HMA spurning


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

HMA spurning

Pósturaf Selurinn » Mið 18. Des 2013 09:38

Sælir,

Ég ákvað að skella mér í áskrift hjá hidemyass.
Þetta er að virka mjööööög vel fyrir utan eitt.

Það eru bara 2 tölvur á heimilinu og það virðist vera eins og að þegar báðar vélarnar séu að nota HMA clientinn á sama tíma, þá dettur út http protocolinn á annari vélinni um leið og hin tengist.

Ég er ekki 100% en það virðist flest allt annað virka, t.d. torrent heldur áfram að sækja gögn en virðist ekkert vera hægt að pinga neinar heimasíður nema þá bara á seinni vélinni sem tengist og svo öfugt þegar ég relogga á vélina sem gat ekki opnað vefsíður.

Veit einhver hvað er að valda þessu?




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: HMA spurning

Pósturaf kjartanbj » Lau 21. Des 2013 02:42

bara ein tölva getur verið tengd í einu




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HMA spurning

Pósturaf Selurinn » Lau 21. Des 2013 06:00

Já okey,

Þeir segja samt sem áður að það sé hægt að nota 2 devices.
http://wiki.hidemyass.com/FAQ

How many computers can I install and use your VPN on?
You can install our software on as many computers and devices as you wish, however you must not exceed 2 simultaneous connections. Simply put, only 2 computers can be connected to our service at any time.


Kannski þurfa þær að nota sitthvorn protocolinn, önnur openvpn og hin pptp svo þær tengjast ekki sama þjóninn, held að þar liggi vandinn.

Skilst að hann velji bara þjón af handahófi en endar oftast á sama þjóni ef ég tengi báðar vélarnar á sama tíma, sé enga möguleika til þess að velja um.

Þarf að skoða þetta betur.


Þarf maður ekki annars einhverja spes routera undir þetta ef þú vilt fara þá leið uppá það að tengja fleiri tæki?



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: HMA spurning

Pósturaf FreyrGauti » Lau 21. Des 2013 09:55

Þú getur verið með tvær tölvur tengdar en ekki við sama server, og þeir eru bara með einn íslenskan server.
Ef þú myndir tengja hina við t.d. Noreg þá myndi sambandið hætta að slitna, en sú vél væri líka ekki að dl'a "frítt".



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: HMA spurning

Pósturaf gardar » Lau 21. Des 2013 13:53

Setur bara upp openvpn server heima hjá þér, lætur þann server svo tengjast á hidemyass, tengir svo oll tæki heimilisins við þinn openvpn server og voila, allir á sama hidemyass aðgangi :happy




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HMA spurning

Pósturaf Selurinn » Sun 22. Des 2013 15:00

gardar skrifaði:Setur bara upp openvpn server heima hjá þér, lætur þann server svo tengjast á hidemyass, tengir svo oll tæki heimilisins við þinn openvpn server og voila, allir á sama hidemyass aðgangi :happy


Snillingur!

Það er auðvitað málið :)




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HMA spurning

Pósturaf Selurinn » Fim 26. Des 2013 15:03

Hefurðu einhverjar idiot proof leiðir fyrir þetta?

Eftir smá gúgl þá sé ég að þetta er svona "smá" handavinna.

Er þetta t.d. eitthvað sem ég ætti að fara eftir?
https://community.openvpn.net/openvpn/w ... dows_Guide




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: HMA spurning

Pósturaf bigggan » Fös 03. Jan 2014 00:42

Selurinn skrifaði:Hefurðu einhverjar idiot proof leiðir fyrir þetta?

Eftir smá gúgl þá sé ég að þetta er svona "smá" handavinna.

Er þetta t.d. eitthvað sem ég ætti að fara eftir?
https://community.openvpn.net/openvpn/w ... dows_Guide


Ekki alveg viss en ef HMA styður notkun með PPTP eða IPSEC/L2TP eða eikvað svoleiðis þá getur þú sett tengingin inná beinirin (ef hann styður það) sem þú átt, þá tengist allar tölvur inná HMA.