Sælir.
Var í veseni með mboxið hjá mér, kom alltaf suð í hátalarana þegar ég var með það tengt í PC tölvuna en ekki þegar það var tengt við fartölvuna.
Eitthvað grounding vesen.
Prufaði að strípa einn USB kapal og klippa á ground vírinn og halda við hann, suðið minnkaði örlítið við það.
Svo prufaði ég að tengja groundið við ground á innstungu, en líklega hafa einhverjir af vírunum slegið saman og það datt inn og út.
Þegar það kom inn aftur minnkaði suðið til muna, en svo slekkur það á sér. Prufaði upprunalegu snúruna, ekkert búið að eiga við hana, ekkert skeður.
Búinn að prufa öll USB portin, no good.
Núna kem ég því ekki í gang, það kemur ekki upp í device manager og engin ljós koma á boxið. Prufaði reinstall á drivers, hefur ekkert að segja.
Er hægt að rústa svona tækjum bara með því að nota bilaða snúru?
Vitið þið til þess að það sé til einhversskonar factory reset?
Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Hvaða virar gátu slegist saman hjá þér, varstu búin að taka kápuna af þeim öllum?
Ekki örvænta strax, já þú getur skemmt USB tengdan búnað en það er ekki víst að það sé svo slæmt. Það gæti jafnvel dugað fyrir þig að leyfa tækinu að standa nógu lengi svo að þéttarnir nái að tæma sig áður en þú reynir að tengja það aftur.
Ef þú færð það til að virka aftur, þar sem þú ert nú búin að finna að þetta sé útaf mengun í ground frá borðtölvunni, þá gerir þú eitthverja aðeins meira varanlega lausn heldur en að vera að nudda til vírum með tækið í gangi
Ekki örvænta strax, já þú getur skemmt USB tengdan búnað en það er ekki víst að það sé svo slæmt. Það gæti jafnvel dugað fyrir þig að leyfa tækinu að standa nógu lengi svo að þéttarnir nái að tæma sig áður en þú reynir að tengja það aftur.
Ef þú færð það til að virka aftur, þar sem þú ert nú búin að finna að þetta sé útaf mengun í ground frá borðtölvunni, þá gerir þú eitthverja aðeins meira varanlega lausn heldur en að vera að nudda til vírum með tækið í gangi
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
upg8 skrifaði:Hvaða virar gátu slegist saman hjá þér, varstu búin að taka kápuna af þeim öllum?
Ekki örvænta strax, já þú getur skemmt USB tengdan búnað en það er ekki víst að það sé svo slæmt. Það gæti jafnvel dugað fyrir þig að leyfa tækinu að standa nógu lengi svo að þéttarnir nái að tæma sig áður en þú reynir að tengja það aftur.
Ef þú færð það til að virka aftur, þar sem þú ert nú búin að finna að þetta sé útaf mengun í ground frá borðtölvunni, þá gerir þú eitthverja aðeins meira varanlega lausn heldur en að vera að nudda til vírum með tækið í gangi
Já, ég asnaðist til þess að taka vírana af öllum þar sem ég klippti USB snúruna í tvennt, svo að þeir geta allir hafa slegist saman, helvítis fífl getur maður verið
Mér datt bara ekki í hug að þetta gæti skemmt boxið svona auðveldlega, vírarnir geta alveg slegist saman t.d. ef snúran er klemmd/skemmd
Ætla að prufa að leyfa því að standa og mögulega prufa að opna það og ath hvort það sé eitthvað sjáanlegt.
Djö pirr.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Getur vel verið að það sé bara öryggi sem hefur farið við skammhlaupið.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Áttu multimeter? Þó það sé farið öryggi þá sést það ekki alltaf á því.
Svo tala menn um eitthverja "leynilega aðferð" til að gera reset á boxið, þurfa að tala við tech support til að fá slíkar leiðbeiningar og eru tregir við að deila því a spjallsiður
Svo tala menn um eitthverja "leynilega aðferð" til að gera reset á boxið, þurfa að tala við tech support til að fá slíkar leiðbeiningar og eru tregir við að deila því a spjallsiður
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
KermitTheFrog skrifaði:Getur vel verið að það sé bara öryggi sem hefur farið við skammhlaupið.
Já, það væri náttúrlega frábært ef þetta væri e-ð sem hægt er að laga.
upg8 skrifaði:Áttu multimeter? Þó það sé farið öryggi þá sést það ekki alltaf á því.
Svo tala menn um eitthverja "leynilega aðferð" til að gera reset á boxið, þurfa að tala við tech support til að fá slíkar leiðbeiningar og eru tregir við að deila því a spjallsiður
Jú, ég á rafmæli, spurningin er þá bara hvar ætti að mæla.
Vitið þið hvernig öryggin í þessum tækjum líta út? Tek það í sundur og posta mynd seinna.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Sallarólegur skrifaði:Vitið þið hvernig öryggin í þessum tækjum líta út? Tek það í sundur og posta mynd seinna.
Hérna geturðu séð flest öll öryggi.
https://www.google.is/search?q=types+of ... 16&bih=817
Ævinlega er merkt á PCB hvar fuse er, ævinlega merkt með bókstafnum f.
Öryggi getur verið allt frá venjulegu öryggi (þessi venjulegu hringlóttu með glerinu) og að stærð á við títuprjóns haus
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
myndi kíkja með það í hljóðfærahúsið og láta þá redda þessu
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Opnaði boxið, eitt þarna sem minnir á öryggi... en það er lóðað í.
