PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf urban » Fös 06. Des 2013 17:55

voruði búnir að sjá þetta ?
http://www.aha.is/playstation
ef að 30 vélar eru pantaðar þá eru þær afgreiddar 17 des.

Ekki það að ég sé að fara í þetta og græði ekkert á þessu sjálfur
vildi bara dreifa þessu með ykkur uppá að þið missið ekki af þessu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf AntiTrust » Fös 06. Des 2013 18:18

Of dýrt fyrir minn smekk. Hefði samþykkt 100k, en 110k fyrir 400$ vöru, noway.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf Viktor » Fös 06. Des 2013 18:20

AntiTrust skrifaði:Of dýrt fyrir minn smekk. Hefði samþykkt 100k, en 110k fyrir 400$ vöru, noway.


Eh? Hún kostar 650-750$ = 93.750 kr.

M/VSK: 117.656 kr.

http://www.amazon.com/PlayStation-4/dp/B00BGA9WK2
Síðast breytt af Viktor á Fös 06. Des 2013 18:24, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf svanur08 » Fös 06. Des 2013 18:22

Og hvenær koma leikirnir í PS4?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf arons4 » Fös 06. Des 2013 18:22

Þetta verð er bull..




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf hkr » Fös 06. Des 2013 19:01

Sallarólegur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Of dýrt fyrir minn smekk. Hefði samþykkt 100k, en 110k fyrir 400$ vöru, noway.


Eh? Hún kostar 650-750$ = 93.750 kr.

M/VSK: 117.656 kr.

http://www.amazon.com/PlayStation-4/dp/B00BGA9WK2


Þetta er "Bundle" verðið, þ.e.a.s.:
Pakki B:
PlayStation 4 leikjatölva með Killzone: Shadow Fall:

PlayStation4 (Jet Black)
DualShock4 þráðlaus fjarstýring
Killzone: Shadow Fall leikurinn
HDMI kapall
UK rafmangsnúnra
Einóma höfuðtól
USB kapall


Hrátt verð, ef maður getur kallað það, er $400:
http://www.gamestop.com/browse/consoles ... ff2412-1dc
http://www.bestbuy.com/site/Video-Games ... 5700050012
http://www.theverge.com/2013/6/10/44170 ... lease-date

Sé ekki betur en að 109.000 kr. er fyrir pakka A, sem er án pakkans.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf lukkuláki » Fös 06. Des 2013 19:20

ELKO eru að bjóða hana á 85.000 í forsölu 95.000 með KILLZONE Shadow Fall. Afhending er 29. janúar.
Ef einhver vill taka þennan díl þá má senda mér einkapóst því ég mun sennilega ekki taka hana á þessari forsölu, það þarf að gefa upp kennitölu og kóða til að panta.
Það þarf að vera búið að borga hana fyrir mánudaginn 9. des.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf Tbot » Fös 06. Des 2013 21:29

sýndist ég sjá hana í Bilka.dk á 3500 danskar.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf Baraoli » Fös 06. Des 2013 22:06

Tbot skrifaði:sýndist ég sjá hana í Bilka.dk á 3500 danskar.


http://www.bilka.dk/elektronik/computer ... laystation


MacTastic!

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf natti » Fös 06. Des 2013 23:30

Hvað með ef hún bilar?
Finnst aha.is alltaf gefa upp svo loðin svör varðandi ábyrgð um að hver beri raunverulega ábyrgð...


Mkay.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf AntiTrust » Lau 07. Des 2013 00:29

Sallarólegur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Of dýrt fyrir minn smekk. Hefði samþykkt 100k, en 110k fyrir 400$ vöru, noway.


Eh? Hún kostar 650-750$ = 93.750 kr.

M/VSK: 117.656 kr.

http://www.amazon.com/PlayStation-4/dp/B00BGA9WK2


Amm, eins og hkr benti á - bundle. Mér er svosem sama hvað Amazon verðið er, offical PS4 verðið er 400$. Um 75þ. kr sýnist mér komið heim með öllum gjöldum ef við miðum við 100$ sendingargjald. Verslað hérna heima með ábyrgð af traustum aðila myndi ég borga allt að 90þús, tek 100k til baka.

Þessi verð fyrir consoles eru bara komin í rugl.



Skjámynd

daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf daddni » Lau 07. Des 2013 00:58

Fékk email frá elko með kóða til að forpanta, þar kostar hún 85þúsund eða 95þúsund með killzone og allir leikirnir eru á 13.995 stykkið


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO

Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 07. Des 2013 01:10

Mynd

Mun kosta 84.995 stök og 94.995 með Killzone Shadow Fall


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6373
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf worghal » Lau 07. Des 2013 02:08

arons4 skrifaði:Þetta verð er bull..

Xbos one a 140hus i gamestodinni.
GG GL & HF!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 á 110 þús afhennt fyrir jól - AHA.is

Pósturaf Viktor » Lau 07. Des 2013 07:30

Prentarakallinn skrifaði:[img]elko[/img]

Mun kosta 84.995 stök og 94.995 með Killzone Shadow Fall


OFANLEGA?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB