knox ábyrgð

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

knox ábyrgð

Pósturaf MatroX » Þri 17. Des 2013 21:15

mig langar að breyta til og setja omni rom á s4 hja mér en ég er forvitinn ætli ábyrgðar aðilar hérna heima pæli í þessu?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf hfwf » Þri 17. Des 2013 21:26

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2447832

Sé að þetta knox-dæmi er ansi fáranlegt dæmi fyrir venjulegan notanda, er soldið að koma í veg fyrir að mig langa i s4 akkurat nuna.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 17. Des 2013 21:34

Knox flaggið flippast ef þú flashar recovery. Það a enn eftir að láta reyna á þetta með ábyrgðina hérlendis held ég.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf hfwf » Þri 17. Des 2013 21:42

KermitTheFrog skrifaði:Knox flaggið flippast ef þú flashar recovery. Það a enn eftir að láta reyna á þetta með ábyrgðina hérlendis held ég.


Sá það, nú er spurning hvað þessi knox ábyrgð flokkast undir hér heima ef eitthvað á annað borð.

Hinsvegar eru til knox-free rom og þá losnaru við knox og þarft ekki að hafa áhyggjur af knox 0x1 :P ef ég skildi rétt það sem ég las.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf gardar » Þri 17. Des 2013 22:07

Skiptir ekki máli hvort þeir pæli í þessu hér heima því þegar þeir senda hann út og claima og knox er 0x1 þá fá þeir hann væntanlega aftur í hausinn.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf hfwf » Þri 17. Des 2013 22:13

gardar skrifaði:Skiptir ekki máli hvort þeir pæli í þessu hér heima því þegar þeir senda hann út og claima og knox er 0x1 þá fá þeir hann væntanlega aftur í hausinn.


Jú jú guess so. :S

Ef hann hinsvegar er ennþá með símann í 4.2.2 þá er hann knox-laus og getur flasah knox-free romum.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf rango » Þri 17. Des 2013 22:44

Sheez samsung :pjuke
Samsung í stríð við root... svo þeir geta sett sitt spam á símana.. Bara að fara EA leiðina, ef þú ert ekki skráður inn og leyfir okkur að sjá allt munum við taka af þér tækið.
Hvað næst? always on requirement?

Að roota og breyta android er mjög jákvæður hlutur, hérna á XDA get ég valið mér tæki sem hefur þá fídusa sem ég vill ánn þess að þurfa pæla í "sense" vs "touchwizard" auglýsingarcrappi ekki frekar enn ég vill það.
Svo er ég með Multi-rom og get sett upp ný rom til að prufa án þes að skemma "aðal"
Ef ég vill keyra ASOP þá á ég að geta það án þess að voidi ábyrgð á íslandi.

Þetta þarf að verða meira eins og venjuleg tölva, Afkverju ekki uefi bios á símana? Afkverju get ég ekki gert "set boot priority" USB > Internal > SD card?
þetta með að þetta sé firmware er VAL hjá framleiðandanum og þær gætu ef þeir vildu léttilega skipt þessu upp í "firmware" og "os"


/Samsung rant



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf hfwf » Þri 17. Des 2013 22:56

Fann þetta.
It would seem that some posters in various locations have received warranty repairs even though their Knox flags were 0x1. Finally, Samsung have issued the following statement that seems to indicate that Knox will not be used when considering warranty repairs and that they are maintaining the old status quo of, "Don't ask... don't tell", when it comes to rooting whereby a device on stock firmware and a reset Samsung, hidden, flash counter, (separate from the Knox flag), are OK, a warranty repair is considered.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf hfwf » Þri 17. Des 2013 23:13

Búnað fara gegnum heilan helling af póstum núna, og sá eitt svar sem er frá official samsung singapore ( svar á xda ) þar segir að knox 0x1 does not void warranty.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf Glazier » Þri 17. Des 2013 23:19

Nú er ég ekki viss hvort ég er að misskilja.. þetta omni rom sem þið talið um og knox 0x1 eruð þið að tala um að setja önnur stýrikerfi á símana?

