Góðan dag
Mig langar að athuga hvort að fleirri séu að lenda í því að að ipad Air og Iphone 4s séu ekki að spila nein video, hvorki af Facebook né youtube. Búinn að reyna að googla og fynn ekki neitt sem hjálðar, búinn að prufa að uppfæra stýrikerfið en ekkert virkar.
Apple vörur spila ekki video
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 765
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Apple vörur spila ekki video
lýstu þessu aðeins, þegar þú opnar youtube hvað kemur eða gerist þegar þú opnar video?
MacTastic!
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple vörur spila ekki video
á facebook er bara eins og videoið sé að loadast, en ekkert gersti, næ að skoða það í nexus 7, laptop vél og sgs4, en ekki á iphone né ipad.
á youtube appinu kemur bara sama og á facebook, nema eftir smá stund kemur "Playback error Tap to retry"
á youtube appinu kemur bara sama og á facebook, nema eftir smá stund kemur "Playback error Tap to retry"