Spurning varðandi háskólanám
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Spurning varðandi háskólanám
Getiði sagt mér hvað tölvunarfræðingur gerir, og hvað hugbúnaðarverkfræðingur gerir.
Síðast breytt af cure á Fim 12. Des 2013 17:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
Það er ekki til neinn tæmandi listi, með þessa menntun geturðu svo sem gert hvað sem þig langar til (bara alveg eins og hvaða aðra menntun).
Ef þú ert að spá í muninum á náminu þá held ég að það sé meiri áhersla á forritun í tölvunarfræði og meiri áhersla á svona hönnun, greiningu og þannig í hugbúnaðarverkfræði.
Ef þú ert að spá í muninum á náminu þá held ég að það sé meiri áhersla á forritun í tölvunarfræði og meiri áhersla á svona hönnun, greiningu og þannig í hugbúnaðarverkfræði.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
Stutturdreki skrifaði:Það er ekki til neinn tæmandi listi, með þessa menntun geturðu svo sem gert hvað sem þig langar til (bara alveg eins og hvaða aðra menntun).
Ef þú ert að spá í muninum á náminu þá held ég að það sé meiri áhersla á forritun í tölvunarfræði og meiri áhersla á svona hönnun, greiningu og þannig í hugbúnaðarverkfræði.
já mig langar aðalega að vita hver vinnan þeirra er, ætla sjálfur í tölvunarfræði en félagi minn er í hugbúnaðarverkfæði í HR og við vitum eginlega hvorugur út á hvað þetta gengur.. veit það nátturlega að unnið er að tölvum.. t.d. tölvunarfræðingur, sér hann um tölvukerfi fyrirtækja og þessháttar eða er jafnvel að forrita leiki ?? er semsagt bara helling sem tölvunarfræðingur getur unnið við í sambandi við tölvur og sama gildir um hugbúnaðarverkfræðinginn ?
Re: Spurning varðandi háskólanám
cure skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Það er ekki til neinn tæmandi listi, með þessa menntun geturðu svo sem gert hvað sem þig langar til (bara alveg eins og hvaða aðra menntun).
Ef þú ert að spá í muninum á náminu þá held ég að það sé meiri áhersla á forritun í tölvunarfræði og meiri áhersla á svona hönnun, greiningu og þannig í hugbúnaðarverkfræði.
já mig langar aðalega að vita hver vinnan þeirra er, ætla sjálfur í tölvunarfræði en félagi minn er í hugbúnaðarverkfæði í HR og við vitum eginlega hvorugur út á hvað þetta gengur.. veit það nátturlega að unnið er að tölvum.. t.d. tölvunarfræðingur, sér hann um tölvukerfi fyrirtækja og þessháttar eða er jafnvel að forrita leiki ?? er semsagt bara helling sem tölvunarfræðingur getur unnið við í sambandi við tölvur og sama gildir um hugbúnaðarverkfræðinginn ?
Það er alveg hellingur sem þú getur gert. Að sjá um tölvukerfi getur verið rosa opið og það er alls konar sérhæfingar þar. Forritun og alls konar sérhæfingar þar (leikir/grafík/embedded tæki/server kerfi/vefforritun/app og maaargt fleira).
Ég held að munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði sé aðallega meiri stjórnun og verkefnaskipulagning í verkfræðinni.
Ef þú vilt fá einhverja hugmynd þá er örugglega bara best að mæta í vísindaferðir.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
cure skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Það er ekki til neinn tæmandi listi, með þessa menntun geturðu svo sem gert hvað sem þig langar til (bara alveg eins og hvaða aðra menntun).
Ef þú ert að spá í muninum á náminu þá held ég að það sé meiri áhersla á forritun í tölvunarfræði og meiri áhersla á svona hönnun, greiningu og þannig í hugbúnaðarverkfræði.
er semsagt bara helling sem tölvunarfræðingur getur unnið við í sambandi við tölvur og sama gildir um hugbúnaðarverkfræðinginn ?
Já.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
þakka ykkur kærlega fyrir svörin er að spá í að skella mér í svona vísindaferðir eins og dori benti mér á til að fá allmennilega hugmynd um það sem ég er að fara að gera í framtíðinni
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
Ég myndi skjóta á að aðalatvinna tölvunarfræðinga sé forritunartengd. Í hugbúnaðarverkfræði læriru verkfræði, sem getur verið ansi strembin. Þú tekur meiri stærðfræðigreiningu og eðlisfræði og þú getur kallað þig verkfræðing ef þú tekur meistaragráðu (3 ár grunnám + 1-2 ár master yfirleitt).