Er þetta þá ekki bara svipað og að setja linux á fartvölu sem kemur original með windows.. varla fellur hún úr ábyrgð við það? :roll:

Annars getur verið að ég sé að misskilja :)
Ég setti upp Cynogenmod á minn S3 og þvíílíkur munur, þegar ég ýti á símaskránna þá opnast hún STRAX en ekki 10sec bið eins og var orðið á original android kerfinu frá samsung og ÖLL forrit sem ég opna eða loka gera það samstundis, allt er miikið hraðara og smooth :)
Hættur að langa í nýjan síma eftir að ég gerði þetta :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf hfwf » Þri 17. Des 2013 23:29

Glazier skrifaði:Nú er ég ekki viss hvort ég er að misskilja.. þetta omni rom sem þið talið um og knox 0x1 eruð þið að tala um að setja önnur stýrikerfi á símana?

Er þetta þá ekki bara svipað og að setja linux á fartvölu sem kemur original með windows.. varla fellur hún úr ábyrgð við það? :roll:

Annars getur verið að ég sé að misskilja :)
Ég setti upp Cynogenmod á minn S3 og þvíílíkur munur, þegar ég ýti á símaskránna þá opnast hún STRAX en ekki 10sec bið eins og var orðið á original android kerfinu frá samsung og ÖLL forrit sem ég opna eða loka gera það samstundis, allt er miikið hraðara og smooth :)
Hættur að langa í nýjan síma eftir að ég gerði þetta :D


Omni rom er auðvita bara eins og CM, þeas annað rom en samgun bloatware draslið. knox er nýja security draslið frá samsung. Það hefur verið nefna á xda að þett sé bara alveg eins og akkúrat að setja linux á fartölvu sem var með windows, fáranlegt.

Virðist vera að í sumum löndum taka þeir lítið mark á þessu og skipta símunum út sem eru með knox 0x1, sumsé búið að modifya símann með rooti og/eða custom romi eins og CM. Tala einnig um að það sé bara software warranty sem voidast þegar þú rootar. Svo er hardware warranty annað mál. </enskuslangend>



Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf MatroX » Þri 17. Des 2013 23:31

Glazier skrifaði:Nú er ég ekki viss hvort ég er að misskilja.. þetta omni rom sem þið talið um og knox 0x1 eruð þið að tala um að setja önnur stýrikerfi á símana?

Er þetta þá ekki bara svipað og að setja linux á fartvölu sem kemur original með windows.. varla fellur hún úr ábyrgð við það? :roll:

Annars getur verið að ég sé að misskilja :)
Ég setti upp Cynogenmod á minn S3 og þvíílíkur munur, þegar ég ýti á símaskránna þá opnast hún STRAX en ekki 10sec bið eins og var orðið á original android kerfinu frá samsung og ÖLL forrit sem ég opna eða loka gera það samstundis, allt er miikið hraðara og smooth :)
Hættur að langa í nýjan síma eftir að ég gerði þetta :D


omnirom er mun betra en cynogenmod :D

samsung er alltaf að vesenast eitthvað með ábyrgð uhhh
en ég held eg skelli mér á þetta er svo kominn með ógeð af touchwiz og eftir að ég setti omnirom á s3 hja konunni þá er sá sími allt annar


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: knox ábyrgð

Pósturaf gardar » Þri 17. Des 2013 23:31

rango skrifaði:Sheez samsung :pjuke
Samsung í stríð við root... svo þeir geta sett sitt spam á símana.. Bara að fara EA leiðina, ef þú ert ekki skráður inn og leyfir okkur að sjá allt munum við taka af þér tækið.
Hvað næst? always on requirement?

Að roota og breyta android er mjög jákvæður hlutur, hérna á XDA get ég valið mér tæki sem hefur þá fídusa sem ég vill ánn þess að þurfa pæla í "sense" vs "touchwizard" auglýsingarcrappi ekki frekar enn ég vill það.
Svo er ég með Multi-rom og get sett upp ný rom til að prufa án þes að skemma "aðal"
Ef ég vill keyra ASOP þá á ég að geta það án þess að voidi ábyrgð á íslandi.

Þetta þarf að verða meira eins og venjuleg tölva, Afkverju ekki uefi bios á símana? Afkverju get ég ekki gert "set boot priority" USB > Internal > SD card?
þetta með að þetta sé firmware er VAL hjá framleiðandanum og þær gætu ef þeir vildu léttilega skipt þessu upp í "firmware" og "os"


/Samsung rant


Samsung eru ekkert í stríði frekar en aðrir farsímaframleiðendur og knox er frekar sniðugt fyrir corporate owned devices.