Sælir vaktarar.
Hafið þið prófað þetta tæki ?
http://www.ebay.com/itm/MiniX-NEO-X7mini-Quad-Core-Android-4-2-PC-Smart-TV-Box-2GB-8GB-RC12-Air-Mouse-/131060002527?pt=US_Internet_Media_Streamers&hash=item1e83c8eedf
Er þetta ekki bara nokkuð snjalt apparat ?
Virðist vera hægt að tengja allt við þetta. spila allt í þessu og þetta streemar nánast öllu sýnist mér.
kemur líka með quad core örgjörva og svoleiðis stuffi.
Hvað finnst ykkur um þetta ?
Minix Neo X7 Media player ?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Minix Neo X7 Media player ?
mainman skrifaði:Sælir vaktarar.
Hafið þið prófað þetta tæki ?
http://www.ebay.com/itm/MiniX-NEO-X7mini-Quad-Core-Android-4-2-PC-Smart-TV-Box-2GB-8GB-RC12-Air-Mouse-/131060002527?pt=US_Internet_Media_Streamers&hash=item1e83c8eedf
Er þetta ekki bara nokkuð snjalt apparat ?
Virðist vera hægt að tengja allt við þetta. spila allt í þessu og þetta streemar nánast öllu sýnist mér.
kemur líka með quad core örgjörva og svoleiðis stuffi.
Hvað finnst ykkur um þetta ?
Þetta er nú bara nokkuð sniðugt, en ég myndi frekar fara í Apple TV þar sem að þetta yrði orðið fjandi dýrt þegar að það kæmi til landsins.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 82
- Staða: Ótengdur
Re: Minix Neo X7 Media player ?
Af hverju í ósköpunum apple tv ?
Litla systir mín á svoleiðis og ef það er eitthvað sem ég veit í þessu lífi þá er það að fá mér ekki apple tv!
Það er eins useless eins og hægt er að gera það.
Þú plöggar ekki neinu við það, gerir ekkert með því. streemar ekki með því af öðrum vélum, getur bara streemað og spilað það sem er skráð hjá itunes og ...... og ........ og......... það er bara sorp, það er ekkert hægt að orða það öðruvísi.
Miðað við allt sem þetta tæki getur og ef maður ber það saman við apple tv, þá er þetta svona svipað og að borga 10 þús fyrir annað tækið og fá ostaskera en borga 12 þús fyrir hitt tækið og þar færðu risastóra matvinnsluvél með öllum aukabúnaði.
Litla systir mín á svoleiðis og ef það er eitthvað sem ég veit í þessu lífi þá er það að fá mér ekki apple tv!
Það er eins useless eins og hægt er að gera það.
Þú plöggar ekki neinu við það, gerir ekkert með því. streemar ekki með því af öðrum vélum, getur bara streemað og spilað það sem er skráð hjá itunes og ...... og ........ og......... það er bara sorp, það er ekkert hægt að orða það öðruvísi.
Miðað við allt sem þetta tæki getur og ef maður ber það saman við apple tv, þá er þetta svona svipað og að borga 10 þús fyrir annað tækið og fá ostaskera en borga 12 þús fyrir hitt tækið og þar færðu risastóra matvinnsluvél með öllum aukabúnaði.
-
- has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minix Neo X7 Media player ?
Ég vildi prófa svona kínverskt android og pantaði mér því þetta:LINKUR.
Miklu ódýrara og ég bara gaf mér hámarksupphæð og bauð í þangað til að ég fékk eitt tæki á $48. Borgar sig að vera þolinmóður.
Miklu ódýrara og ég bara gaf mér hámarksupphæð og bauð í þangað til að ég fékk eitt tæki á $48. Borgar sig að vera þolinmóður.
-
- has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minix Neo X7 Media player ?
Ég er reyndar ekki búinn að fá þetta í hendurnar. Þetta er í póstinum.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Minix Neo X7 Media player ?
mainman skrifaði:Af hverju í ósköpunum apple tv ?
Litla systir mín á svoleiðis og ef það er eitthvað sem ég veit í þessu lífi þá er það að fá mér ekki apple tv!
Það er eins useless eins og hægt er að gera það.
Þú plöggar ekki neinu við það, gerir ekkert með því. streemar ekki með því af öðrum vélum, getur bara streemað og spilað það sem er skráð hjá itunes og ...... og ........ og......... það er bara sorp, það er ekkert hægt að orða það öðruvísi.
Miðað við allt sem þetta tæki getur og ef maður ber það saman við apple tv, þá er þetta svona svipað og að borga 10 þús fyrir annað tækið og fá ostaskera en borga 12 þús fyrir hitt tækið og þar færðu risastóra matvinnsluvél með öllum aukabúnaði.
Reyndar ekki, það er mjög mikið hægt að gera með apple tv þegar að þú venst því og ef þú getur ekki vanist því þá er einfaldasti hlutur í heiminum að jailbreaka þetta og fá allt sem að þú varst að kvarta yfir skorti á.
Svo er apple tv mikið ódýrara en þetta android tæki, 21776kr á móti tæpum 18.000kr fyrir apple tv.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 82
- Staða: Ótengdur
Re: Minix Neo X7 Media player ?
Ég borgaði reyndar bara 65 dollara fyrir mitt tæki svo það er ekki dýrara og það kemur með öllu stuffinu án þess að þurfa að hakka það.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Minix Neo X7 Media player ?
mainman skrifaði:Ég borgaði reyndar bara 65 dollara fyrir mitt tæki svo það er ekki dýrara og það kemur með öllu stuffinu án þess að þurfa að hakka það.
Það sem að þú linkaðir á var á 150$.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 82
- Staða: Ótengdur
Re: Minix Neo X7 Media player ?
plús annað.
Getur þú jailbreikað eplatækið svo þú getir sett minniskort í það ?
Eða plöggað harðdiskflakkara við það ?
Eða tengt webcam og farið á skype ?
Eða opnað browser og kíkt á netið ?
Eða spilað tölvuleiki ?
Listinn er endalaus í þessu sem apple tv getur ekki.
Getur þú jailbreikað eplatækið svo þú getir sett minniskort í það ?
Eða plöggað harðdiskflakkara við það ?
Eða tengt webcam og farið á skype ?
Eða opnað browser og kíkt á netið ?
Eða spilað tölvuleiki ?
Listinn er endalaus í þessu sem apple tv getur ekki.
Re: Minix Neo X7 Media player ?
Er nokkuð búið að jailbreaka ATV3?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.