Ætti ég að færa mig upp í iOS 7?


Höfundur
holavegurinn
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ætti ég að færa mig upp í iOS 7?

Pósturaf holavegurinn » Mán 30. Des 2013 01:35

Er með jailbreikaðann iphone 5 á ios 6.0 & jailbreikaðann ipad mini á 6.1.2

Ég er alveg sáttur við þetta eins og þetta er. En er samt sem áður mikið að pæla í því að færa mig upp í 7 þar sem það er jailbreikað líka.

Hvað finnst ykkur? ætti ég að halda mig við það sem ég hef eða uppfæra mig.

Svo. Ef ég seiva blobbana úr ipadnum og iphone-inum ætti ég þá ekki að geta downgreidað hann aftur niður?



Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að færa mig upp í iOS 7?

Pósturaf PhilipJ » Mán 30. Des 2013 01:49

Ef ég skil allt rétt þá er bara hægt að downgrade-a iphone 4 ef maður er með shsh blobs. Allavega samkvæmt þessu:
http://www.digitaltrends.com/mobile/how ... -to-ios-6/



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að færa mig upp í iOS 7?

Pósturaf hagur » Mán 30. Des 2013 15:02

Ég myndi klárlega uppfæra í sjöuna. Að mínu mati mikið fallegra og skemmtilegra viðmót. Iconin voru smá stund að venjast en ég er sáttur núna.

Bara tímaspursmál hvenær forrit fara að krefjast iOS 7 og þá borgar sig að vera búinn að uppfæra.

Ég er reyndar ekki mikill jailbreaker sjálfur, nota það eingöngu til að geta sett upp XBMC t.d á iPaddana mína.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að færa mig upp í iOS 7?

Pósturaf Swooper » Þri 31. Des 2013 02:21

Ég myndi uppfæra iPhone 5 og iPad Mini í iOS 7, en aldrei fara í 8 þegar það kemur á endanum. Patternið virðist vera að 2 major iOS versions frá því að iTæki kemur út fer það að verða óþolandi hægt.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að færa mig upp í iOS 7?

Pósturaf Oak » Þri 31. Des 2013 04:22

ekki spurning...uppfæra í 7 og jailbreak-a :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að færa mig upp í iOS 7?

Pósturaf wicket » Þri 31. Des 2013 10:58

Myndi uppfæra já, vistar bara SHSH blobs og þá geturðu alltaf downgreidað niður líka.