Hjalp varðandi skype
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Hjalp varðandi skype
ég er með 2 skype accounta. kemst vel inn á annan og allt virkar. Hinn tók upp á því núna í kvöld að fyrsta allt þegar ég opna hann þá er einhver sem hefur reynd að senda skilaboð þegar ég var offline. Þegar ég opna þann account þá opnast skype ið en er svo endanlaust að ná að klára að opnast og skapar svo að tölvan verður mega slow og gengur ekki að nota internet vafra. einhvernmegin hálf frís allt. lagast svo um leið og ég geri ctrl alt delete og delete skype inu. Er þetta tölvan eða er þetta vírus í þessum skype accounti eða hvað gæti verið málið? hvimleitt því þetta er minn aðal skype account sem lætur svona einhver hjalp?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjalp varðandi skype
Ertu með nýjasta Skype? Það er mjög mikilvægt að uppfæra svona forrit reglulega og það sérstaklega útaf öryggisástæðum. Þú gætir prófað að logga þig inn með Trillian eða annnari þjónustu ef þú færð Skype engan vegin til að virka hjá þér.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hjalp varðandi skype
hæ hvað segiru ? Trillian? er hægt að logga sig inn á skype gegnum eitthvað annað en skype forritið sjálft? eins og var með msn sem var og er enn hægt gegnum www.iwantim.com og forrit eins og www.pidgin.im. Er eitthvað eins með skype?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjalp varðandi skype
já, held það sé jafnvel líka hægt að tengja það í gegnum facebook þó ég hafi aldrei reynt það. Minnir að það sé líka plug-in fyrir Pidgin. Ertu að nota nýjasta Skype eða Windows XP tímasprengjuna?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 292
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hjalp varðandi skype
mér synist þetta hafi verið tölvan. á endanum opnaðist þessi skype account en þetta var samt skrítið það var eitthvað script dæmi að koma þarna og stoppa allt sem gerir alltaf á milli sérstaklega ef ég hef haft tölvuna lengi í gangi. var samt búinn þarna að restarta henni. En er að nota pidgin fyrir msn helt væri ekki skype þar. vantar svoldið að geta verið online í einu á báðum skype accountunum en ekki vitað um önnur forrit eða síður
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hjalp varðandi skype
þetta hljómar mjög fishy, ertu búin að skanna tölvuna þína og uppfæra allt?
Þú getur keyrt 2 skype accounts í einu með official Skype forritinu.
https://support.skype.com/en/faq/FA829/how-can-i-run-multiple-skype-accounts-on-windows-desktop
Þú getur keyrt 2 skype accounts í einu með official Skype forritinu.
https://support.skype.com/en/faq/FA829/how-can-i-run-multiple-skype-accounts-on-windows-desktop
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"