Sér ekkert á þéttunum samt... spurning hvort það sé hægt að reseta þetta, einhver?
Sér ekkert á þéttunum samt... spurning hvort það sé hægt að reseta þetta, einhver?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Það er voðalega erfit að lesa af hlutionum á prentplötunni útaf sjónarhorni á myndatöku, þannig að ég á erfit með að sjá hvar öryggin eru á henni, enn annars þá lítur út eins og hlutir D15 og D16 séu búnir að ofhitna (sýnist þetta vera smárar) enn eins og ég segi þá er voða erfitt að sjá þetta nema með stækkunargleraugum.
Skoðaðu D15 & D16 , ættir að sjá ef þetta hefur ofhitnað og lítur skringilega út miða við aðara svona kubba á borðinu.
Edit: Sýnist öryggið vera þessi litli svarti hringkubbbur, á milli Headphone snúrunni og R30 - Q4 - D19 . prófaðu að ohm mæla það stikki.
Skoðaðu D15 & D16 , ættir að sjá ef þetta hefur ofhitnað og lítur skringilega út miða við aðara svona kubba á borðinu.
Edit: Sýnist öryggið vera þessi litli svarti hringkubbbur, á milli Headphone snúrunni og R30 - Q4 - D19 . prófaðu að ohm mæla það stikki.
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Talsverður spennumunur getur verið á milli AC jörð og jörð frá USB, því er það mjög óæskilegt að blanda þeim saman!
Ef þú átt spennumæli þá er ágætis byrjun að mæla spennugjafaspennur. pad3,pad4 og pad9 nálagt USB tenginu og með mínus probe-inn á TP39.
Ef þú átt spennumæli þá er ágætis byrjun að mæla spennugjafaspennur. pad3,pad4 og pad9 nálagt USB tenginu og með mínus probe-inn á TP39.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Efast um að ég sé að fara að gera við Mboxið.
Er hinsvegar búinn að útvega mér nýju.
Er einhver hér sem hefur hugmynd um það hvernig er best að losna við suðið í USB-inu?
Það er sem sagt mismunandi hátíðni suð úr monitors eftir því í hvaða forriti maður er, mjög hátt í Ableton til dæmis.
Þetta suð er hinsvegar bara þegar Mboxið er tengt við PC tölvuna, ef ég nota fartölvuna þá er ekkert suð.
Tips?
Er hinsvegar búinn að útvega mér nýju.
Er einhver hér sem hefur hugmynd um það hvernig er best að losna við suðið í USB-inu?
Það er sem sagt mismunandi hátíðni suð úr monitors eftir því í hvaða forriti maður er, mjög hátt í Ableton til dæmis.
Þetta suð er hinsvegar bara þegar Mboxið er tengt við PC tölvuna, ef ég nota fartölvuna þá er ekkert suð.
Tips?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Sallarólegur skrifaði:Efast um að ég sé að fara að gera við Mboxið.
Er hinsvegar búinn að útvega mér nýju.
Er einhver hér sem hefur hugmynd um það hvernig er best að losna við suðið í USB-inu?
Það er sem sagt mismunandi hátíðni suð úr monitors eftir því í hvaða forriti maður er, mjög hátt í Ableton til dæmis.
Þetta suð er hinsvegar bara þegar Mboxið er tengt við PC tölvuna, ef ég nota fartölvuna þá er ekkert suð.
Tips?
Eitt sem þú getur prufað (sem gæti gefið vísbendingu um hvað er að): Ef þú hefur tök á, prufaðu þá að tengja Mboxið í powered USB hub sem þú tengir svo við tölvuna þína, ef þú átt ekki svona hub þá mæli ég með að þú prufir að fá svoleiðis lánað (hvort se er hér á vaktinni eða hjá einhverjum vini). Láttu okkur svo endilega vita hvort suðið hættir.
BTW. hvað gerðir þú við gamla Mboxið?
common sense is not so common.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Gislinn skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Efast um að ég sé að fara að gera við Mboxið.
Er hinsvegar búinn að útvega mér nýju.
Er einhver hér sem hefur hugmynd um það hvernig er best að losna við suðið í USB-inu?
Það er sem sagt mismunandi hátíðni suð úr monitors eftir því í hvaða forriti maður er, mjög hátt í Ableton til dæmis.
Þetta suð er hinsvegar bara þegar Mboxið er tengt við PC tölvuna, ef ég nota fartölvuna þá er ekkert suð.
Tips?
Eitt sem þú getur prufað (sem gæti gefið vísbendingu um hvað er að): Ef þú hefur tök á, prufaðu þá að tengja Mboxið í powered USB hub sem þú tengir svo við tölvuna þína, ef þú átt ekki svona hub þá mæli ég með að þú prufir að fá svoleiðis lánað (hvort se er hér á vaktinni eða hjá einhverjum vini). Láttu okkur svo endilega vita hvort suðið hættir.
BTW. hvað gerðir þú við gamla Mboxið?
Prufa það við tækifæri!
Gamla mboxið situr hér, ósamsett.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Andskotinn! Er ég búinn að skemma Mboxið?
Er aflgjafin einangraður frá turninum eða snertir aflgjafin turninn?
Minkar suðið ef þú snertir járn í turninum?
Bara spá uppá hvort að turninn sé jarðtengdur.
Minkar suðið ef þú snertir járn í turninum?
Bara spá uppá hvort að turninn sé jarðtengdur.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9