Sælir Vaktarar,
Ég var að spá hvort einhver hafi vit á því hvað má hækka mikið í kerfinu áður en merki um skemmdir gera vart við sig? Mér skilst að allt ofar en 140db sé vont fyrir eyrun og geti mögulega valdið eyrnarskaða en það stendur hvergi hvað má fara hátt með þetta
með von um góð svör,,
Max vol fyrir z623 kerfi?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16538
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
pulsar skrifaði:Sælir Vaktarar,
Ég var að spá hvort einhver hafi vit á því hvað má hækka mikið í kerfinu áður en merki um skemmdir gera vart við sig? Mér skilst að allt ofar en 140db sé vont fyrir eyrun og geti mögulega valdið eyrnarskaða en það stendur hvergi hvað má fara hátt með þetta
með von um góð svör,,
Ertu að tala um skemmdir á kerfinu eða skemmdir á heyrninni?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
ef að þetta er alvöru kerfi þá ætti að vera allt í góðu að hækka allt í hvínandi botn.
en þú ert líklegast löngu búinn að eyðileggja á þér eyrun og mjög líklega allt sem að heitir hljómgæði ef að þú gerir það.
En 140 db er eitthvað sem að ég efast stórlega um að þetta kerfi sé að ná að skila í burtu.
góðir rokktónleikar eru í ca 110 - 130 oft á tíðum.
byssuhvellir eru í 140db+
en þú ert líklegast löngu búinn að eyðileggja á þér eyrun og mjög líklega allt sem að heitir hljómgæði ef að þú gerir það.
En 140 db er eitthvað sem að ég efast stórlega um að þetta kerfi sé að ná að skila í burtu.
góðir rokktónleikar eru í ca 110 - 130 oft á tíðum.
byssuhvellir eru í 140db+
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
GuðjónR skrifaði:pulsar skrifaði:Sælir Vaktarar,
Ég var að spá hvort einhver hafi vit á því hvað má hækka mikið í kerfinu áður en merki um skemmdir gera vart við sig? Mér skilst að allt ofar en 140db sé vont fyrir eyrun og geti mögulega valdið eyrnarskaða en það stendur hvergi hvað má fara hátt með þetta
með von um góð svör,,
Ertu að tala um skemmdir á kerfinu eða skemmdir á heyrninni?
Á kerfinu
urban skrifaði:ef að þetta er alvöru kerfi þá ætti að vera allt í góðu að hækka allt í hvínandi botn.
en þú ert líklegast löngu búinn að eyðileggja á þér eyrun og mjög líklega allt sem að heitir hljómgæði ef að þú gerir það.
En 140 db er eitthvað sem að ég efast stórlega um að þetta kerfi sé að ná að skila í burtu.
góðir rokktónleikar eru í ca 110 - 130 oft á tíðum.
byssuhvellir eru í 140db+
Já ég las þetta reyndar á logitech.com - en mér fannst þessi tala vera of há fyrir svona kerfi líka, heheh, en það hlýtur að vera eitthvað limit á þessu - fólk hefur alveg lent í því að steikja draslið sitt á hávaða, virðist bara ekki finna neinar upplýsingar um það :/
Watch out, she's coming.
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
TYPICAL SOUND LEVELS
Jet takeoff (200 feet) 120 dBA
Construction Site 110 dBA Intolerable
Shout (5 feet) 100 dBA
Heavy truck (50 feet) 90 dBA Very noisy
Urban street 80 dBA
Automobile interior 70 dBA Noisy
Normal conversation (3 feet) 60 dBA
Office, classroom 50 dBA Moderate
Living room 40 dBA
Bedroom at night 30 dBA Quiet
Broadcast sstudio 20 dBA
Rustling leaves 10 dBA Barely audible
Jet takeoff (200 feet) 120 dBA
Construction Site 110 dBA Intolerable
Shout (5 feet) 100 dBA
Heavy truck (50 feet) 90 dBA Very noisy
Urban street 80 dBA
Automobile interior 70 dBA Noisy
Normal conversation (3 feet) 60 dBA
Office, classroom 50 dBA Moderate
Living room 40 dBA
Bedroom at night 30 dBA Quiet
Broadcast sstudio 20 dBA
Rustling leaves 10 dBA Barely audible
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
Heyrðu ég held að það sé nánast algilt að svona hátalrar fari ekki yfir 110 db og ég held að Z623 fari ekki langt yfir 95. Sjálfur á ég Z623 og ég er alveg óhræddur við að keyra það í botn en auðvitað fer það alltaf eftir aðstæðum. Annars veit logitech alveg uppá hár hvað þeir eru að gera og þetta er talið með betri 2.1 hátalarakerfum seinni ára. Það ætti ekki að vera mikil hætta á að skemma þá... nema ef þú ert kannski með þá í botni allan daginn..
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
Kannski ekki hátalararnir sem gefa sig heldur ef tækið sem gefur mögnunina fer að klippa og gefa dc spennu inná hátalarana .
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
ef þetta er jafn gott og z 5500 þá maxa ég það reglulega þegar ég er fullur, og það er nátturulega bara klikkað hátt og hljómgæðin skemmast ekki ef fællinn er góður, 320kb+
(komst reyndar af að því að það er hægt að maxa, síðan er hægt að fara í +1 og upp í 10 óvart um daginn þegar ég var að scrolla tækið endalaust upp fór ekki meira en uppí 3, einfaldlega of hátt )
en ég átti x230 logitech og ég myndi ekki vilja setja það hærra en 50% þá voru gæðin skelfileg.... en high end kerfi eiga að geta botnað sig án þess að missa öll gæði.. prufaðu þetta bara
(komst reyndar af að því að það er hægt að maxa, síðan er hægt að fara í +1 og upp í 10 óvart um daginn þegar ég var að scrolla tækið endalaust upp fór ekki meira en uppí 3, einfaldlega of hátt )
en ég átti x230 logitech og ég myndi ekki vilja setja það hærra en 50% þá voru gæðin skelfileg.... en high end kerfi eiga að geta botnað sig án þess að missa öll gæði.. prufaðu þetta bara
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
urban skrifaði:ef að þetta er alvöru kerfi þá ætti að vera allt í góðu að hækka allt í hvínandi botn.
en þú ert líklegast löngu búinn að eyðileggja á þér eyrun og mjög líklega allt sem að heitir hljómgæði ef að þú gerir það.
En 140 db er eitthvað sem að ég efast stórlega um að þetta kerfi sé að ná að skila í burtu.
góðir rokktónleikar eru í ca 110 - 130 oft á tíðum.
byssuhvellir eru í 140db+
Það er munur á hávaða og hljóðþrýsting, bíllinn minn er vel langt yfir 130db ef ekki að skríða í 140db en þig verkjar ekkert í eyrun og hávaðinn ekki í sjálfu sér mikill heldur bassinn/hljóðþrýsitngur mikill.
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
Það eru líka til ca. 10 dB kvarðar, þannig að verið vissir um hvað þið eruð að bera saman.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Max vol fyrir z623 kerfi?
tdog skrifaði:Það eru líka til ca. 10 dB kvarðar, þannig að verið vissir um hvað þið eruð að bera saman.
Ég held að flestir hérna séu að meina lógeritmi eininguna dB fyrir gain í samhengi við hljóðþrýsting . Ég efast um að þeir séu að tala um signal gain sambandi við mögnun.