4G tíðni símafyrirtækjanna

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

4G tíðni símafyrirtækjanna

Pósturaf bjornvil » Þri 03. Des 2013 11:52

Sælir

Er einhverstaðar hægt að nálgast upplýsingar um hvaða tíðnisvið 4G net símafyrirtækjanna er á?

Ég er að spá hvort að ég gæti nýtt mér 4G á Nexus 4. Það er hægt að flasha modded radio á hann til að virkja 4G búnaðinn í honum en það virkar víst aðeins á takmörkuðum tíðnum.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G tíðni símafyrirtækjanna

Pósturaf Garri » Þri 03. Des 2013 12:01

Hélt að þetta væri spurning um hardware.. nánar, kristalla?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 4G tíðni símafyrirtækjanna

Pósturaf hfwf » Þri 03. Des 2013 12:12

Staðan er víst svona, ef viðkomandi sími er ekki leyfður á kerfum viðkomandi fyrirtækis, þá sé ég ekki hvernig nexus 4 með modded radio myndi virka hvort eð er. Minnir einnig að þetta kerfi sem þú talar um hafi verið kanadískt 4g kerfi lte band 4 minnir mig, en man þó ekki meira en það. Held það sé ekki stuðningur hvort eð er hér heima, i could be wrong.
more info: http://smartphones.wonderhowto.com/how- ... 4-0140450/
og more info: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2211618

og en meira info : Nova og Síminn heyra á LTE band 20 og 3 , ekki vitað með hvað Vodafone, en ég býst við að það sé 20 og 3 eða annaðhvort.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: 4G tíðni símafyrirtækjanna

Pósturaf hkr » Þri 03. Des 2013 13:15

Er sjálfur með N4 og þegar að ég var að skoða þetta að þá komst ég að því að þetta væri ekki hægt hér heima, N4 er ekki með LTE á sömu tíðni og símafyrirtækin á íslandi eru með.

Minnir að N4 sé á 4 en á íslandi sé aðeins boðið upp á 3 og 20.



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 4G tíðni símafyrirtækjanna

Pósturaf bjornvil » Þri 03. Des 2013 14:50

hkr skrifaði:Er sjálfur með N4 og þegar að ég var að skoða þetta að þá komst ég að því að þetta væri ekki hægt hér heima, N4 er ekki með LTE á sömu tíðni og símafyrirtækin á íslandi eru með.

Minnir að N4 sé á 4 en á íslandi sé aðeins boðið upp á 3 og 20.


Alræt, þá nær það ekki lengra :)