Vesen með AppID
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Vesen með AppID
Ég næ ekki að update-a öpp-um né sækja ný hef hef aldrei getað það síðan ég fékk símann í október, Síminn vill ekki einusinni opnast í Itunes, Það kemur alltaf að það var eitthvað billing problem og svo þegar ég leiðrétti það þá kemur að kortinu hafi verið hafnað, Er búinn að prufa 2 mismunandi kreditkort en alltaf kemur þetta sama upp. Hvert er vandamálið? Þetta er Iphone 5.
Re: Vesen með AppID
Hvers lenskur er aðgangurinn?
Ef hann er í USA þá geturðu ekki notað íslenskt kreditkort.
Ef hann er í USA þá geturðu ekki notað íslenskt kreditkort.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með AppID
Oak skrifaði:Hvers lenskur er aðgangurinn?
Ef hann er í USA þá geturðu ekki notað íslenskt kreditkort.
Er með 2 mismunandi aðganga, einn með Íslenskan og annan USA og þeir virka hvorugir :/
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með AppID
krissi24 skrifaði:Oak skrifaði:Hvers lenskur er aðgangurinn?
Ef hann er í USA þá geturðu ekki notað íslenskt kreditkort.
Er með 2 mismunandi aðganga, einn með Íslenskan og annan USA og þeir virka hvorugir :/
Fyrst skaltu tjékka hvort að tíminn á tækinu sé rétt stilltur, ef að það virkar ekki skaltu logga þig út og aftur inn, ef það virkar ekki skaltu re-starta.
Hef lent í svona veseni oft áður og eitt af þessum skrefum hefur alltaf virkað.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W