Virtual memory low

Allt utan efnis

Höfundur
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 292
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Virtual memory low

Pósturaf dreymandi » Þri 07. Jan 2014 01:56

Hjálp. er í vanda tölva sem ég keypti notuð fartölva með win xp er að koma með þessi skilaboð öðru hverju ég endurræsti og þá lagaðist en núna þegar ég endurræsi virðist tölvan ekki lengur ná því að opna skype. eins og hún sé orðinn eitthvað yfirfull minnið. Hvernig get ég lagað þetta ? einhver ? hjálp með þökkum.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Virtual memory low

Pósturaf daremo » Þri 07. Jan 2014 02:36

Opnaðu control panel, og farðu í system->advanced->performance->settings->advanced..
Hljómar eins og það sé ekkert virtual memory. Farðu í settings fyrir virtual memory og settu bara 'automaticallly...eitthvað'.




Höfundur
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 292
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Virtual memory low

Pósturaf dreymandi » Þri 07. Jan 2014 02:52

Re: Virtual memory low

Innleggfrá daremo » Þri 07. Jan 2014 02:36
Opnaðu control panel, og farðu í system->advanced->performance->settings->advanced..
Hljómar eins og það sé ekkert virtual memory. Farðu í settings fyrir virtual memory og settu bara 'automaticallly...eitthvað'.

Hæ Daremo og aðrir.

ég gúglaði og þá var talað um að hækka tölur í virtual memory um 1.5 er smeykur á ég að gera það? ég er með win xp. tölvan er 1.99 gb minni. var eitthvað talað um syndist mer að hækka um töluna sem þú hefur í memo.

t.d þetta hér kom á gúggle?

1.Click Start, and then click Control Panel.
2.Click Performance and Maintenance, and then click System.
3.On the Advanced tab, under Performance, click Settings.
4.Under Virtual memory, click Change.
5.Under Drive [Volume Label], click the drive that contains the paging file that you want to change. In most computers its C:
6.Under Paging file size for selected drive, click to Custom size check box. You can enter the amount of memory you would like to reserve for Virtual memory by entering the initial and maximum size.
7.Click Set

og þetta vidó:

http://www.youtube.com/watch?v=Sgz2nDwg86M

tölurnar hjá mér í lið 6 eru núna :

Initial size (MB) 756
Maximum size (mb) 1512

Total paging file size for all drivers:
minimum allowed: 2 mB
recommeded: 3057 mb
Currently allocated 756 mb

á ég að þora breyta t.d margfalda með 1.5 og breyta þá í þessar tölur:

1134 í efra
2268 í neðra?

hjalp áfram er ekki góður í tölvum. takk

já og það er ekkert um eitthvað automically.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Virtual memory low

Pósturaf daremo » Þri 07. Jan 2014 02:58

dreymandi skrifaði:já og það er ekkert um eitthvað automically.


Ekkert vera smeykur um að breyta þessum tölum. Ef þú ert með 2gb minni og að reyna að keyra nútíma forrit væri sennilega ekkert ósniðug hugmynd að nota uþb 4gb virtual minni.

Það er svolítið síðan ég notaði XP.
Var ekki eitthvað checkbox sem sagði 'Let Windows manage my virtual memory'?. Held að það væri besta lausnin.




Höfundur
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 292
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Virtual memory low

Pósturaf dreymandi » Þri 07. Jan 2014 03:05

takk. en..
Ekkert vera smeykur um að breyta þessum tölum. Ef þú ert með 2gb minni og að reyna að keyra nútíma forrit væri sennilega ekkert ósniðug hugmynd að nota uþb 4gb virtual minni.

Það er svolítið síðan ég notaði XP.
Var ekki eitthvað checkbox sem sagði 'Let Windows manage my virtual memory'?. Held að það væri besta lausnin

-- ég sé ekki neitt checkbox um það sem framkvæmir "let windows manage my virtual memory".

er með 60 gb disk og alveg yfir 50 laust þannig ekki ætti að vera um plássleysi að ræða.

ég hef hingað til notað 2 gb fyrir það sem ég þarf sem er bara venjulegt netráp. eins sem mer virðist vera skype forritið það virðist þurfa svo mikið minni. En hef samt verið með 2 gb minni í tölvu og skype virkað fínt. hér er eitthvað að bara :( En er með 1.99 gb minni á ég að breyta þessum tölum sinnum 1.5 eða ætti ég að gera sinnum 1.99 (hámarka)?

takk hjálp kv