Innra minni alltaf fullt í Android síma!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Innra minni alltaf fullt í Android síma!
Ég er með Samsung GT-S5570 og Innra minnið er alltaf fullt í honum! Get ég með einhverju móti látið öll forrit vist-ast á SD kortið? Og einnig fært forrit sem fylgja Android stýrikerfinu yfir á SD kortið?
Re: Innra minni alltaf fullt í Android síma!
Í fullkomnum heimi væri það kannski, en app2sd er eitt mesta crapp ever.
Það eina sem virkar er að roota símann með nýju firmware og nota svo link2sd.
Meiri upplýsingar á http://forum.xda-developers.com
Það eina sem virkar er að roota símann með nýju firmware og nota svo link2sd.
Meiri upplýsingar á http://forum.xda-developers.com
Re: Innra minni alltaf fullt í Android síma!
Wait, er "move app to SD card" í apps menuinu ekki stock android fídus?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Innra minni alltaf fullt í Android síma!
Held að þú sért fastur með bull síma þangað til þú uppfærir.
Ég var í sama pakka með G young sem var algert rusl en uppfærði í LGG2.
Myndi bara henda öllu út nema basic call function.
Það eru örugglega fullt af góðum roms til að roota sem hjálpa þér þannig að ég myndi prófa það ef þú ert til í það.
Ég skal láta þig vita ef ég finn góð roms sem hjálpa því þetta er ömurlegt
Ég var í sama pakka með G young sem var algert rusl en uppfærði í LGG2.
Myndi bara henda öllu út nema basic call function.
Það eru örugglega fullt af góðum roms til að roota sem hjálpa þér þannig að ég myndi prófa það ef þú ert til í það.
Ég skal láta þig vita ef ég finn góð roms sem hjálpa því þetta er ömurlegt
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Innra minni alltaf fullt í Android síma!
hannesstef skrifaði:Held að þú sért fastur með bull síma þangað til þú uppfærir.
Ég var í sama pakka með G young sem var algert rusl en uppfærði í LGG2.
Myndi bara henda öllu út nema basic call function.
Það eru örugglega fullt af góðum roms til að roota sem hjálpa þér þannig að ég myndi prófa það ef þú ert til í það.
Ég skal láta þig vita ef ég finn góð roms sem hjálpa því þetta er ömurlegt
Ég hef ákveðið að fá mér síma seinnipart næsta árs, Þá verður vonandi 4G búið að þróast meira og orðið útbreiddara :p, búinn að eiga þennan síðan mitt ár 2011. Veit að þessi sími er svosem ekki uppá marga fiska og eftir að ég setti Gingerbread uppfærsluna þá minnkaði minnið til muna og síminn varð hægvirkari og fleira.... Er reyndar löngu búinn að root-a hann og ég hef prófað öll þessi forrit og er td með Foldermount en það er ekki að virka finnst mér :S En ætla að prófa þetta sem Starman benti mér á Takk fyrir.