Gylliboð 365

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1331
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 99
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gylliboð 365

Pósturaf Stuffz » Fim 05. Des 2013 21:28

Hvað finnst ykkur um þennan 36 mánaða pakka sem 365 er að reyna að fiska fólk með um þessar mundir.

Ég get ekki sagt að ég hafi mikinn áhuga á að færa netumferðina mína þangað yfir..


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf Viktor » Fim 05. Des 2013 21:36

Verðin þeirra líta vel út, þó að það eigi reyndar eftir að bæta við gagnamagni fyrir 1000 kr., línugjald og leigugjald fyrir router og myndlykil.

Pakki sem segist kosta 7990 kostar í raun 7990+1000+2610+790+500 = 12890 kr. mv. 50 GB gagnamagn, myndlykil og router.
Síðast breytt af Viktor á Fim 05. Des 2013 21:40, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Des 2013 21:38

Ég hef engan áhuga á því, segir ekki máltækið "If something sounds too good to be true, it probably is" ?

Svo fer auglýsingin þar sem "Sigmundur Davíð lookalike" býður blandaða leið, ótrúlega í taugarnar á mér.
Fannst líka tímasetningin á henni spes, daginn eftir að RUV tilkynnir niðurskurð og uppsagnir.




Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf Snorrivk » Fim 05. Des 2013 21:47

Þetta getur varla verið verra en hjá Hrindu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 05. Des 2013 22:16

Æj það hefur alltaf verið svo mikið vesen með internet (hjá mér amk) og það er finally orðið stabílt eftir að ljósnetið kom hjá Tal. Er að borga svipað þar og ef ég tæki þennan basic net-sjónvarp-heimasími pakka (reyndar GSM inni í hjá Tal) svo ég nenni ekki að fara að skipta og lenda í veseni.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf FuriousJoe » Fim 05. Des 2013 23:16

Athugaði þetta í dag, þetta er bara í boði fyrir höfuðborgarsvæðið og suðurlandið sem styður ljósnet m.v þau svör sem ég fékk.
(Og mögulega fólk sem er með ljósleiðara, sem er um 15% á öllu landinu fyrir utan suðurlandið)

Sem er alveg rosalega lélegt, fölsk auglýsing, mismunun og fáránleg vinnubrögð.

Mitt álit.


Edit; póstur númer 1300 ! - Nú verður opnað bjór.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


verba
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 16:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf verba » Fim 05. Des 2013 23:23

Maður græðir 180þúsund samkvæmt auglýsingunni.



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf FuriousJoe » Fim 05. Des 2013 23:48

verba skrifaði:Maður græðir 180þúsund samkvæmt auglýsingunni.


Legðu þetta á blað fyrir okkur.

Ef ég fer yfir í 365 netið, fæ ég 180þús í vasann ?

Skil ekki hvað þú meinar.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf rango » Fim 05. Des 2013 23:55

FuriousJoe skrifaði:Ef ég fer yfir í 365 netið, fæ ég 180þús í vasann ?


Nei enn sigmundur davíð í auglýsingunni sleppir því þá að taka 180Þ úr vasanum þínum, Augljóslega :guy



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf FuriousJoe » Fim 05. Des 2013 23:56

rango skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Ef ég fer yfir í 365 netið, fæ ég 180þús í vasann ?


Nei enn sigmundur davíð í auglýsingunni sleppir því þá að taka 180Þ úr vasanum þínum, Augljóslega :guy



=D>


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf appel » Fös 06. Des 2013 00:05

Hvernig er það, er ekki lengur hægt að kaupa Stöð 2 áskrift nema vera með internetið og talsíma hjá 365?


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf AntiTrust » Fös 06. Des 2013 00:07

appel skrifaði:Hvernig er það, er ekki lengur hægt að kaupa Stöð 2 áskrift nema vera með internetið og talsíma hjá 365?


Jújú, borgar bara það sama, fyrir utan línu- og búnaðargjöld.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf intenz » Fös 06. Des 2013 00:15



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf FuriousJoe » Fös 06. Des 2013 00:23

intenz skrifaði:http://www.dv.is/blogg/veisla/2013/12/5/blekkingar-365/


Mynduð þið sætta ykkur við að kaupa rétt á veitingahúsi sem á matseðli kostaði 2.000 krónur en við kassann bættist við matreiðslugjald þannig að rétturinn kostaði 2.660 krónur? Þú gætir að auki leigt hnífapör á 150 kall.


Best.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

AlexJones
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fim 03. Okt 2013 21:06
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf AlexJones » Fös 06. Des 2013 00:59

Það er líka eitt í þessu sem maður pælir doldið í.

365 er markaðsráðandi á afþreyingarmarkaði, og er þarna farinn að "böndla" saman afþreyingu+fjarskiptum, eitthvað sem aðrir aðilar hafa verið skikkaðir til að hætta að gera, t.d. þegar Vodafone og 365 voru nær sama fyrirtækið, og Síminn og Skjárinn. Núna eru fleiri netfyrirtæki, Tal, Hringdu, Hringiðan, Snerpa, Síminn, Vodafone o.fl., sem augljóslega geta ekki boðið upp á svona "bundle".

Þetta fjarskiptaumhverfi er flókið á Íslandi, sérstaklega þegar þú ert byrjaður að samtvinna afþreyingarþjónustu og fjarskiptaþjónustu.

In theory, þá gætir þú verið með
- internetið hjá tal
- farsímann hjá nova
- talsímann hjá símanum
- línuna hjá mílu
- sjónvarpið hjá vodafone
- stöðvaáskriftir hjá 365
- oz appið hjá oz



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Des 2013 08:33

AlexJones skrifaði:Það er líka eitt í þessu sem maður pælir doldið í.

365 er markaðsráðandi á afþreyingarmarkaði, og er þarna farinn að "böndla" saman afþreyingu+fjarskiptum, eitthvað sem aðrir aðilar hafa verið skikkaðir til að hætta að gera, t.d. þegar Vodafone og 365 voru nær sama fyrirtækið, og Síminn og Skjárinn. Núna eru fleiri netfyrirtæki, Tal, Hringdu, Hringiðan, Snerpa, Síminn, Vodafone o.fl., sem augljóslega geta ekki boðið upp á svona "bundle".

Þetta fjarskiptaumhverfi er flókið á Íslandi, sérstaklega þegar þú ert byrjaður að samtvinna afþreyingarþjónustu og fjarskiptaþjónustu.

In theory, þá gætir þú verið með
- internetið hjá tal
- farsímann hjá nova
- talsímann hjá símanum
- línuna hjá mílu
- sjónvarpið hjá vodafone
- stöðvaáskriftir hjá 365
- oz appið hjá oz


Og það myndi kosta þig 25.000.- kr. á ári í seðilgjöld.

P.S. hvað er erlent niðurhal mikið á mánuði í þessum 365 pakka?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf Daz » Fös 06. Des 2013 09:03

GuðjónR skrifaði:Og það myndi kosta þig 25.000.- kr. á ári í seðilgjöld.

P.S. hvað er erlent niðurhal mikið á mánuði í þessum 365 pakka?


Auðvitað það minnsta, 10 gb. Svo 40 gb á 1000 kr (upp í 6x40 gb =250 gb myndi ég halda, er það ekki svoleiðis í venjulega netinu hjá þeim?). Ég vil hrósa þeim fyrir nákvæmlega þann part af áskriftarkerfinu, gígabætin kosta alltaf jafn mikið og hámarkið er sæmilega hátt. Mig minnir að það hafi líka verið þannig að það bættist við sjálfkrafa, svo maður þarf ekki að panta 250 gb fyrirfram, en ég nenni ekki að lesa skilmálana til að staðfesta það.

Annars finnst mér einmitt frekar óheppilegt að tengja svona saman afþreyingarsöluaðilann og netþjónustuna. Ég vil helst geta keypt hvern hlut stakann og valið það sem ég vil.
Síðast breytt af Daz á Fös 06. Des 2013 09:48, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Des 2013 09:14

Það er nú sanngjarnt hjá þeim, þ.e. 10GB á 100 kr. en ekki 1.700.- miðað við 250GB notkun þá væri það 600 kr. auka.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf Daz » Fös 06. Des 2013 09:48

GuðjónR skrifaði:Það er nú sanngjarnt hjá þeim, þ.e. 10GB á 100 kr. en ekki 1.700.- miðað við 250GB notkun þá væri það 600 kr. auka.


Vantaði eitt núll í þetta hjá mér. 100 kr væri frábært, en líklega ekki raunhæft.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Des 2013 10:14

Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er nú sanngjarnt hjá þeim, þ.e. 10GB á 100 kr. en ekki 1.700.- miðað við 250GB notkun þá væri það 600 kr. auka.


Vantaði eitt núll í þetta hjá mér. 100 kr væri frábært, en líklega ekki raunhæft.


Þar fór glansinn af því.

Þeir auglýsa pakkann á 7990, en ég þyrfti þá að bæta við 6000 (til að jafna það niðurhal sem ég hef) síðan línugjald og IPTV + router leiga? 4000 samtals?
Það vantar sem sagt amk.10.000.- kr. til viðbótar við 7.990.- kr. kannski viðgeigandi að nota svikadæmi ríkisstjórnarinnar í auglýsingunni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf Daz » Fös 06. Des 2013 10:21

GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er nú sanngjarnt hjá þeim, þ.e. 10GB á 100 kr. en ekki 1.700.- miðað við 250GB notkun þá væri það 600 kr. auka.


Vantaði eitt núll í þetta hjá mér. 100 kr væri frábært, en líklega ekki raunhæft.


Þar fór glansinn af því.

Þeir auglýsa pakkann á 7990, en ég þyrfti þá að bæta við 6000 (til að jafna það niðurhal sem ég hef) síðan línugjald og IPTV + router leiga? 4000 samtals?
Það vantar sem sagt amk.10.000.- kr. til viðbótar við 7.990.- kr. kannski viðgeigandi að nota svikadæmi ríkisstjórnarinnar í auglýsingunni.

Er ekki DV bloggið með að línugjaldið og routerleigan sé 3100 samtals? Kosturinn sem ég var að telja upp er að þú þarft ekki að borga fyrir þessi 250 gb, nema þú notir þau. Borgar bara fyrir hver byrjuð 40 gb. Það er reyndar eini kosturinn við þennan pakka, nema fyrir þá sem eru með internet áskrift OG stöð2 áskrift nú þegar, eða langar rosalega mikið í einhverja áskrift hjá 365 miðlum. Fyrir okkur hin þá er þetta einhver afsláttur af áskriftargjöldum að stöð sem við viljum ekki vera áskrifendur að.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 06. Des 2013 13:42

Fyrir utan það að aukaniðurhal notenda bætir engum raunverulegum kostnaði við fyrir fyrirtækið.

10GB er ekki neitt. Þeir vita það alveg.

Það er löngu orðið tímabært að losa um þetta gagnamagnsþak.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf beatmaster » Fös 06. Des 2013 14:13

FuriousJoe skrifaði:
intenz skrifaði:http://www.dv.is/blogg/veisla/2013/12/5/blekkingar-365/


Mynduð þið sætta ykkur við að kaupa rétt á veitingahúsi sem á matseðli kostaði 2.000 krónur en við kassann bættist við matreiðslugjald þannig að rétturinn kostaði 2.660 krónur? Þú gætir að auki leigt hnífapör á 150 kall.


Best.

Ég hef ekki áhuga á að kommenta inni á DV en bloggarinn góði lætur eins og þetta séu blekkingar 365 sem að þetta eru ekki, þetta eru blekkingar allra þjónustuaðila sem bjóða upp á Internettengingu, 365 er bara komið í þann pakka og ef að fólk eins og þesi tiltekni bloggari vill vera að frussa úr visku sinni um eitthvað sem viðgegnist hefur á íslandi í alltof mörg ár þá má hann alveg endilega gera það án þess að taka eina netveitu fyrir sérstaklega.

Ég hugsa að ég sé jafnvel spá í að taka þessu tilboði frá þeim ef að ég get hækkað gagna magnið og notað þetta í gegnum ljósleiðarann (ég hélt að ég gæti hvorugt) þá er þetta talsvert ódýrara fyrir mig en að vera hjá Hringdu og áskrifandi að Stöð 3 (til þess eins að hafa krakkastöðina) og ég fæ Stöð 2 í kaupbæti, ég ætla líka að gera ráð fyrir því að ef að ég geri 3 ára samning að mánaðarverðið haldist óbreytt næstu 3 árin


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf Vaktari » Fös 06. Des 2013 14:21

Ég ætla að leyfa mér að efast um að þetta verð haldist eins í 3 ár.
Hlýtur að standa eitthvað í skilmálum um þetta hjá þeim um að verðbreytingar séu óháðar samningsbundnatímanum.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Gylliboð 365

Pósturaf svensven » Fös 06. Des 2013 14:23

beatmaster skrifaði:Ég hef ekki áhuga á að kommenta inni á DV en bloggarinn góði lætur eins og þetta séu blekkingar 365 sem að þetta eru ekki, þetta eru blekkingar allra þjónustuaðila sem bjóða upp á Internettengingu, 365 er bara komið í þann pakka og ef að fólk eins og þesi tiltekni bloggari vill vera að frussa úr visku sinni um eitthvað sem viðgegnist hefur á íslandi í alltof mörg ár þá má hann alveg endilega gera það án þess að taka eina netveitu fyrir sérstaklega.

Ég hugsa að ég sé jafnvel spá í að taka þessu tilboði frá þeim ef að ég get hækkað gagna magnið og notað þetta í gegnum ljósleiðarann (ég hélt að ég gæti hvorugt) þá er þetta talsvert ódýrara fyrir mig en að vera hjá Hringdu og áskrifandi að Stöð 3 (til þess eins að hafa krakkastöðina) og ég fæ Stöð 2 í kaupbæti, ég ætla líka að gera ráð fyrir því að ef að ég geri 3 ára samning að mánaðarverðið haldist óbreytt næstu 3 árin


Held að það séu engar líkur á því, það stendur klárlega í samningum "365 má gera það sem þeim sýnist við þennan samning" - kannski öðruvísi orðað og í smærra letri :-k