Held einnig að byrjunarlaun verkfæðinga gætu líka verið hærri en tölvunarfræðinga.
En það eru tölvunarfræðingar út um allt, í öllum fyrirtækjum, og viðfangsefni þeirra geta verið eins fjölbreytt og þau eru mörg.
Held einnig að byrjunarlaun verkfæðinga gætu líka verið hærri en tölvunarfræðinga.
En það eru tölvunarfræðingar út um allt, í öllum fyrirtækjum, og viðfangsefni þeirra geta verið eins fjölbreytt og þau eru mörg.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
KermitTheFrog skrifaði:Ég myndi skjóta á að aðalatvinna tölvunarfræðinga sé forritunartengd. Í hugbúnaðarverkfræði læriru verkfræði, sem getur verið ansi strembin. Þú tekur meiri stærðfræðigreiningu og eðlisfræði og þú getur kallað þig verkfræðing ef þú tekur meistaragráðu (3 ár grunnám + 1-2 ár master yfirleitt).
Held einnig að byrjunarlaun verkfæðinga gætu líka verið hærri en tölvunarfræðinga.
En það eru tölvunarfræðingar út um allt, í öllum fyrirtækjum, og viðfangsefni þeirra geta verið eins fjölbreytt og þau eru mörg.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
tdog skrifaði:Þú lærir lítið sem ekkert nema bjórþamb í vísindaferðum ...
ég er búinn að drekka bjór kvótann fyrir mína lífstíð nú þegar þannig ég verð svipað sober og spaugstofan er orðin þreytt í þessum ferðum hehe
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
Tölvunarfræðingar geta verið í þjónustu, rekstri, ráðgjöf, hönnun, forritun (duh), prófunum, verkefnastjórnun.. etc. Tölvunarfræðingar eru líka forstjórar/framkvæmdastjórar og veit um amk. einn sem hefur verið bankastjóri (endaði reyndar ekki vel).
Finnur bara eitthvað sem hentar þínu áhugasviði.
Finnur bara eitthvað sem hentar þínu áhugasviði.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
Allur gangur á þessu. Í HR geturu tekið ákveðnar "línur" sem eru þá tengdar einhverju ákveðnu sérsviði. Það eru t.d. eftirfarandi línur: Gervigreind, hugbúnaðarfræði, fræðileg tölvunarfræði, þróun tölvuleikja, o.s.frv. Svo er líka hægt að sleppa línu og taka bara einhverja valkúrsa í öðrum deildum, t.d. viðskiptafræði, lögfræði eða sálfræði.
Hugbúnaðarverkfræði er verkfræði-gráða, þannig í grunninn er þetta það sama nema það er lögð miklu meiri áhersla á raungreinarnar, stærðfræði, eðlisfræði, o.s.frv. Svo er eitthvað sem heitir tölvunarstærðfræði, sem á að vera tölvunarfræði með meiri áherslu á stærðfræði. Samt ekki alveg klár á muninum á því og hugbúnaðarverkfræði.
Hugbúnaðarverkfræði er verkfræði-gráða, þannig í grunninn er þetta það sama nema það er lögð miklu meiri áhersla á raungreinarnar, stærðfræði, eðlisfræði, o.s.frv. Svo er eitthvað sem heitir tölvunarstærðfræði, sem á að vera tölvunarfræði með meiri áherslu á stærðfræði. Samt ekki alveg klár á muninum á því og hugbúnaðarverkfræði.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi háskólanám
Ég er að fara í tölvunarstærðfræðina. Ég lít á það sem stærðfræðigráðu með tölvunarfræðis-ívafi. Það eru stærðfræðingar sem kenna þar og það á víst að vera þannig að stærðfræðin er kennd á A stigi (eins og Stærðfræði í HÍ).
Gráðan er útskýrð á heimasíðunni sem tölvunarfræðingar sem leysa mjög stærðfræðilega flókin vandamál eða byggja mjög stærðfræðilega strembin líkön með tölvum.
Gráðan er útskýrð á heimasíðunni sem tölvunarfræðingar sem leysa mjög stærðfræðilega flókin vandamál eða byggja mjög stærðfræðilega strembin líkön með tölvum.