Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?

Pósturaf Frost » Mán 13. Jan 2014 09:49

Er það bara ég eða eru til ótrúlega fáar Haswell fartölvur á íslandi? Þær einu sem ég hef tekið eftir eru nýju Apple fartölvurnar.
Síðast breytt af Frost á Mán 13. Jan 2014 10:06, breytt samtals 1 sinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur á íslandi?

Pósturaf Kristján » Mán 13. Jan 2014 09:53

þetta ert þú, leita betur bara



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur á íslandi?

Pósturaf worghal » Mán 13. Jan 2014 09:56



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur á íslandi?

Pósturaf Frost » Mán 13. Jan 2014 09:59

Hefði kannski átt að bæta einu við spurninguna mína :lol: Er helst að leita að Haswell fartölvum sem eru minni en 14". Langar ekki að fá mér svona hlunka.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?

Pósturaf Daz » Mán 13. Jan 2014 10:14





Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Haswell fartölvur undir 14" á íslandi?

Pósturaf Klemmi » Mán 13. Jan 2014 10:21

Sony Vaio Pro 13

Er sjálfur með svona grip, kostar smá en er alveg yndislegur. FullHD skjár, mjög nett og létt, virkar vel fyrir allt sem ég er að gera.