Er að fara að kaupa fartölvu sem notast aðallega fyrir auto-cad teiknivinnu o.þ.h.
Þyrfti að hafa min 8gb minni, öflugan örgjörva og gott skjákort.
Spurning með HDD þarf ekki stóran disk, 120 gb er alveg nóg.
Er málið að fá sér SSD disk ?
Er ssd nógu reliable í vinnutölvu ?
Hvað eru bestu kaupin í svona fartölvu í dag ? .. Má kosta uppí 180-200 þús.
Hvað eru bestu kaupin í fartölvum í dag ?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hfj.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað eru bestu kaupin í fartölvum í dag ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru bestu kaupin í fartölvum í dag ?
SSD er alveg nógu reliable í vinnutölvu ef þú tekur ekki það ódýrasta sem þú finnur, þú verður náttúrulega með backup af öllu sem þú ert að gera. Skydrive eða Dropbox t.d.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"