L4D2 Frír!


Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

L4D2 Frír!

Pósturaf darkppl » Mið 25. Des 2013 19:31

L4D2 er frír núna á steam bara svo þið vitið!


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf littli-Jake » Mið 25. Des 2013 19:34

:happy :happy :happy


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf noizer » Mið 25. Des 2013 19:36

Það hlaut að vera að það væri eitthvað mikið í gangi, store nær ekki að loadast hjá mér einu sinni.

Error Code: -118
Unable to connect to server. Server may be offline or you may not be connected to the internet.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf littli-Jake » Mið 25. Des 2013 19:42

noizer skrifaði:Það hlaut að vera að það væri eitthvað mikið í gangi, store nær ekki að loadast hjá mér einu sinni.

Error Code: -118
Unable to connect to server. Server may be offline or you may not be connected to the internet.


Sama hér. Fuuuuu


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2575
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf svanur08 » Mið 25. Des 2013 19:47

Sem er?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf trausti164 » Mið 25. Des 2013 19:59

svanur08 skrifaði:Sem er?

Left 4 Dead 2


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf hfwf » Mið 25. Des 2013 20:01

Prufa stökkva á þennan, fyrst hann er all the rave, dl atm.



Skjámynd

Maakai
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf Maakai » Mið 25. Des 2013 20:05



Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Des 2013 20:26

Steam er algjörlega "offline" hjá mér.

í Chrome þá:
Oops! Google Chrome could not connect to store.steampowered.com

Did you mean: steampowered.­com

Og í Steam forritinu þá:
Error Code: -118

Unable to connect to server. Server may be offline or you may not be connected to the internet.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf hfwf » Mið 25. Des 2013 20:32

GuðjónR skrifaði:Steam er algjörlega "offline" hjá mér.

í Chrome þá:
Oops! Google Chrome could not connect to store.steampowered.com

Did you mean: steampowered.­com

Og í Steam forritinu þá:
Error Code: -118

Unable to connect to server. Server may be offline or you may not be connected to the internet.


Don't worry, opið fyrir þetta fram á morgun.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf nonesenze » Mið 25. Des 2013 22:21

tók svona 5 skipti og svo kom hann á listann hjá mér og er að installa 6.2mb/s love the ljósnet


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf littli-Jake » Mið 25. Des 2013 23:08

gaaaaa. búinn að reyna öðru hverju i allt kvöld og ekkert en.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf nonesenze » Mið 25. Des 2013 23:20

littli-Jake skrifaði:gaaaaa. búinn að reyna öðru hverju i allt kvöld og ekkert en.

hammra í svona 2-3 mín og það tókst hjá mér, leikurinn löngu kominn hehe


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Des 2013 23:53

nonesenze skrifaði:
littli-Jake skrifaði:gaaaaa. búinn að reyna öðru hverju i allt kvöld og ekkert en.

hammra í svona 2-3 mín og það tókst hjá mér, leikurinn löngu kominn hehe


Hamraðir þú á linknum:
http://store.steampowered.com/app/550/?snr=1_7_15__13

Eða á steam forritinu?




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf danniornsmarason » Fim 26. Des 2013 00:00

GuðjónR skrifaði:
nonesenze skrifaði:
littli-Jake skrifaði:gaaaaa. búinn að reyna öðru hverju i allt kvöld og ekkert en.

hammra í svona 2-3 mín og það tókst hjá mér, leikurinn löngu kominn hehe


Hamraðir þú á linknum:
http://store.steampowered.com/app/550/?snr=1_7_15__13

Eða á steam forritinu?


opnaði steam forritið, opnaðist hraðar en venjulega) leitaði eftir left 4 dead 2 og registerað hann á acountinn minn undir 1 min
:happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf axyne » Fim 26. Des 2013 00:16

ohh eftir að hafa reynt öðru hverju í allt kvöld þá virkaði loksins,en þá áttaði ég mig á að ég átti leikinn fyrir...


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf GuðjónR » Fim 26. Des 2013 00:17

Finally !!!




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf littli-Jake » Fim 26. Des 2013 00:24

sama hér. Greinilegt að álagið er að minka


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf nonesenze » Fim 26. Des 2013 00:24

danniornsmarason skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
nonesenze skrifaði:
littli-Jake skrifaði:gaaaaa. búinn að reyna öðru hverju i allt kvöld og ekkert en.

hammra í svona 2-3 mín og það tókst hjá mér, leikurinn löngu kominn hehe


Hamraðir þú á linknum:
http://store.steampowered.com/app/550/?snr=1_7_15__13

Eða á steam forritinu?


opnaði steam forritið, opnaðist hraðar en venjulega) leitaði eftir left 4 dead 2 og registerað hann á acountinn minn undir 1 min
:happy


same as i did :happy


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: L4D2 Frír!

Pósturaf MatroX » Fim 26. Des 2013 00:40

nice förum að spila þetta nonni


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |