NSA fylgist með farsímanum þínum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf appel » Fim 05. Des 2013 02:19

NSA gathering 5bn cell phone records daily, Snowden documents show
• Washington Post reveals details of location-tracking program
• NSA monitors data of individuals wherever they are in the world

http://www.theguardian.com/world/2013/d ... ly-snowden


Alltaf versnar það, þó þetta hafi verið fyrirsjáanlegt.

NSA fylgist með staðsetningu allra tækja í heiminum með aðstoð GPS, og í tilfellum þegar GPS er væntanlega ekki í boði á tæki þá staðsetningu innan cellu.
Ekki bara er fylgst með staðsetningu tækjanna heldur er tengt saman hverjum þú eyðir tíma með. Þannig býr NSA til gagnagrunn með sögulegum upplýsingum um hvert þú hefur farið og hverja þú hefur umgengist.


It's a brave new world.



*-*

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf chaplin » Fim 05. Des 2013 02:24

Er ekki hægt að loka fyrir GPS í Android, ég veit að það er hægt að freeze-a GPS, en lokar það alveg á vélbúnaðin (GPS module-ið sjálft)?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf appel » Fim 05. Des 2013 02:25

chaplin skrifaði:Er ekki hægt að loka fyrir GPS í Android, ég veit að það er hægt að freeze-a GPS, en lokar það alveg á vélbúnaðin (GPS module-ið sjálft)?


Það er það sem maður veltir fyrir sér, ef maður "slekkur á gps" er það virkilega að virka gagnvart NSA? Er ekki bara enn kveikt á því en forrit fá ekki GPS upplýsingar?

Maður treystir engu lengur.


*-*

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf daremo » Fim 05. Des 2013 05:23

appel skrifaði:
chaplin skrifaði:Er ekki hægt að loka fyrir GPS í Android, ég veit að það er hægt að freeze-a GPS, en lokar það alveg á vélbúnaðin (GPS module-ið sjálft)?


Það er það sem maður veltir fyrir sér, ef maður "slekkur á gps" er það virkilega að virka gagnvart NSA? Er ekki bara enn kveikt á því en forrit fá ekki GPS upplýsingar?

Maður treystir engu lengur.


Þú getur athugað sjálfur ef þú hefur áhuga. Android er open source.
https://android.googlesource.com/

Ef bakdyr leynast í Android væri einhver áhugamaður sjálfsagt búinn að finna það og segja heiminum frá.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf appel » Fim 05. Des 2013 09:58

daremo skrifaði:
appel skrifaði:
chaplin skrifaði:Er ekki hægt að loka fyrir GPS í Android, ég veit að það er hægt að freeze-a GPS, en lokar það alveg á vélbúnaðin (GPS module-ið sjálft)?


Það er það sem maður veltir fyrir sér, ef maður "slekkur á gps" er það virkilega að virka gagnvart NSA? Er ekki bara enn kveikt á því en forrit fá ekki GPS upplýsingar?

Maður treystir engu lengur.


Þú getur athugað sjálfur ef þú hefur áhuga. Android er open source.
https://android.googlesource.com/

Ef bakdyr leynast í Android væri einhver áhugamaður sjálfsagt búinn að finna það og segja heiminum frá.


Flestir android símar koma með lokað custom android build, þannig að þó það séu ekki bakdyr í sjálfum grunn-android source kóðanum þá þýðir það ekki að einhver annar, farsímaframleiðandi eða telco sé ekki búinn að bæta því við.

Miðað við uppljóstranir síðustu 7 mánuði þá kemur ekkert mér á óvart lengur og allt er suspect í mínum huga, ekki hægt að treysta neinu. Sérstaklega þar sem stærstu lekarnir eiga enn eftir að birtast!!


*-*

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf urban » Fim 05. Des 2013 12:28

appel skrifaði:Miðað við uppljóstranir síðustu 7 mánuði þá kemur ekkert mér á óvart lengur og allt er suspect í mínum huga, ekki hægt að treysta neinu. Sérstaklega þar sem stærstu lekarnir eiga enn eftir að birtast!!


þetta er búið að vera svona lengi hjá mér.
ekki það að ég sé með einhverja svakalega paranoju, en ég geri bara fastlega ráð fyrir því að það sé fylgst með öllu sem að ég geri á internetinu.

hef einmitt sjaldan verið jafn "frjáls" á netinu einsog eftir að ég áttaði mig á þessu (eða ákvað þetta)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf appel » Fim 05. Des 2013 13:34

urban skrifaði:
appel skrifaði:Miðað við uppljóstranir síðustu 7 mánuði þá kemur ekkert mér á óvart lengur og allt er suspect í mínum huga, ekki hægt að treysta neinu. Sérstaklega þar sem stærstu lekarnir eiga enn eftir að birtast!!


þetta er búið að vera svona lengi hjá mér.
ekki það að ég sé með einhverja svakalega paranoju, en ég geri bara fastlega ráð fyrir því að það sé fylgst með öllu sem að ég geri á internetinu.

hef einmitt sjaldan verið jafn "frjáls" á netinu einsog eftir að ég áttaði mig á þessu (eða ákvað þetta)


Akkúrat, fólk er byrjað að "sjálfsritskoða" sig. Það er virkilega hættuleg þróun þegar fólk getur ekki tjáð hug sinn. Aðeins mestu kúgunarógnarstjórnir heims búa til þannig umhverfi, N-kórea, Kína, Þýskaland nasismans, Sóvétríkin o.s.frv.

Survey: 1 in 6 writers have self-censored because of NSA surveillance
http://america.aljazeera.com/watch/show ... lance.html

After Snowden, we're self-censoring and we don't care
http://edition.cnn.com/2013/12/04/opini ... ng-effect/


Það er beinlínis þannig að ef það er ekki slökkt á þessu NSA eftirliti (og annarra) helst innan skamms þá stefnum við í einhvern Orwellían-dystópískan veruleika. Í raun eru við þar, en við getum enn snúið við þessari þróun.


*-*


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf Moquai » Fim 05. Des 2013 13:38



Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf urban » Fim 05. Des 2013 20:34

appel skrifaði:
urban skrifaði:
appel skrifaði:Miðað við uppljóstranir síðustu 7 mánuði þá kemur ekkert mér á óvart lengur og allt er suspect í mínum huga, ekki hægt að treysta neinu. Sérstaklega þar sem stærstu lekarnir eiga enn eftir að birtast!!


þetta er búið að vera svona lengi hjá mér.
ekki það að ég sé með einhverja svakalega paranoju, en ég geri bara fastlega ráð fyrir því að það sé fylgst með öllu sem að ég geri á internetinu.

hef einmitt sjaldan verið jafn "frjáls" á netinu einsog eftir að ég áttaði mig á þessu (eða ákvað þetta)


Akkúrat, fólk er byrjað að "sjálfsritskoða" sig. Það er virkilega hættuleg þróun þegar fólk getur ekki tjáð hug sinn. Aðeins mestu kúgunarógnarstjórnir heims búa til þannig umhverfi, N-kórea, Kína, Þýskaland nasismans, Sóvétríkin o.s.frv.

Það er beinlínis þannig að ef það er ekki slökkt á þessu NSA eftirliti (og annarra) helst innan skamms þá stefnum við í einhvern Orwellían-dystópískan veruleika. Í raun eru við þar, en við getum enn snúið við þessari þróun.


Tjahh það er svo sem ekki það sem að er á bak við það hjá mér.
ég hef bara reynt að hafa vit á því að segja hluti ekki á internetinu sem að ég vill ekki að fólk heyri.
eins hef ég reynt að segja hluti á internetinu sem að mér er sama þó svo að séu hafðir eftir mér seinna.

tengist því í raun ekki að NSA sé með eitthvað eftirlit (eða einhver stofnun) heldur meira það að mamma mín eða tilvonandi kona gætu lesið þetta :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf Daz » Fim 05. Des 2013 20:47

urban skrifaði:Tjahh það er svo sem ekki það sem að er á bak við það hjá mér.
ég hef bara reynt að hafa vit á því að segja hluti ekki á internetinu sem að ég vill ekki að fólk heyri.
eins hef ég reynt að segja hluti á internetinu sem að mér er sama þó svo að séu hafðir eftir mér seinna.

tengist því í raun ekki að NSA sé með eitthvað eftirlit (eða einhver stofnun) heldur meira það að mamma mín eða tilvonandi kona gætu lesið þetta :D

Það mættu fleiri tileinka sér þennan hugsunarhátt. "Greater Internet Fuckwad Theory " og allt það.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: NSA fylgist með farsímanum þínum

Pósturaf appel » Fim 05. Des 2013 21:10

urban skrifaði:
appel skrifaði:
urban skrifaði:
appel skrifaði:Miðað við uppljóstranir síðustu 7 mánuði þá kemur ekkert mér á óvart lengur og allt er suspect í mínum huga, ekki hægt að treysta neinu. Sérstaklega þar sem stærstu lekarnir eiga enn eftir að birtast!!


þetta er búið að vera svona lengi hjá mér.
ekki það að ég sé með einhverja svakalega paranoju, en ég geri bara fastlega ráð fyrir því að það sé fylgst með öllu sem að ég geri á internetinu.

hef einmitt sjaldan verið jafn "frjáls" á netinu einsog eftir að ég áttaði mig á þessu (eða ákvað þetta)


Akkúrat, fólk er byrjað að "sjálfsritskoða" sig. Það er virkilega hættuleg þróun þegar fólk getur ekki tjáð hug sinn. Aðeins mestu kúgunarógnarstjórnir heims búa til þannig umhverfi, N-kórea, Kína, Þýskaland nasismans, Sóvétríkin o.s.frv.

Það er beinlínis þannig að ef það er ekki slökkt á þessu NSA eftirliti (og annarra) helst innan skamms þá stefnum við í einhvern Orwellían-dystópískan veruleika. Í raun eru við þar, en við getum enn snúið við þessari þróun.


Tjahh það er svo sem ekki það sem að er á bak við það hjá mér.
ég hef bara reynt að hafa vit á því að segja hluti ekki á internetinu sem að ég vill ekki að fólk heyri.
eins hef ég reynt að segja hluti á internetinu sem að mér er sama þó svo að séu hafðir eftir mér seinna.

tengist því í raun ekki að NSA sé með eitthvað eftirlit (eða einhver stofnun) heldur meira það að mamma mín eða tilvonandi kona gætu lesið þetta :D


Ungt fólk í dag gerir og segir einhverja hluti á internetinu sem geta komið í bakið á þeim síðar, þó það hugsi sem svo að þetta skipti engu rassans máli.

STASI notaði gögn um fólk til að kúga það, refsa því eða annað. T.d. gætu bandarísk stjórnvöld kúgað íslenska þingmenn eða ráðherra að gera ákveðna hluti gegn landi og þjóð. Sjálfsritskoðunin er þó verst, því hún virkar á alla þótt menn séu meðvitaðir eða ómeðvitaðir um það. Við vitum ekki hvað það er sem fólk hættir við að segja, enda birtist það aldrei. Brjóti einhver af sér í N-Kóreu er allri fjölskyldunni stungið í fangabúðir. Tengslin sem NSA er að byggja gætu verið notuð gegn þér síðar, t.d. ef þú þekkir aðila X í dag sem eftir 10-20 ár gerist stórfelldur glæpamaður þá gætu þær upplýsingar komið illa við þig þar sem þú ert að bjóða þig fram í pólitískt embætti. Þú veist ekki hvað framtíðin ber í skauti með sér, né hvað þú segir, hverja þú átt í samskiptum við, mun koma við þig í framtíðinni. Það að stjórnvöld haldi utan um hverja þú þekkir, umgengst og talar við er stórhættulegt. Nasistarnir og kommúnistarnir í Sóvétríkjunum höfðu mikinn áhuga á slíku.


*-*