Hvort notið þið Íslenskt eða enskt lyklaborð þegar þið forritið?
Ég nota sjálfur enskt vegna { og }. Þetta eru óþolandi staðsetningar fyrir svo mikilvæg tögg, en ég hef heyrt að skólar kenni forritun á íslenskum lyklaborðum af einhverjum ástæðum.
Forritun, lyklaborð
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Forritun, lyklaborð
Íslenskt, þó ég forriti á ensku.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1565
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 242
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Forritun, lyklaborð
Íslenskt, en jú forrita á ensku.
Reyndar ef við tölum um týpu af lyklaborðum, þá finnst mér ekkert jafn gott eins og svona flöt lyklaborð eins og Apple lyklaborðið er ( snúrutengda ).
Reyndar ef við tölum um týpu af lyklaborðum, þá finnst mér ekkert jafn gott eins og svona flöt lyklaborð eins og Apple lyklaborðið er ( snúrutengda ).
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Forritun, lyklaborð
Eins og er nota ég íslenskt layout, en ég hugsa að ég kaupi mér USA layout innan skamms. Var vanur að nota það í skólanum því lappinn var með USA layout, það er bara allt annað líf.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Forritun, lyklaborð
Byrjaði að nota US vegna þess að það er US layout á tölvunni minni og því vantar <>| takkann á lyklaborðið. Hef vanist því og finnst það mun þægilegra.
En ég skil ekki afhverju skólar ættu að neyða íslenskt layout ofan í fólk. Það er smekksmunur hvort fólki finnst þægilegra.
En ég skil ekki afhverju skólar ættu að neyða íslenskt layout ofan í fólk. Það er smekksmunur hvort fólki finnst þægilegra.