Reiði vandamál og að ná tökum

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Dúlli » Sun 01. Des 2013 19:11

chaplin skrifaði:
Dúlli skrifaði:
hkr skrifaði:Æfir þú eitthvað?
Lyftingar, MMA, motorcross, eitthvað sem þú getur tekið reiðina út á.. hefur virkað fyrir mig.


Var að lyfta en út af eithverju er ég núna stopp nenni engu nenni ekki að gera neitt nema sitja heima og horfa á þætti og mæta í vinnu og skóla.


Farðu út og hreyfðu þig drengur, þú ert örugglega bara að springa úr orku og þarft að fá útrás. Ef þú býrð í bænum að þá mæli ég með hnefaleikum, færð að kýla púða eins mikið og þú vilt, ert útkeyrður eftir æfingar og mun rólegri.

Ef þú ert ekki tilbúinn að gera gera breytingar að þá mun ekkert gerast fyrir þig..
fer 5 sinum í viku að hreyfa mig og af og til út að skokka gerir ekkert, verð bara verri ef ég fer reiður að lifta. Er of bara brjálaðslega reiður út af engu, lendi ekki í slagi en læt það oft bitna á mér, fólk í kringum mig og hlutum í kringum mig.

Að fara í eithverja svona íþrótt ergir mig bara.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf biturk » Sun 01. Des 2013 19:50

Motorcross eða að að finna sér hobby við hæfi þar sem þú getur algerlega gleimt þér og hefur brennandi áhuga á


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Gislinn » Sun 01. Des 2013 23:50

Dúlli skrifaði:Ætla að hringja í dag, er samt ekki reiður núna, þannig veit ekki hvað maður á að segja bara "halló ég er reiður ?" og er þetta dýrt ferli ? þar sem ég hef ekki mikin pening milli handa.

Varðandi kostnað þá er ágætt að byrja á að sjá hvað Hjálparsími Rauða Krossins (1717) segir.
Rauði krossinn skrifaði:Hjálparsíminn er gjaldfrjáls sími, opinn allan sólarhringinn.


Mjög fært fólk sem starfar þarna og getur örugglega bent þér í rétta átt. Þú getur byrjað símtalið bara á því að segja að þú teljir þig eiga við vanda að stríða sem bitnar á þér og þínum. Hinu megin á línunni er einstaklingur sem aðstoðar þig við að halda símtalinu gangandi. Gangi þér vel. :happy


common sense is not so common.

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Squinchy » Mán 02. Des 2013 02:34

Fá sér fiskabúr, suddalega róandi


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf chaplin » Mán 02. Des 2013 03:06

Squinchy skrifaði:Fá sér fiskabúr, suddalega róandi

Þangað til hann kýlir það.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Viktor » Mán 02. Des 2013 03:13

Dúlli skrifaði:Ekki koma með helvitis rugl telja upp að 10.


Dúlli skrifaði:þannig veit ekki hvað maður á að segja bara "halló ég er reiður ?"


Gullmolar :)

En já, þú getur annaðhvort pantað tíma hjá heimilislækni eða niðri á geðdeildinni við Hringbraut, þar er fólk sem getur hjálpað þér að takast á við reiðina.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf cure » Mán 02. Des 2013 03:14

chaplin skrifaði:
Squinchy skrifaði:Fá sér fiskabúr, suddalega róandi

Þangað til hann kýlir það.

já eða beitir fiskana einhverju hrottalegu ofbeldi :crazy




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf halldorjonz » Mán 02. Des 2013 03:18

halló ég er reiður :guy



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf tveirmetrar » Mán 02. Des 2013 12:56

Mæli með bráðamóttöku geðsviðs á landspítalanum, ný búið að stækka, fjölga starfsfólki og bæta aðstöðuna.
Færð bestu svörin þar, og ekki láta það stoppa þig þó þetta heiti "bráðamótaka geðsviðs", fólk fer þarna stundum bara til að slaka á og losna undan áreiti. Þar færðu alvöru svör.

Síminn er 543 4050, opið 12.00 - 19.00 virka daga og kl. 13.00 - 17.00 um helgar og alla helgidaga.
Mæli með því að hringja, þá færðu samband við hjúkrunafræðinga á móttökunni.

http://www.landspitali.is/klinisk-svid- ... damottaka/

gangi þér vel


Hardware perri

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf SolidFeather » Mán 02. Des 2013 13:09

Rólegir strákar.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1331
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 99
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Stuffz » Mán 02. Des 2013 17:28

gaur á huga einusinni sem bað um hjálp..


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack