Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.

Pósturaf dawg » Þri 17. Des 2013 18:54

http://www.toshiba.co.uk/discontinued-p ... ID=1107193
Þarf að skipta um hitaleiðandi krem á sirka 1-3 mánaða fresti. Einsog hitaleiðandi kremið ýtist út í kanntana við hærra hitastig því þetta byrjar alltaf bara eftir fyrsta skiptið sem tölvan kemst upp í hátt load.

Eitthverjar hugmyndir ? Rykuppsöfnun er aldrei vandamálið.
Setti hitaleiðandi á með "pea methood". Notaði eitthvað sem ég fékk hjá félaga mínum, silfurlitað í sprautu.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.

Pósturaf MrSparklez » Þri 17. Des 2013 19:18

Ertu kannski að herða heat-sinkið of mikið ? Þannig að þú ert í rauninni bara að kremja það af ?




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.

Pósturaf dawg » Þri 17. Des 2013 20:10

MrSparklez skrifaði:Ertu kannski að herða heat-sinkið of mikið ? Þannig að þú ert í rauninni bara að kremja það af ?

Það gæti svosem verið en var alls ekki að rembast við að snúa skrúfunum. Skal hafa það í huga við næstu skipti.

Eitthverjar aðrar hugmyndir?




karason
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 30. Des 2009 10:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.

Pósturaf karason » Mið 18. Des 2013 05:18

Hæ.
Hvað er hitastigið á örgjörfanum í lausagangi og í þungri keyrslu ?

Ertu ekki setja of mikið af hitaleiðandi kremi ?




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.

Pósturaf dawg » Fim 19. Des 2013 03:43

karason skrifaði:Hæ.
Hvað er hitastigið á örgjörfanum í lausagangi og í þungri keyrslu ?

Ertu ekki setja of mikið af hitaleiðandi kremi ?

63°~ bara browsing og fer upp í 80/90+°þegar ég spila leiki, gpu fer sömu leið. Jafnvel upp í >100°.
Ég setti alls ekki mikið, bara nóg þannig að það myndi dreifast út í alla kannta. Svona circa 1/4 af litlu nögl.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.

Pósturaf playman » Fim 19. Des 2013 09:02

Er ekki að sjá það að skrúfa heat sinkið of fast sé að valda þér vandræðum, því að því minna krem því betra,
því meyra "járn í járn" því betra, og í raun geturðu aldrey skrúfað hann of mikið samann þannig að kremið hverfi alveg
og að það myndist holrúm á milli.

Spurning um að prófa að kaupa annað krem og sjá hvort að það breyti einhverju hjá þér, hitt kremið
gæti verið gallað eða eitthvað annað að sem veldur því að það virki ekki sem ætla skildi.

Er heatsink á örranum sjálfum eða er hann ber? ef að hann er ber þá er "pea size" alltof mikið, nóg er að setja eins og eitt hrísgrjón.

Ertu búin að skifta um krem á GPU líka? ef að GPU er að hitna of mikið getur hann farið að leiða hita yfir í CPU
sem að getur valdið að allt kerfið fari að ofhitna.

Eitt annað sem hægt væri að gera er að prófa að skipta um viftuna, hún gæti verið orðin slök og ekki að skila sínu
eins og að hún ætti að gera.

Vona að þetta skyljist, skrifaði þetta nývaknaður og í smá flýti.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.

Pósturaf MrSparklez » Fim 19. Des 2013 12:02

Kannski hjálpar þetta eitthvað. :D




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva, hitavesen, einsog hitaleiðandi gufi upp.

Pósturaf dawg » Fim 19. Des 2013 16:28

Þakka ykkur fyrir, kaupi þá nýtt krem og passa mig að setja ekki of mikið.
Það er svona járn "plata" sem fer yfir örran og gpu'ið. Ég setti hitaleiðandi á 2 stöðum, eitt á örran og síðan á gpu. Það voru líka svona hita leiðandi "púðar" þarna á milli sem voru amk á sínum stað.
Er eitthver leið til að prufa hvort að viftan virki rétt? Mér heyrist hún amk vera að ganga einsog hún á að gera. Hef hinsvegar lent í því áður að hún hætti að gera það en það lagaðist um leið og ég skipti um hitaleiðandi á gpu og örgjörva.