur 4.0 og þá virkar síminn aftur.